Monitor - 25.11.2010, Qupperneq 14
14 Monitor FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010
Kvikmynd Ég er
nýbúin að sjá The Social
Network og mér fannst
hún virkilega góð enda
klikka myndirnar frá
David Fincher seint. Það hjálpaði líka
alveg til hversu mikið Facebook nörd
ég er.
Sjónvarpsþáttur
Gossip Girl er klárlega
þátturinn. Fötin, fólkið,
tónlistin og dramað gera
hann bara svalan.
Bók Ég les því miður
ekki mikið og hef litla
þolinmæði í langar
bækur, en ein af fáu
bókunum sem ég hef
lesið og klárað er Á ég að gæta systur
minnar og mér fannst hún æðisleg.
Plata Nýja plata Friðriks Dórs fylgir
mér hvert sem ég fer þessa dagana.
Öll lögin á plötunni eru geðveik enda
algjörir snillingar sem koma að þessari
plötu.
Vefsíða Styl-
ebykling.tv4.
se er í miklu
uppáhaldi
þessa dagana
en það er bloggsíða hjá
sænskum stílista sem lifir
vægast sagt fullkomnu lífi.
Svo skemmir ekki fyrir að
hún heitir Elín!
Staður Ég er
algjör Stokk-
hólmslúði og
elska allt sem
við kemur borg-
inni! Búðirnar,
tungumálið og
fólkið, það er
allt svo flott!
Svo kemur
Robyn líka
þaðan
sem það
gerir
borgina
ennþá
nettari.
Síðast en ekki síst
» Elín Lovísa, söngkona, fílar:
LOKAPRÓFIÐ
| 25. nóvember 2010 |
skólinn