Monitor - 25.11.2010, Page 4
INGA LIND
1. Ég veit það ekki.
2. 23 ára.
3. Selló.
4. Ég man það ekki. Var Laddi
með henni?
5. Spilverk þjóðanna.
6. Take That.
7. Enginn
8. George Harrison.
9. Pass.
10. Ég man ekki hvað hljómsveit-
in heitir.
11. Gwen Stefani.
12. Igore.
SVEPPI
1. Hjálmar.
2. Var hann ekki á hinum
fræga aldri 27 ára?
3. Selló.
4. Magga Kjartans.
5. Spilverk þjóðanna.
6. Ég verð að segja
Westlife.
7. Tveir.
8. Ringo Starr.
9. Gene Simmons.
10. Ég man það ekki.
11. Beyonce Knowles.
12. Ég man það ekki.
1. Hvaða hljómsveit kom nýverið með
plötuna Keflavík Kingston?
2. Hvað var Buddy Holly gamall
þegar hann lést?
3. Á hvað spilar Eyþór Arnalds í
Todmobile?
4. Með hvaða karlpoppara gerði
Katla María plötu 1982?
5. Hvaða hljómsveit sem
Sigurður Bjóla og Diddú eru í,
er nú komin saman aftur?
6. Með hvaða strákabandi
sló Justin Timberlake í
gegn?
7. Hvað eru margir meðlimir
ZZ top síðskeggjaðir?
8. Hver af Bítlunum gekk
síðastur í hljómsveitina?
9. Hver er með lengstu
tunguna í Kiss?
10. Með hvaða íslensku hljómsveit
syngur Katrín Mogensen?
11. Hvaða söngkona er með
Lady Gaga í laginu Telephone?
12. Í hvaða rappdúett
voru BMV og
Kristín Ýr?
4 Monitor FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010
POPPPUNKTUR
fræga og fallega fólksins
Sveppi og Inga Lind mætast í úrslitaviðureigninni.
7
RÉTT
2
RÉTT
Mikil viður-
kenning
„Þetta er svo mikil
viðurkenning, þetta er
svo mikil viðurkenning,“
æpti Sveppi og voru við-
brögð hans við sigrinum
líkust viðbrögðum Völu
Grand þegar hún fékk
boð um að koma í prufu
fyrir Ungfrú Reykjavík.
„Ég er mjög ánægður.
Þetta er virkilega
skemmtilegt,“ sagði
nýkrýndur Popppunkts-
meistari fallega og fræga
fólksins 2010, Sverrir Þór
Sverrisson.
Dagsformið
klikkaði
„Þetta klikkaði á dags-
forminu. Þjálfarinn minn,
Ívar Guðmundsson, veit
líka ekki neitt þannig að
það er ekki skrýtið að ég
mæti svona illa undirbúin
til leiks. Svo var líka ekkert
spurt um Justin Bieber,“
sagði Inga Lind eftir
úrslitin. Hún var langt frá
sínu besta en getur vel við
unað að hafa tekið silfrið.
Réttsvör:1.Hjálmar,2.22ára,3.Selló,4.PálmaGunnarssyni,5.Spilverkþjóðanna,6.N’Sync,7.Tveir,8.RingoStarr,9.GeneSimmons,10.Mammút,11.Beyonce,12.Snooze.
Það
kemur mér
skemmtilega á óvart að
Sveppi skuli hafa rúllað keppninni
upp en hann á sigurinn skilinn. Hann
var miklu betri en Inga Lind í lokaleiknum
og hreinlega malaði hana. Hér skiptir auð-
vitað mestu að Sveppi hefur fylgst meira með
músík í gegnum tíðina, að minnsta kosti þeirri
tónlist sem um var spurt. Þessi sigur segir
svo sem ekki allt því ef ég hefði spurt um
einhverja aðra músík þá er aldrei að vita
nema Inga Lind hefði unnið! En svona
er þetta: Það geta ekki allir unnið í
Popppunkti – allavega ekki í
sama leiknum.
FLICK MY LIFE VIKUNNAR
Tags: aðsend lol - usher skarphéðinsson - nice belt
belt - þú skilur ekki hvernig belti virka - “nei. þú ert
maðurinn!” - lífvörðurinn
Tags: aðsend lol - te og kaffi > teofani - krónan - það er
ekkert athugavert við þetta - 24 í pakka - selt hvarvetna
á landinu - ekki bara í búðum
Tags: vel gert barnadeild eymundsson - lína ekki til í
þetta - straight to the point - rólegur einar vilhjálmsson
Mótið
í heild sinni
8-LIÐA ÚRSLIT
WWW.FLICKMYLIFE.COM
NÝJA POPPPUNKTSSPILIÐ
ER KOMIÐ Í VERSLANIR.
*Eftir framlengingu.
Sveppi – Inga Lind 7-2
4-LIÐA ÚRSLIT
Inga Lind – Tobba Marínós 12-9*
Sveppi - Friðrik Dór 13-12*
ÚRSLIT
Friðrik Dór – Steindi Jr. 9-5
Inga Lind – Dóra María 9-6
Tobba Marínós – Mundi 8-7
Sveppi – Vala Grand 6-5