Skólablaðið - 01.01.1970, Page 38
130
Fljótlega hófu bandamenn aS flytja her til SuSur
Vietnam eSa alls 5 JrjoSir. Þetta er aSeins ein
sönnun þess, aS stnSiS í Vietnamskiptir öllu mali
framtiS ríkjanna í SuSaustur-Asiu. StriðiS helt a-
fram meS litlum breytingum tvö næstu ár. ÓfriSur-
inn var orSinn eins konar þrátefli. En Johnson for-
seti ól ætiS jpá von í brjósti, aS friSsamleg lausn
fyndist á þvi geypilega vandamali þar 1 Vietnam.
Því stigu Bandaríkjamenn mikilvæg spor 1 friSaratt,
þegar loftárásum var hætt. Var þaS upphafiS aS
samningaviSræSunum í París, sem staSiS hafa siS-
an, árangurslausar vegna stífni kommunista, þott
Bandarikjamenn hafi stigiS hvert skrefiS a fætur
öSru til aS auSvelda samninga: Heimköllun liSs,
dregiS úr loftárásum, dregiS ur beinum hernaSar-
aSgerSum.
NÚ vil ég snúa mér aS útliti striSsins og möpuleg-
um leiSum fyrir alla aSila aS losa sig ur þvi feni
sem þeir eru nu 1.
Bandarikjamenn hófu striSsrekstur sinn í því augna-
miSi aS vernda frelsi og sjálfsákvörSunarrétt fá-
tækrar bændaþjoSar í Asiu. Þeir hafa engan fjar-
hagslegan ábata af striSinu, ekkert nema geysileg
útgjöld og verSbólgumyndandi afl heima fyrir.
Þvi er þaS engum meir aS skapi en Bandarikja-
mönnum, aS þessi hildarleikur taki enda. En viS
því er ekki aS búast, aS land sem NorSur Vietnam,
þótt þaS sé stutt af Kina og Sovétríkjunum, geti
lengi haldiS uppi svo mikilli barattu, sem liS 1 yfir-
ráSastefnu þeirra. NÚ er þaS samdoma alit blaSa-
manna, sem kynnzt hafa astandinu 1 NorSur Viet-
nam, aS hugur fólks hafi nú mjög gerzt frahverfur
frekari ófriSi, enda má merkja þessa breytingu a
opinberum tilkynningum þaSan. Uppgjafar- og von-
leysistonn einkennir allar yfirlysingar kommun-
ista. Pierre Darcourt, franskur blaSamaSur, sem
ólst upp í NorSur Vietnam og hefur dvalizr þar 1
32 ár, hefur látiS í ljós miklar efasemdir um bar-
attuþrek NorSur Vietnama. Segir hann meSal
annars pats, aS áætlaS mannfall í liSi NorSur Viet-
nama se um 300. 000 fallnir siSan Tet sóknin var
gerS 1968. Þegar þessi tala er athuguS verSur aS
hafa í huga, aS íbúafjöldi í NorSur Vietnam er aS-
eins um 18 millj. Allar fjölskyldur hafa orSiS aS
sjá af syni eSa eiginmanni. Allur iSnaSur er í
rustum, landbunaSur illa rekinn.mestallt korn
sem nauSsynlegt er, verSur aS flytja fra Kina eSa
RÚsslandi. Mannfall kommúnista eykst hröSum
skrefum samtímis þvi sem stjórnarherinn í SuSur
Vietnam vex jafnt og þétt aS styrkleika. Miklir
erfiSleikar voru uppi a arunum 1966- 67 og 68,
en nú er vígstaSan öll aS batna og nu er milli 80%
til 90% alls landssvæSis sem íbúar byggja, í hönd-
um SuSur Vietnama. En þrátt fyrir aS vigstaSa
stjórnarhevsins fari batnandi og mannfall í liSi
kommúnista aukist, er hætt viS, aS stríSiS standi
um ófyrirsjáanlega framtiS. Þvi er nauSsynlegt
aS koma af staS raunhæfum friSarumleitunum en
er vandséS, aS þaS verSi, fyrr en kommunistar
í NorSur Vietnam sjá aS sigur er vonlaus og eina
leiSin aS bjarga eigin skinni, se aS setjast aS
samningaborSinu. En meSan öll aSstaSa kommun-
ista versnar stöSugt, reyna þeir enn á ný sérlega
sókn eftir nýáriS ( Tet ) og hafa nú þegar hafiS
mikla sókn í Laos. VerSur aS vonum froSlegt aS
sjá hvernig þeim reiSir af næsta mánuSinn.
En einu má ekki gleyma. HerfræSingur NorSur
vietnama, Giap hershörSingi, hefur sett fram
harla goSa kenningu um mórölsk ahrif skæruhern-
aSar á landsbúa óvinalandsins, þ. e. Bandaríkja-
menn. VirSist hun stemma aS nokkru leyti.
Fjöldi heiSarlegra manna skynja ekki þá atburSi
rett, sem gerzt hafa í Vietnam og nauSsyn harka-
legra mótaSgerSa gegn yfirráSastefnu kommunista.
Þeir ímynda ser hina torskiljanlegustu hluti um
striSsrekstur Bandarikjamanna. AuSvitaS eru slik-
ir menn her a landi, sem hafa gerzt handbendi
kommúnista, sem aS öllu óbreyttu ættu aS vera
þeim fjandsamlegir. Ekki má skilja slíka afstöSu
meS öSru, en hér sé forheimskun og þekkingar-
leysi um aS kenna.
Ég vil nú draga saman þau atriSi, sem megin
máli skipta :
Kommúnistar hafa svikiS allar alþjoSas amþykktir
sem gerSar hafa veriS bæSi Genfarsattmalann
1954 um Indokína og Genfarsáttmálann 1962 um
Laos. Þeir hafa virt aS vettugi öll landamæri í
þessum heimshluta sem berlega sést af storauk-
inni hernaSarstarfsemi kommunista fra NorSur
Vietnam í Kambódiu sem er hlutlaust í þeim a-
tökum sem fram fara í SuSaustur-Asiu. Orsaka
striSsins er aS leita til dulbúinnar innrásar NorSur
Vietnama uppúr 1954. Vietnam er byggt einni
þjoS en lagalega seS eru her a ferSinni tvö nki
sem geta gert fullkomlega rettmæta samninga ut a
viS. SkæruliSar hafa engan rett til aS koma fram
fyrir hönd íbua SuSur Vietnam samkvæmt alþjoSa-
lögum. SuSur og NorSur Vietnam er mjög svip-
aS vandamal og Austur og Vestur Þyzkaland.
Ef vestur-þyzkir hermenn styddu byltingu i Aust-
ur Þyzkalandi mundi þaS vera nefnt innras. Svo
er um hernaSarafskipti NorSur Vietnamskra
kommunista. Ef SuSur Vietnam fellur i hendur
kommúnista er sterkur brimbrjótur fallinn og
kommunistar æSa yfir alla S. A. Asiu. Bandarikja-
menn hafa stigiS stór skref í friSarátt samhliSa
og kommunistar halda fram einstrengingslegum
skoSunum og kröfum sínum. StriSiS í Vietnam
er orjufanlegur þattur í hernaSarstefnu kommun-
ista í allri S. A. Asíu, Laos, Kambódíu og Tai-
landi. Einnig er striSiS í nanum tengslum viS of-
stopa og yfirgang norSur koranskra hermanna
viS vopnahleslinuna um 17°. Bandaríkin hafa
engra hagsmuna aS gæta í SuSur Vietnam. ÞaS
land er mjög fatækt af natturunnar gæSum. Hlut-
verk Bandarikjanna er eins og segir í alyktun
Bandaríkjaþings 6. agust 1964: Vér viljum viS-
halda friSi og öryggi í þessum heimshluta.
Bandaríkjamenn voru mjög andsnúnir nýlendu-
striSi Frakka eftir 1950 í Indokína. Frakkar
foru fram a hjalp þeirra en þa lysti Johnson,
sem þa var forvigismaSur utanríkismáladeildar
þingsins, þvi yfir, aS hlutverk 7. bandaríkjaflot-
ans væri ekki aS bakka upp gamaldags nylendu-
stórveldi.
Grein sú er birtist eftir Baldur Andrésson um
Vietnam er nokkuS góS svo langt sem hún nær.
Baldur hefur aSeins hagrætt staSreyndum, svo
hægar reyndist aS sneiSa fyrir sannleikann.
Ólafur Klemensson
Helztu heimildir :
Newsweek, Time, The Statesman,
U. S. News and World Report,
History of the II. W. W. no. 11.