Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.01.1970, Page 32

Skólablaðið - 01.01.1970, Page 32
124 Hvítkalkaðir veggir standa uppúr auðninni einsog minnisvarðar um folkið, er byggði þá, Þeir múruðu mig inní vegginn til að spara sér steypu. Ég og veggirnir erum gömul hernaðarúætlun, sem aldrei var framkvæmd. Ég og veggirnir erum samherjar í niðurlægingunni SÓlin brosir o^; himininn er fagurblúr einsog augun 1 stulkunni, sem eg elskaði úðuren þeir notuðu mig í steypu. Hvít blom dafna í skjóli mínu og veggjanna. Og einn goðan veðurdag brotna veggirnir, deyja blomin, held eg afram för minni heim. Það brakar 1 svellinu, er það gefur undan likamsþunganum. Ég geng og geng og myrkrið er svo svart, að eg se ekkert. Ég gæti dottið um stein og hruflað mig, en það gerir ekkert til. Ég gæti dottið niður um vök og drukknað, en það gerir ekkert til. Ég veit, að siðmenningin er einhversstaðar - Þar klingir í kampavínsglösum og kviðfullar konur deyja þar úr hungri. En siðmenningin er einhversstaðar a annarri planetu í öðru sólkerfi, og eg finn hana aldrei. En það gerir ekkert til. r HaLLdórsson ALÞJOÐASTJORNMAL glfma við vanda arðránsrfkja. Eslendingar tala með fyrirlitningu og viðbjóði um heims- valdastefnu Rússa, en þó er sannleikurinn sá, að með þvf að veita Bandarfkjunum og fylgifiskum þeirra stuðning, stuðlum við að auklnni skiptingu heimsins f áhrifasvæði Bandarfkjanna og Sovétrikjanna. Þar með veitum við imperfaltsma Sovétríkjanna stuðning. Gagnstætt alþjóð- legum hugsunarhætti asskumanna belnast alþjóðleg sam- skipti valdhafa að þvf að treysta völd einstakra rfkja yfir öðrum. Þannlg gegnlr utanrfkismálastefna Eslendinga tvf- þættu hlutverki: Að treysta yfirráð alþjóðlegs kapftalisma yfir fslenzku efnahagslffi. Að vetta Bandarfkjunum stuðn- ing f arðráni þriðja heimsins. Við tölum með hluttekn- ingu um strfðshrjáða fbúa Nígerfu, Kúrdistan, Vfetnam og vfðar, en eigum þó rfkan þátt f niðurlæglngu þess fólks með þvf að ánetjast valdakerfi hins tvfhöfða arðræningja- þurs austurs og vesturs.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.