Skólablaðið - 01.01.1970, Qupperneq 4
96
FRE
RITNEFKD
45. árg. 3. tbl.
Umsjónarmaður : Jon Sigurðsson
Kæru skólasystkini, nú er Skolablaðið a ferð-
inni í þriðja sinn a þessum vetri, fullt af bok-
menntaafurðum, þrungið þjoðfelagslegri alvöru
og ívafið léttum húmor. BÓkmenntir og húmor
þekkja allir og taka gott og gilt, en þriðja þatt-
inn: þjóðfélagslega alvöru, - pólitík, verður
deilt um. Ja, þetta er róttækt blað, og meira
að segja til vinstri. Þetta stafar ekki af^ þvi^
að við séum ekki lxberal og tilbuin að hlyða a
rök annarra, heldur brugðust xhaldsöflin. Það
kom okkur ekki á óvart eftir tillögu Olafs
Flóvenz : "að einungis verði fjallað um bein
hagsmunamal nemenda sem slikra a landsþingi
menntaskólanema og að öðru leyti hvorki rætt
ne ritað um almenn þjóðmál. " Og þa eru bein
hagsmunamal nemenda orðin anzi fa. Þessi
tillaga var samþykkt, þess vegna hlytur þetta
blað að fa neikvæðan dom hja meginþorra nem-
enda. En slíkan dóm sættum við okkur ekki
við. Þess vegna væri ráðlegt að fá hlutina í
rökrett samhengi.
Hvað er jxólitík? . . . Nei, pólitík er hvorki tík
fra Trxpolís né gamall lögregluhundur. PÓlitík
er hræðileg skepna, sem teygir loppuna yfir
allt, meira að segja skolann okkar. Hun ræður
þvi hvaða skipulag er á þjóðfélaginu í heild og
hlutföllunum innan þess, - já hún ræður okkar
nanasta umhverfi. Og sá sem tekur afstöðu til
umhverfisins, tekur um leið
politiska afstöðu.
í framhaldi af þessu væri gaman
að spyrja : til hvers göngum við
í skola? eða rettara sagt til
hvers kostar þjóðin okkur til
náms ? Flestir held ég að svari
þessu a þa leið að í skolum se
verið að veita okkur menntun
sem gerir okkur hæfari til þess
að starfa í heildinni (umhverfi
okkar ) og fyrir hana. En getur
einhver starfað fyrir eitthvað sem
hann þekkir ekki og tekur ekki af-
afstöðu til? ( Við tökum alltaf af-
stöðu til þess sem við þekkjum. )
Nei.
En ef það er sjálfsagt, eðlilegt og
skynsamlegt að taka politiska af-
stöðu, hvaða hag sjá þá hægri öfl-
in í afstöðuleysi. Ég neyðist til
að draga þa alyktun að þeir sjai
ser ekki hag í skynseminni og al-
mennum umræðum um þau mal
sem þeim annars liggja svo þungt
a hjarta.
to be or not.........
Þið brugðuzt vonum mínum ást-
kæru skolasystkin, Jpegar þig let-
uð reka ykkur ur skola í þrja daga.
Ég veit að það er gaman að fá frí,
"but to be or not to be, that is
the question. " Þið hafið varla
farið upp á þingpalla nema ykkur
þætti það meira vert en að sitja í
skolanum. Menn syna engu ovirð-
ingu, ekki einu sinni skólanum
r* * *
sinum, meðan þeir lata stjornast
af eðlilegri rettlætiskennd, og
þess vegna a ekki að reka ykkur,
þ. e. a. s. þið eigið ekki að lata
reka ykkur. En hafið þið farið
upp a þingpalla í þeim eina til-
gangi að eiga anægjulega stund
yfir sigarettu og innantómum
slagorðum, ma fjandinn eiga
ykkur.
Páll
Biering
L