Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.01.1970, Qupperneq 22

Skólablaðið - 01.01.1970, Qupperneq 22
öll þau þrjú landsþing sem haldin hafa veriS, hafa einkennzt af sýndarmennsku og froSusnakki. Af þeim hefur enginn arangur orSiÖ, heldur hafa þau líkzt þinghöldum einstakra kvennasamtaka. Miklum hluta af naumum þingtíma síðasta þings var variS til kaffisamsaeta og annarra veizlu- halda, og jafnvel var í raSi aS efna til skoSana- ferSa ( sight-seeing tour ) um höfuSborgarsvæSiS og { álveriS í Straumsvík. Eitt sem mjög stuSlaSi aS máttleysi þingsins var raSskun inspectora meS undirbuning og tilhögun þingsins. Inspector M. R. lýsti þeirri skoSun sinni á skólafundi aS þaS væri { valdi stjúrna skolafelaganna, en ekki skolafunda eSa fulltrua, aS skipuieggja þinghald, þar sem þær ( þ. e. stjórnirnar ) boSuSu til ^þingsins. Á ótal leyni- fundum inspectoranna víos vegar um landiS var m. a. akveSiS aS ekki skyldi fjalla um almenn þjóSmal a landsþingi og lýstu a. m. k. sumir in- spectorarnir þvi í skólum sínum aS sá væri vilji nemenda hinna skólanna. Þá ákvörSun inspectoranna aS útiioka þjoSmála- umræSur má rekja til þess^úrelta viShorfs aS þjoSmál og hagsmunamal séu tveir aSskildir hlut- ir. HÚn varS til þess aS gera tillögur þingsins aS máttleysishjali. Hins vegar kom í ljós aS vilji þingsins var annar. Tillaga sem fol 1 ser hvatningu til menntaskólanema aS efna til þjoS- málahreyfingar sem óhás væri stjórnmálaflokkum hafSi fylgi meiri hluta fundarins, og kom þaS fram í því aS frávísunartillaga var felld. ÞÓtti þá DaviS og puntudrengjum hans nærri sér höggv- iS, og gengu þeir af fundi meS hurSaskellum. ÞÓtti ýmsum þaS sýna hvers hag þeir bæru fyrir brjósti, menntaskólanema eSa stjórnmálaflokka. ÞaS stoS mjög þinginu fyrir þrifum hve tími þess var naumur. Enginn tími var til aS ræSa ein- stök mál, enda voru flestar tillögur fullfrágengn- ar er þingiS hófst og þeim rennt breytingarlaust í gegn. Eigi þingiS aS hafa einhverja framtiS fyrir ser i núverandi mynd, þarf aS lengja þaS til muna svo aS fulltruum gefist næSi til aS kynn- ast og ræSa málin. Algerle^ga óforsvaranlegt er hve stuttu fyrir þingiS var a þaS kjöriS hér í skóla, enda kom 1 ljós aS fulltrúar annarra skóla voru mun betur undir þingstörf búnir og mótuSu þau aS mestu, og ber fyrst og fremst aS þakka laugvetningum fyrir þaS sem betur for. Þrátt fyrir ýmsa annmarka þin^sina komu nokkr- ar ágætar tillögur þar fram, þo aS sýnt sé aS lítinn árangur munu þær bera. Merkastar má telja tillögui: laugvetninga um punkta- og stiga- kerfi. ÁstæSa er til aS knýja fast á kröfu þings- ins um namslaun. Á þinginu var lögS rxk áherzla á aS upplýsingum yrSi dreift sem víSast og skjótast. ÍJr fram- kvæmdum þess hefur IitiS orSiS enn, og hefur ekki einu sinni sézt bóla á fréttum fra þinginu hér í skólanum. Samþykktir þingsins voru birt- ar { blöSum, en þó var sá hængur á aS tvær til- lögur týndust þar, og var þar um aS ræSa einna mikilvægustu samþykktir þingsins. önnur var krafa um full réttindi til handa utanskólamönnum, en hin um efiingu Hagsmunasamtakanna. RæSur hér froSusnakkspólitíkin, eins og DavxS Oddsson hefur lýst sem svo, aS engan megi særa, allra sízt þá sem meS völdin fara. MeSan svo er búiS um landsþing menntaskolanema er þaS a goSri leiS meS aS hverfa í hóp hinna gagnslausu kjaftasamkoma, sem viS þekkjum öll og teljum sízt of lxtiS af. BYLTING EÐA ÞROUN. rhámarki kalda strfðsins þóttu það góð og gild rök meðal vinstrisinna, að þeir verðu andkommúnistlskar skoð- anir með þvf að þeir væru fylgj- andl þróun en ekki byltingu. Eins og mörg rök frá þessum hræðilega tfma var þeim ekki mót- mælt og urðu þau jafn hljóða- og átakalaust hlutt af sameiginlegum hugsunarhættl fólks og þau sitja nú föst þar eins og ormur f epli. Þessi röksemd er óljós, fyrst og fremst vegna þess, að bylting get- • ur merkt svo margt ólfkt. Hún getur merkt vissa þróun á stuttum tfma (breyting stofnana frá degi til dags yftr breiða linu f þjóðfé- laginu) og þar sem slfkt er oft blóðugt, getur bylting elnnig þýtt blóðug valdataka. Elnnlg er þróun óljós, venjulega á þróunarsinninn við hægfara og stundum engar breytingar. Það er nefnilega ekkert annaðhvort/eða milli þróunar og byltingar. Þróun leiðir oft á tfðum til blóðsúthell- inga, bylting kemur oft f veg fyr- ir beitlngu ofbeldis. Þróun gerlst f rykkjum, þvfað vlt- und mannsins getur að visu þróast og tekið breytingum frá degi tll dags, en stofnanir hafa hæfiieika til að halda áfram að vera tll, jafnvel þótt tilveruréttur þelrra sé löngu á bak og burt. Þessar inn- antómu stofnanir eru ávallt gagn- byltingarslnnaðar, gagnþróunar- sinnaðar, f stuttu máli sagt : fádæma afturhaldssinnaðar. Þær er ekki hægt að þróa, aðeins útrýma þelm. Baráttan gegn þeim er mikilvæg, þvf að þær eru lýðræði og mannlegum framförum stöðug hætta. Ef forðast á blóðsúthell- lngar, verður sem sagt sffellt að vinna að þvf að brjóta þessar úr- eltu stofnanir niður. Nútfmlnn ber sterkan svip af þvf að hann dregst um með hafsjó af stofnunum sem alls ekkL svara tll tækni, vitneskju og markmiða nú- tfmans. Ef tryggja á friðsamlega þróun verða nýlr starfshasttir að koma f stað þessara stofnana. Það verða nefnilega alltaf að vera fyrir hendi aðrir kostir en ofbeldl. En svo er ekki alltaf.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.