Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 13

Skólablaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 13
Aftalhlutverk þelrra er að bæta hag lýðslns. Tll þess er beltt ýmsum aöferöum. Þær eru mls- jafnlega lýöræðtslega útlftandt, en eru auðvitað allar lýðræðlsleg- ar að eðlisfart. Að sjálfeögðu sktptir ekki megin- mált að fara að lögum. Frelslð er hellagt og ekki einu slnnl stjórnarskráin fær staðizt það. Tökum dæml : fslendlngar eru f N. A.T. O. Ekkt er það okkar vegna. Sést það bezt á þorska- strfðinu. "Oh," hugsar eínhver, "það var bara joke." Ef til vill var það bara "Joke", en elns og vtð vltum eru lögin gersneydd al Irt kfmnigáfu og fyrir þeim var þorskastrfðlð ósköp venjulegt strfð. Attl N. A.T.O. að skakka leik- inn? Auðvltað. N. A.T. O. áttl að hrekja Breta af felandsmiðum. En það var óframkvæmanlegt. Ekki vegna styrkleika brezkasjó- hersins, heldur vegna hins innsta eðlis N. A.T.O. Atlantshafsbanda- lagið er tryggingarfélag. Það tryggir riku auðvatdsþjóðunum áframhaldandi velmegun og þar af leiðandi þriðja heiminum meiri skort. Hvað með varnarsamning felend- inga og Bandaríkjamanna ? Hann er með þeirri náttúru, að hefðu rússnesk herskip varið rússn- eska njósnatogara með ólöglegan velðarfasrabúnað innan landhelgt, vasri öðru vfci um að litast á jörðinnt f dag. Mannkynið vasrl þá ekki að tortfmast f offjölgun. En hvað gátu Bandarfkjamenn gert f þorskastrfðinu? Bretar eru nú vinir þeirra. Þetta var reynd- ar árans klfpa. Þeir máttu ekki missa andlitið. Þess vegna varð að fá fclendinga til að semja um frlð. En hvernig átti að koma þvf f kring? Vifað var, að fátr af þingmönnum fslenzku flokkanna þorðu að slaka á vegna kjósenda sinna. En, eins og Fillppus sagði : "Englnn borgarmúr f Hellas er svo hár, að asnl klyfjað- ur gulll komist ekki yfir hann." Það nægði að múta minnsta fs- lenzka flokknum. Bandarfkln höfðu sæmllega reynslu af slfkum viðskiptum við hann sfðan f Koreustrfðinu. Minnstl fslenzkt flokkurinn og Sjálfetæðisflokkur- inn höfðu meirihluta á Alþlngl. O r ð öll höfum við leikið að orðum öngvu síður en að legg og skel. Við höfum velt þeim á ýmsa vegu, fundið þau spretta úr brjóstinu eins og ör af boga, séð þau borin óskavindi, heyrt þau æpa í myrkrinu. Þegar frlðarsamnlngarnir við Breta voru undirritaðir, gerðust 33 menn landráðamenn. Ekkl var hægt að sakfella þá, þvf að þeir voru rfk- ið. En allt frá stund undirskrift- arlnnar hefur byltlng verið lögleg á felandi. Þeir, sem reyna að gera byltingu, verða þó sakfelldir, þvf að þeir eru ekki rfkið. Derjótar hafa sýnt sitt rétta eðll og það nægir. Stundum hafa þau fæðzt andvana, borin fyrir tímann. Reykjavfk,25. des. '69 Sigvaldi Asgeirsson Stefan Hjalmarsson

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.