Austri - 15.12.1972, Blaðsíða 1

Austri - 15.12.1972, Blaðsíða 1
Ritstjórar og ábyrgBannean: Eristján Ingólfsson Vilhjálmnr Hj&hnarsson Fjármál og auglýsingar: Bjöm Steindórsson, Neskaupatað. N10FBIMT Ðtgefandi: Kjördæmlssamband KVflTWgAtmnrmnTinn { AusturiandakjÖrdœmi. Gleðileg §él ÚTSÆR (brot) — Kg minnist þín löngum, heimur hverfulla mynda, í hópnum, sem kemur og fer í voldugum bongum, með óma, sem líða í öræfi hverfandi vinda, með andlit, sem rísa og sökkva á streymandi torgum. Bylgjur stynja og deyja í fjöldanna flóði. Þar finnast ei blóðdropar tveir, sem að öllu jafnast, og eins og hvert brimtár og andvarp þilt, sem safnast í öldustríðsins máttuga, drukknandi hljóði. En einhverstaðar á allt þetta líf að hafnast, og einihver minnisstrengur nær hverju ljóði. Einar Benediktsson

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.