Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.01.1970, Síða 37

Skólablaðið - 01.01.1970, Síða 37
129 búnir aS tryggja sér sigur, ef aS^þeim væri gengiS, en svo var ekki. Her leku kommunistar sama skollaleikinn og í Berlín 1946 ( neituSu borgara- flokkunum aS bjoSa fram í austurhlutanum an nokk- urrar ástæSu ) og í KÓreu aS loknu stnSinu þar 1953, þegar kommúnistar neituSu nefnd SameinuSu þjoSanna aS sjá um undirbuning kosninganna sam- kvæmt þeim alþjoSlegu samningum, sem gerSir voru. Á þessu tímabili jókst skæruhernaSur norSan- manna hröSum skrefum, sem kommunistar her a landi sem annars staSar hafa nefnt þjoSfrelsisbar- áttu, en er í rauninni ekki annaS en dulbúin innras, eins og komiS hefur fram hja nefnd þeirri, er skip- uS var eftir samningana í Genf 1954. Áframhald striSs reksturs kommúnista ÁSur hef ég leitast viS aS gera grein fyrir astæS- unni, aS Ho lét ekki staSar numiS viS sjálfstæSi Indo-KÍna. Ho sá fram á, aS draumar hans um aS sameina SuSaustur-Asíu undir sinni stjorn, næSu aldrei fram aS fjanga, því hóf hann skæruhernaS um allt Indo-Kina. Einna gleggstar fréttir fengust af þessum átökum frá Laos, þar sem Patet Lao kvislingar héldu uppi fólskulegum árásum um allt landiS. I Laos var pólitík og öllum landsmálum öSru vísi fariS en í SuSur Vietnam og verSur ekki fariS ut í þaS nanar. Var séS fljótlega upp úr 1960, aS viS svo búiS mætti ekki standa. RÚSstefna fór fram í Genf og var þar komist aS samkomulagi, aS hlutlausir, undir stjórn SÚvana PÚma, tækju aS ser landstjorn meS stuðningi hægrisinna og Suvana Vong foringi Patet lao. Ekki var áriS liSiS, þegar kommúnist- ar hófu hernaS á ný. Ekki vil ég rekja þessa at- burSi nánar, en allir þeir atburSir, er gerzt hafa i Laos sanna betur en allt annaS, aS stnSiS í Vietnam er ekki einstakur atburSur, sem sumir halda. StriSiS í Vietnam er tengt sögu þessara landa allra, landa { SuSaustur-Asíu og er orjúfan- legur þattur í heimsvaldastefnu kommunista og er hættulegasta ógnunin gegn friSi þar. Pominókenningin Er liSa tók á áratuginn '60-^70 settu Bandaríkja- menn fram kenningu um eSli striSsins í SuSaustur- Asíu o^ þess mikla hlutverks sem Bandaríkin gegna í þessum heimshluta. Er kenning þessi nefnd dominokenningin. Er hún á þá leiS, aS biSu Banda- rikjamenn osigur í SuSur Vietnam lyki striSinu ekki, heldur myndaSist samstundir þrýstingur á landamæri Kambódíu og Tailands. NÚ, þegar þessi kenning var sett fram benti lítt til, aS hér væri um mikinn vísdom aS ræSa. En fimm árum eftir aS kenningin sá fyrst dagsins ljós verSur okkur ljóst, hve mikill sannleikur felst í þessum orSum dómínó- ^enningarinnar. NÚ berast stöSugt fréttir af bar- dögum og yfirgangi NorSur Vietnama í Laos og beSiS er nú eftir, aS Krukkuslétta falli. Er þá ein- sýnt samkvæmt kennin^unni, aS öll SuSaustur-Asía muni falla í gin kommunista, ef ekki verSur aS gert. Gott dæmi um þann sannleik sem dómínókenningin mnifelur er ástandiS í Kambódíu. Á siSastliSnu ^ri gerSist mjög athyglisverSur atburSur í Kambód- lu. Sianuk þjoShöfSingi, sem er þjoShetja landa sinna sneri viS blaSinu í afstöSu sinni gagnvart Bandaríkjunum. ÁSur hafSi hann haldiS uppi hörS- ustu arasum á Bandarikjamenn og bandamenn þeirra og var í vinskap miklum viS stjórnina í NorSur Vietnam. Um langa hriS hafa Viet Kong og norSurvietnamskir hermenn flúiS yfir landamærin og hafa Bandaríkjamenn ekki fengiS aS gert. En nú bra svo viS, aS Sianuk gaf þaS í skyn, aS hann hefSi ekkert a moti þvi, aS Bandaríkjamenn eltu komm- únista inn^yfir landamærin. Jafnframt taldi hann sig þurfa á vopnum aS halda. Hann lýsti því yfir, aS starfsemi skæruliSa og hernaSur þeirra væri kominn a þaS stig, aS her og lögregla réSi ekki viS astandiS. Svo var nu komiS fyrir því ríki, sem bezt hafSi samskiptin viS NorSur Vietnama og Kínverja. Eins og eg fyrr sagSi eru atburSir þeir, sem gerzt hafa í Vietnam siSastliSinn áratug ekki einangraS atvik, sem mætti bæta úr meS aS kalla bandarískan her þaSan. Vietnam er aSeins einn hlekkur í langri keSju. Heimköllun bandarísks herliSs yrSi aSeins til aS skemmta skrattanum, í því er folgin hættu- leg ógnun viS öryggi í Asíu. Þátttaka Bandarikjamanna í VietnamstriSinu StöSugt óx þátttaka Bandaríkjanna í ófriSnum í Vietnam. ÁriS 1963 voru aS frumkvæSi Kennedy forseta sendir þangaS um 15. 000 ráSgjafar, tækni- fræSingar og herþjalfarar. Einmitt þaS ar tokst Stóra Mingh aS velta Ngo Dinh Diem úr sessi. Þessi hjálp Bandaríkjamanna var þá tiltölulega ný til komin, eigi fyrr en 1960 eSa þar um bil. En nu fór áriS 1964 í hönd meS nýjum forseta í Banda- rikjunum og stöSugt vaxandi afskiptum Bandaríkja- manna af striSinu samkvæmt samningum og satt- mala milli stjornarinnar 1 Saigon og stjornarinnar í Washington. Þetta var allt j>ert vegna þess aS syornvöld í SuSur Vietnam foru fram á hjálp Banda- rikjanna gegn árásum frá NorSur Vietnam. Allar raSagerSir Bandaríkjamanna voru ákveSnar innan ramma SuSaustur-Asíubandalagsins. Upphaf og astæSa þess, aS Bandaríkin sendu herliS til aS taka Jaatt í bardögum í SuSur Vietnam, er aS leita til arasar, sem tundurspillirinn Madox varS fyrir fyrir utan strönd Vietnam sumariS 1964, þar sem hann sigldi á alþjoSlegri siglingaleiS. Samþykkt var á Bandaríkjaþingi eftirfarandi : Einróma samþykkt til aS viShalda alþjoSlegum friSi og öryggi í SuSaustur-Asíu. ÁstandiS var orSiS allalvarlegt áriS 1964. Kommúnistastjórnin í NorSur Vietnam hélt uppi stöSugum og kerfisbundnum arásum á nágranna sina og bræSur í SuSur Vietnam. Bandaríkin ætl- uSu aS gripa i taumana, aSstoSa vini sína og bandamenn samkvæmt SuSaustur-Asíubandalags- samningnum. Washing tonstjórn ætlaSi að vernda frelsi þessa landshluta. Þarna færSust Banda- rikjamenn mikiS í fang, þvi aS þeir hafa hvorki hernaSarlegan, efnahagslegan né pólitískan ha^n- aS af þatttöku sinni í VietnamstriSinu. Þeir osk- uSu þess aSeins aS Vietnamar fengju aS lifa í friSi og vinna aS endurbótum. Samtímis því aS herliS var sent til SuSur Vietnam, hófu Bandaríkja- menn strategískar loftárásir á NorSur Vietnam. Allar þessar raðajjerSir og aætlanir voru sam- ykktar af Bandankjaþingi 4. og 6. agust sama ar 1964 ).

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.