Skólablaðið - 01.01.1970, Síða 35
Geir Haarde tók til máls og sagöi stjórn skóla-
íelagsins kosna af nemendum sjalfum og henni
bæri atS treysta 1 þessu mali. SagSist hann ekki
sjá neitt athugavert viS þaS, aS kjosa einn full-
trua úr samstarfsnefnd.
Geir Waage baS um orSiS og sagSi mikilvægi
fulltrúa á landsþing meira en svo, aS stjórn
skolafelagsins gæti ein haft þar urskurSarvald um.
Var nú tillaga Kára og Geirs Waage borin undir
atkvæSi og felld meS 57 atkv. gegn 40.
Næst á dagskrá var tillaga um þaS, aS gerS yrSi
könnun a hæfni kennara til kennslustarfa. Skyldi
skolastjorn raSa tilhögun þeirrar könnunar. Var
tillagan undirrituS af nemendum ur ýmsum bekkj-
um.
Gísli Helgason baS þá um orSiS og sagSist vera
andvígur þessari tillögu, þar eS persónulegt álit
nemandans gæti ráSiS miklu um mat hans á
hæfni kennarans til starfsins. MörSur Arnason
skoraSi a nemendur aS samþykkja tillöguna, en
Mjöll Snæsdottir sagSi þetta varla vera gustuk
viS greyin. Þar meS var tillagan borin undir
atkvæSi og samþykkt meS 61 atkv. gegn 32.
Kristján AuSunsson mælti nú fram lagabreyting-
artillögu sinni og rökstuddi nokkrum orSum.
SagSi hann nemendum gefast kostur á aS fylgjast
betur meS, koma undirbúnari a skolafundi og
ræSa tillögurnar, sem fyrir lægju. Einnig kæmi
þessi lagabreyting í veg fyrir, aS einstakir nem-
endur eSa klíkur gætu safnaS liSi a skolafund og
samþykkt einhverjar fíflerís-tillögur, sem engir
aSrir vissu um fyrirfram og yrSi einungis til
aS ryra álit skólafundar út á viS.
Kolbeinn Árnason var ekki á sama mali og
Kristjan og sagSi þessa lagabreytingu einungis
verSa til þess, aS skólafundir misstu gildi sitt
sem vettvangur frjalsra umræSna, en færu ut í
endalaust þras um þaS, hvaSa tillögur flokkuSust
undir breytingatillögur viS aSaltillögur og hverjar
ekki. SkoSanamyndun fyrirfram kvaS Kolbeinn
ekki alltaf heppilega, einmitt þannig mynduSust
klikur, sem kæmu í veg fyrir eSlilegar umræSur
og skoSanamyndun a fundunum sjálfum.
Inspector sagSist álíta kostina viS lagabreyting-
Una miklu veigameiri en ókostina. SkoSanamynd-
Un a fundunum sjálfum kvaS hann mikiS komna
Undir stemningu, því aS oftast væri ekki hægt
aS ætla hverju mali nema 15-20 mín. og ljost
Væri aS mál yrSu sjaldnast rædd ýtarlega á þeim
tima. Hægur vandi væri og aS smala a fund og
aamþykkja þar tillögur, sem þorri nemenda vissi
ekkert um og væru andvigir. En meS breyting-
artillögunni væri aftur á móti hægt aS kalla sam-
an umræSufundi eSa malfundi þar sem rædd
Væru öll meiri háttar mál fyrir skólafund. Einn-
ig útilokaSi þessi lagabreyting þaS, aS fundar-
boSandi, sem er inspector, misnoti aSstöSu sína
og skelli fram tillögum fyrirvaralaust á skóla-
ÍUndi og komi þannig í veg fyrir umræSur.
^egar umræSum um lagabreytingu Kristjáns var
lokiS, bar Eiríkur Brynjólfsson upp tillögu frá
8er og Arna IndriSasyni, svohljoSandi :
Skolafundur haldinn á Sal hinn 8. jan. vísar al-
gjörlega á bug kröfu skólafundar frá 14. nóv.
brn aS aSeins verSi fjallaS um "bein hagsmuna-
bial nemenda" a næsta landsþingi menntaskóla-
bema og veitir fulltrúum M. R. á teSu þingi fullt
^elsi til aS bera upp tillögur og fjalla um þau
mál, er þeir telja eiga erindi á landsþingiS, svo
framarlega sem afstaSa þeirra brjoti ekki í
bága viS áSur yfirlýsta afstöSu skolafundar. "
Er Geir Haarde hafSi boriS upp frávísunartillögu
á þeirri forsendu, aS tillaga þeirra félaga væri
alls ekki tímabær og einungis til skaSa fyrir
þingiS, yrSi hún samþykkt, var nokkuS liSiS fram
yfir tilætlaSan fundartíma. FrestaSi því inspect-
or frekari umræSum og atkvæSagreiSslu til
næsta dags.
(jrslit atkvæSagreiSslu um fulltrúa á landsþing
urSu þau, aS kosningu hlutu Geir .Haarde, Hann-
es J. S. SigurSsson, GuSni jóhannesson, Einar
Unnsteinsson, Börkur Bergmann ( úr samstarfs-
nefnd ) og MörSur Árnason.
Breytingartillaga Kristjáns var felld meS 53
atkv. gegn 33.
FRAMHALDSSKÖLAFUNDUR föstud. 9. ian.
A8 venju setti inspector fundinn, sem hófst
kl. 1:30.
Á dagskrá fundarins var tillagan frá Árna Indr-
iSasyni og Einki Brynjolfssyni og fravísunar-
tillaga Geirs Haarde.
Árni fór nokkrum orSum um tillöguna. SagSi
hann barnalegt aS ætla, aS hagsmunamal nem-
enda væru eitthvaS einangraS fyrirbæri og ekki
í tengslum viS þjoSfélagiS sjálft. Ef viS vildum
breyta skolakerfinu, hlytum viS jafnframt aS
leitast viS aS breyta þjoSfélaginu : nýtizku skóli
í miSaldaJjjoSfélagi væri jafn gagnslaus og miS-
aldaskóli í nútíma þjoSfélagi. Því yrSum viS aS
forSast þaS, aS einangra hagsmuni okkar um of,
en jafnframt aS gæta þess aS fara ekki of langt
ut fyrir efniS hvaS yfirlýsingar snerti. Teldi
hann litla hættu á því á þessu þingi vegna
breytts fyrirkomulags a þingstörfum.
Geir Haarde bar upp frávísunartillögu viS tillögu
Árna og Eiríks og var hún samþykkt meS 78
atkv. gegn 58.
AS lokinni atkvæSagreiSslu var fundi slitiS.
8. feb. '70 Kristín Magnúsd.
iTTl'fí^GUEVARA. "Ef v^eigun^aT^egja^^^níníverníjS
byltingarmenn okkar, hermenh og félagar okkar skyldu
vera hljótum við að segja án hiks : Eins og Che I Ef
við eigum að segja til um hvernig menn framtfðarinnar
skyldu vera, hljótum við að segja : Eins og Che I Ef
við eigum að segja til um á hvaða hátt við viljum
mennta börn okkar, hljótum við að segja án hiks : Við
viljum mennta þau f anda Ches I Ef við viljum fyrir-
mynd, fyrirmynd sem heyrir ekki til okkar tfma, fyrir-
mynd sem tilheyrir framtíðinni, segl ég frá djúpi hjarta
mfns að slfk fyrirmynd með flekklaust mannorð, með
flekklausa afrekaskrá er Che I Ef við eigum að segja til
um hvemig börn okkar ættu að verða, hljótum við að
segja beint frá hjörtum okkar sem sannir byltingarmenn :
Við viljum að þau verði eins og Che I "
Ur minningarræðu Fidels Castrœ
um Ernesto "Che" Guevara.