Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.01.1970, Side 16

Skólablaðið - 01.01.1970, Side 16
108 Starfshópur um stjórnmál gerir eftirfarandi athugasemd : t>ó að grein þessi brjóti algerlega í bág við hugmyndir starfshópsins um pólitískt efni blaðsins, töldum við rett að birta hana. HÚn gefur nokkra hugmynd um hugsunarhátt og rökfærslu hægri manna, er þeir hyggjast með tölulegum fölsunum afsanna hluti,^ sem milljónir manna hafa kynnzt af eigin raun. Lærdomsnkt er að íhuga uppgang nazista her innan skolans, en fasisminn er sem kunnugt er þrauta- rað borgarastettarinnar, er henni reynist okleift að viðhalda völdum sinum í skjóli sýndarlýðræðis, en afnema það litla frelsi, sem kapítalisminn leyfir. NÚ er t. d. búst við að auðjöfrar a ítalíu tefli fram fasiskri herforingjastjórn, Jpar sem vinstri sinnaðir stúdentar og verkamenn hafa látið æ meir á sér kræla. Svipað hefur æ om æ gerzt í Bandaríkjunum og það er engan veginn fjarstætt að gera ráð fyr- ir shkum möguleika hérlendis. Ljóö eftir NA/JVALYA GORBANEVSKAYA eg græt unað regnains, smjatta á s saíti augnáhara mirlna : (. ■ 'IZ. S m tw, með gomnuijh, eg er hamiiigjusöm. en þú ? vaknaðu, stjörnurnaí' eru enn umvafðar þokuskýjum. og einungis a dimmum himninum sjast einhver merki eftir regnskurirnar og ranglátir dómarar hafa rekið tunglskinið í óralanga utlegð. Kjartan Styr Gunnarsson sneri.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.