Skólablaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 14
Skólinn er samfélag, einangruS starfeheild utan
annarra þjoSfélagsparta. Hann er eins konar
ríki í ríkinu. Annars staSar í þjoCfélaginu er
róunin hröð, og reglur um hegSun breytast ört.
skólakerfinu, sem þu ert hluti af, gengur allt
hægar fyrir sig. Þar hefur t. d. veriö rætt oj»
ritafi um kynferCisfræSslu svo árum skiptir, an
þess aC neitt umtalsvert hafi gerzt 1 þeim efnum.
ÞaC er eins gott aC þú venjist því strax frá
byrjun, aC samfélag þitt, skólinn, þróast mjög^
hægt. TöluverCur þrystingur verCur aC eiga sér
staO á skólakerfiC, leynt og ljóst, ef nokkur von
á aC vera til þess, aS skólinn uppfylli og sam-
svari kröfum manns.
ÞÚ hefur eflaust tekið eftir því, aC kennarar eru
stjórnmálamenn a sinn hatt, þó þaS se þeim
sjálfum huliC. Þeim hefur verið holaC niCur i
kerfi sem Jieir viCurkenna og velfle^stum þeirra
liCur þar agætlega. Mesta vandamáliS er aC fá
ykkur tilþessaS gera slíkt hiC sama. Þeir vilja
kenna ykkur sínar eigin aSferðir. Til aC laga
ykkur aC kerfinu, hægt en örugglega, hafa þeir
komiS á fót allmörgum nemendaráCum. ( Þetta á
aC sjálfsögCu viC skóla í Noregi og Danmörku.)
Ef ske kynni aC þig langaCi til þess aS reyna
eitthvaC annaC, getur þú stokkið út úr kerfinu.
AC vísu táknar þaS ekki, aS þú eigir aS skropa
í skólanum, heldur táknar þaC þvert á móti aC þú
átt aC skapa þér heildarmynd af því samfélagi
sem tekur 6-7 klst. af tíma þínum daglega.
Virtu það fyrir þér, gerCu þér grein fyrir þvf
hvernig þaC starfar og mótaCu þaO síCan. Fyrir
framan þig er líkan, sem í stórum drattum sam-
svarar þvi þjóðfélagi sem þú síðar átt aC hafa
áhrif á og umbreyta. Kostir skólakerfisins eru
þeir, aC auCvelt er aC fá yfirlit yfir það, árang-
ur erfiSis þíns kemur fljótt í ljós, og eftir ýms-
um leiCum.
Setjum nú svo aC þér sé ljóst aC skólann má
skoSa sem nokkurs konar verkfæri, og gerum
svo ráð fyrir aS þu reynir meC öllum raCum og
vitandi vits aC breyta því til hins betra.....þá
ert þú afbrotamaSur. Ekki svo aS skilja að þu
brjotir lögin, heldur hugsar þu og framkvæmir
hlutina öCru vísi en kerfiS gerir rác fyrir,-----
á annan hátt en kerfiS leyfir. -- Ef til vill er
hin hæga þroun skolakerfisins einmitt völd aC
hugarfarsbreytingu þinni. ÞÚ hugsar öCruvísi,
- og þaC er ekki hvaC sízt mögulegt vegna tvi-
skinnungs í fari kennaranna. En fari svo aC þu
reynir markvisst aC hafa áhrif á skolann og
starfsliC hans, getur þaC snúizt upp í átök. ----
ViC skulum orCa þetta öCruvísi : ÞÚ munt aS
öllum likindum kollvarpa ýmsu umhverfis þig,
yta viC undirstöCunum meCan á tilraunastarfsemi
þinni stendur, og þér fer fram.
En satt aS segja er þetta eina úrræðiC, ef þú
vilt a annaC borC losna úr sjálfheldunni. Loka-
niðurstaCan verCur ætið sú, aC þú verCur hæfari
tilþess aC framkvæma þann framtiOarasetning
þinn, aC hafa áhrif á þjóðfélagiC í heild.
LÍttu á sjálfan þig sem skoCanasköpuS. Spurn-
ingin er : Hvernig þér á aC takast aC breyta
skoCunum annarra, a hverh hátt þú getur breytt
hegðunarmáta þeirra og fengiC þá til þess aC
vinna aC skynsamlegri verkefnum.
Litla rauCa kveriC handa skólafólki ( Den lille
rþde bog for skoleelever ) kom út í Danmörku
og Noregi á síðasta ári. Þetta kver er til þess
ætlaC aS auka skilning skólafólks á hlutverki
skólans í lífi þess, og bent á leiCir til úrbóta.
Um kveriS hafa orCiC nokkrar deilur. Þykir
kennurum sem hér sé a ferSinni byltingarrit
sem grafi undan áhrifamætti þeirra. Nemendur
hafa hins vegar tekið þvf tveim höndum.
í ritinu er einnig veitt fræCsla um kynferCismál,
eiturlyf, afengi og tóbak o.m.fl. undanbragCa-
laust.
- ÞýC.