Skólablaðið - 01.01.1970, Page 27
/,
MONDRIAN
NEO-PLASTICISMINN (
OG GEOMETRlSK MYNDLIST
Ad Reinhard : Hrein list - ég er reiðubúinn aS viStaka ailar skiigreiningar, en samt er hug-
takiS ákaflega útilokandi, þaS merkir andstæSuna viS gagnlegt, þaS merkir gagnslausa list.
Jafnvel í listaskóla er gerSur greinarmunur á hreinni list og list í verzlunarskyni, ^hreinni
list og list í iSnaSi. Þetta er ákaflega útilokandi og hægt er^ aS reka endapúnktinn a hugtakiS,
segja> a® hreint listaverk standi utanviS allt annaS, aS þaS se ekkert nema list. Ekkert annaS
en list. . . . En þá kemur þaS inn í, aS þegar maSur leitar endanlegrar alhæfingar, verSur
endirinn alltaf upphaf......
Cezanne : ASferS mxn, lögmál mitt er raunsæi. En stórbrotiS raunsæi, sjáiS þér til, ómeS-
vitaS. HiS hetjulega í veruleikanum, Courbet, Flaubert. Lengra en þeir. ^Ég er ekki rom-
antxskur. Óendanleikinn, rás heimsins í einni frumeind efnisins. HaldiS þer, aS þetta se
ómögulegt ?
Til eru margar alhæfingar í list, mismunandi aS
gildi og gæSum, þó eiga þær allar rétt á sér,
svo framarlega sem þær eru sannar gagnvart
sjalfum sér, því list er persónubundin og því
ekki hægt aS segja, aS eitthvaS eitt sé hiS eina
retta, hver maSur verSur aS velja og hafna
óbundinn og frjáls. t>ó er þetta ekki al^ilt, því
skoSun manna á list fer jafnvel eftir þvi, hvar í
metorSastiga þjoSfélagsins hann stendur, t. d.
getur hattsettur kapitalskur smáborgari ekki hrif-
izt af róttækri pólitískri list, því hun tilheyrir
ekki þeim lifsskoSunum sem viShafSar eru um-
hverfis hann, og þar sem hún stefnir aS því aS
umbylta þjoSfélaginu og um leiS því kerfi, sem
hann lifir 1, hræSist hann hana og fyrirlítur þá
menn, sem hana stunda.
1907 málaSi Picasso "Stúlkurnar frá Avignon".
1917 kemur De Stijl fram, og þar meS Mondrian.
StaSa Mondrians gagnvart list sinni var afleiS-
ing af stöSu hans gagnvart raunveruleikanum og
syndi fram á siSgæSislegt frekar en rúmfræSi-
legt val, eSa rettar er kannski aS segja, aS í
hans augum se rumfræSilegt og siSgæSislegt val
eitt og hiS sama. En mikilvæg staSreynd í
þessu greinarbroti er, ef sundurliSun raunveru-
legrar mynduppbyggingar er látin liggja milli
hluta, undirtonninn um vitsmunalegan hrynjanda
raunveruleikans, sem speglast gegnum listina og
þjoSfélagiS, list er, þratt fyrir þennan rational-
isma a moti siSgæSislegu gildi, þó aS undan-
skjldu listgildi ^þess, í öSrum orSum, list er á
moti listgildi sxnu vegna siSgæSislegs gildi þess.
1919-1920 skrifar Mondrian : "Flækja viS lif —
andi hluti er flækja viS dauSann. Ef þú fylgir
natturunni verSur þú aS samþykkja alla duttlunga
og rangfærslur hennar. Ef duttlungarnir eru
fagrir, pá eru þeir um leiS sorglegir. Ef þú
fylgir náttúrunni getur þú ekki sigraS sorgina
svo nokkru nemL nema x list þinni. ÞaS er aS
vxsu satt, aS natúralisk málverk fá okkur til aS
finna til eindrægni, sern_ er yfir sorgina hafin,
en þaS tjair þetta ekki á skyran og ákveSinn hátt,
þar eS þaS getur ekki tjás samband jafnvægisins.
Könnumst viS staSreyndirnar aS eilxfu: náttúru-
lej>ur svipur, náttúruleg form, náttúrulegir litir,
náttúrulegt hljómfall og náttúruleg sambönd tjá
oftast sorgina. ViS verSum aS losa okkur und-
an undirlægjuhættinum viS hiS ytra, þvi aSeins
þá yfirstigum viS sorgina og getum vitandi vits
virt fyrir okkur hvildina, sem er í öllum hlut-
um. ..." Mondrian gat fundiS hvíld til aS íhuga
náttúrulega hluti, svo lengi sem hann gat seS þa
meS orku sina í viSjum, t. d. Chrysanthemus
( mynd af blóminu Chrysnthemus, 1908-9 ).
Hluturinn var liSinn eins lengi og hann virtist
innihalda orku sína. Þegar hann horfSi á trén
viSurkenndi hann afliS, sem flaut út ur þeim, -
fann þörf til aS losa þessa krafta ur efninu.
Kyrrsetninguna varS aS flytja frá einföldum efn-
ishlutum til hluta óháSa dauSanum. Til gervi
túlipana, sem mundi verSa ( veraj eilifur. Ekki
til lína, sem táknuSu stækkandi rummal tres,
heldur lína tilheyrandi list, - ekki samræmdar í
eSli sínu, - lfna sem bergmaluSu umlykjandi
línur strigans sjálfs. LÍnur, sem fylgt höfSu^
línum krónanna, greinanna og brumhnappa trjánna,
ruddu ariS 1912 brautina fyrir línur fengnar frá
grind x rúmi sundurgreinandi - kubisma. -
Geometrísk-abstrakt list á rætur sínar aS rekja
til hinna flötu mynd.a samsetningar - kúbismans,
tjaningarmata framandi Mondrian. NÚ væri hægt
aS ímynda sér, aS hann hlyti aS hafa haft van-
þoknun a aSferSum Picasso og Braque, eftir aS
hafa þroaS meS ser fullkomna tækni í fjögur ár,
þ. e. a. s. fra landslagsmyndum til kryfjandi sjálf-
lýsingar loftþétta tímabilsins. Skyndilega tók
hann undir sig óreglulegt hliSarstökk inn í órök-
ræna improviseringu á papir collé..............
1920 lagSi Mondrian fram ýmsar frumreglur
Neo-Plasticiemans.
I. í náttúrunni eru sambönd hulin efni, sem
birtast sem form, litur eSa meS raunverulegum
eiginleikum. Þessum "morpho-plasticisma"
( myndunar-plasticisma ) hefur oafvitandi veriS
fylgt af þeim listamönnum, sem uppi hafa veriS.
List hins liSna tima lysir samböndum á plast-
ískan hatt, meS natturulegum formum og litum,
þar til nú, aS menn fóru aS túlka þetta meS
myndrænum skyldleika eingöngu. Fyrri alda
málarar byggSu upp meS tilliti til náttúrunnar
( natturulegra forma og lita ); núna er mynd-
uppbyggingin sjálf hiS myndræna tákn.