Skólablaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 24
H I T L E R S
Og enn bað hann um hljóð
og hóf sitt snjalla tal :
"Við erum útvöld þjóð,
sem öllu ráða skal".
K V E R*
"Við sigrum heiminn senn",
sagði hann, "handa mer".
í Flokkinn flykktust menn
og fóru að stofna her.
I. s álmur :
FORINGINN
Með forsjá foringjans
foru þeir af stað
1 nafni hins mikla manns
menn að brytja 1 spað.
Og Hitlers ^læsti her
hans hetjuljoma jok.
Ja, allt sem Hitlers er
ákaft vaxa tók.
En nú á bræði bar
í búðum andskotans,
því veldi Hitlers var
að verða stærra en hans.
Til drottins fjandinn fór
og fromt um aðstoð bað.
Hitlers her var stor,
og hætta steðjaði að.
Drottinn malin mat
og malinu tok vel,
því Adolf orðið gat
erfiðari en Hel.
Hitler maður het
herjans mikill kall.
Marga myrða hann let,
því menn hann settu a stall.
Er hann steig í stól,
steytti hnefa sinn
og rak upp rokna gól,
roði hljop 1 kinn.
FÓlkið hlýddi á hann,
er helt hann ræðurnar.
Fylgi fjöldans vann,
folk með honum var.
Hin miklu húrrahróp
um heiminn barust vitt.
í huga Hitler skóp
heiminn upp a nytt.
NÚ sá það kallinn klár
af konunglegri spekt,
allt fjandans júðafár
er folki hættulegt.
Hitler fekk þá fregn,
að fornir samherjar
hóldu honum gegn,
þvi hryggur mjög hann var.
Af sorg hann veiktist senn,
og síðan holdið do,
en andinn lifði enn
og yfir veröld flo.
Og stríð er alltaf stríð,
hann styrði her mot þeim,
og su fylking frið
á flotta rak þa heim.
NÚ djöfsi og drottinn fá
að dúsa í skoti lágt,
þvi andi Hitlers a
nu allan heimsins matt.
já, Adolf Hitler er
nú ímynd retts og sanns.
Um eilifð erum ver
undirsatar hans.