Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.01.1970, Page 15

Skólablaðið - 01.01.1970, Page 15
Inspector scholae er langaamlega valdamesti embættismaður skólans. Þa6 vekur nokkra at- hygli, aS honum virSist nokkuð 1 sjálfsvald sett hversu valdamikill hann er. Hann hefur alla þræSi í hendi sér, ^arf ekki annarra samþykki fyrir ákvörSunum sinum, og eini a&ilinn, sem getur hnekkt ákvörSunum hans, er Skólafundur, sem inspector reeSur hvenær er haldinn. Hins vegar getur samvinnuþySur inspector kallaS menn a fund sinn til aS ræSa starf sitt. Hann getur faliS mönnum aS sjá um verkefnin og er þá í raun ekkert annaS en lykilmaSur, hefur viss völd vegna lykilaSstöSu sinnar, en gætir þess aS sölsa ekki meiri völd og ábyrgS í sfnar hendur. Flestir telja aS þannig inspector sé hin æski- lega gerS. Því myndi mig langa til aS gera aS umtalsefni embættisfærslu núverandi inspectors og bera hana saman viS "forskriftina". 1) Hann hefur skipt sér af málefnum velflestra nefnda bæSi utan og innan skolafélagsins. Þar hefur hann ekki gætt sín á þeirri staSreynd, aS vegna stö&u sinnar hefur hann mun meiri á- hrif og þarafleiSandi ábyrgS en nokkur annar nemandi. Afskipti hans af t. d. vali fundarefnis hjá FramtíSinni eru burtséS frá réttmæti efnis- ins heldur óæskileg. DavíS hefur einn fágætan hæfileika ; hann talar alltaf eins og hann hafi allan fjöldann aS baki sér, jafnvel þótt hann standi einn. Þannig tókst honum næstum aS blekkja undirritaSan snemma hausts, er hann hélt því blákalt fram hvaS eftir annaS, aS ekki þýddi aS bera fram á skólafundi tillögu um opn- un ritnefndar, þar sem meiri hluti skólans væri henni andvígur ( tillagan var síSar samþykkt meS 147 atkvæSum gegn 7 ). ÞÓ má hiklaust telja af- skipti inspectors af málefnum leiknefndar eitt- hvert versta glappaskot hans. Þar má kenna honum nær algerlega um hvarf Magneu úr leik- nefnd, en þeir, sem til þekkja, vita, aS hún hafSi unniS mikinn hluta undirbúningsstarfsins og leyst þaS vel af hendi. Enda er raunin sú, aS Magnea veit betur en flestir leiknefndarmeSlimir, hvaS er aS gerast, hefur meiri áhuga á því og er hæf- ari til starfsins. 2) EinræSistilhneigingar hans koma fram á fleiri sviSum. T. d. má benda á, aS hann kallar nær aldrei á scriba eSa questor sér til aSstoSar, þó ^aC samkvæmt lögum Skólafélagsins skipi þau stjórn Skólafélagsins ásamt honum og nuverandi embættismenn séu bæSi óaSfinnanleg f ■ törfum sínum. AnnaS dæmi veit ég, er in- spector hafSi dregiS lengi aS kalla saman Sam- starfsnefnd ( þrátt fyrir eindregnar yfirlýsingar hans um aS hun yrSi aS hefja störf strax og auS- IS væri ). Leiddist einhverjum meSlimum nefnd- arinnar þófiS og kölluSu saman fund. Er in- spector heyrSi þaS, brást hann æfur viS, aS tek- væri fram fyrir hendur hans. Ekki get ég látiS hjá líða aS geta málsmeSferS- ar Þorláks Helgasonar fyrrverandi inspectors. Hann hafSi þann siS, er eitthvaS sérstakt stÓ6 til ( t. d. setuverkfalliS og hátíCarnefndarmáliC ^ aS kalla saman nokkra helztu embættismenn og taka ákvarSanir meS þeim. - Ætti DavíS aS vera full- kunnugt um þessi vinnubrögS, þar sem hann var einn þeirra manna sem Þorlákur kvaddi á fund sinn. ÞaS má aS þessu finna, aS hinir ýmsu embættismenn hafi ekkert umboS frá nemendum til aS fjalla um þessi mál, en þaS er þó ótvf- ræSur kostur, aS einhver hópur, valinn af nem- endum skuli vita um gang mála. 3) Ýmis einföld framkvæmdaratriSi hafa fariS í handaskolum. Má þar nefna kjör á lands- þing, sem inspectorsfundur var búinn aS sam- þykkja, aS yrSi fyrir 1. des.^, enda samdóma á- lit manna, aB ekki veiti af rúmum mánuSi til undirbúnings fyrir þing, er stendur svo skamma stund. Þetta kjör fer ekki fram fyrr en þrem dögum fjrrir þingiS. Einnig vil ég nefna fram- kvæmd jólagleSi, sem allt of seint var fariS af staS meS. í fyrra var hafizt handa um miSjan nóvember, en nú var meir en vika liSin af des- ember. Auk þess höfSu ýmsir frumdrættir aS jólagleSi 1968 veriS dregnir löngu fyrr. NÚ var rokiS í allt í hvelli, enda galt allt þess, bæSi dagskrá og útlit. Þegar ég sagSi inópector frá skoSun minni, aS dagskrá hefSi misheppnazt og ekki veriS skemmtileg, gaf hann þaS furSulega svar, aS sú hefSi ekki veriS ætlunin. Her er ekki ætlunin aS ástunda lengri sparCa- tinslu, en ég vil aS lokum draga saman heildar- niSurstöSu mina : DaviC hefur mistúlkaC þaS um- boS, sem nemendur töldu sig gefa honum. Hann hefur aCeins heimild til aS framkvæma vilja nemenda en ekki ráSskast meS þann vilja. Verk- efni inspectors er fyrst og fremst aS virkja menn til starfa og tryggja lýCræSislega fram- vindu mála. Hvort tveggja hefur brugSizt í meS- förum DavíSs. Ekki er DaviS alls varnaS, t. d. hefur hann efnt ýmis loforCa sinna, og má helzt Jþakka honum velheppnaSa atvinnumi&lun. Vil eg þó benda á framkvæmd loforSa nr. 2, 3, 4, 5, 6, 8, 12 og 15 ( sjá l.tbl. SkólablaCs ). Þá vil ég taka þaC fram, aS þótt í þessari grein sé ráSizt á in- spector, ber engan veginn aS túlka þaC sem van- traust a Davfc Oddssyni til allra hluta. Hann hefur sýnt og sannaS dugnaS sinn viS félagsstörf, en axarsköft hans vil ég rekja til þess afar óheppilega fyrirkomulags aC safna öllum þessum völdum a eina hönd. Aths. Inspector var boCiC aS svara greininni, en tok þvf boSi ekkú ÞaC gæti einhverj- um þótt benda til aS ekki sé málstaSur hans góCur. Þar sem óáneegjan meS DavfS er augljóslega mjög útbreidd, vil ég ftreka, aS ég tel ekki aS axarsköft hans stafi af hæfileikaleysi. Það má furSulegt teljast aS f skóla þar sem nemendur lfta hver á annan nokkurn veginn sem jafningja, skuli einum manni vera falin allt aS þvf ein- ræSisvöld yfir málefnum Skólafélagsins. Gestur GuSmundsson

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.