Austri - 15.12.1972, Blaðsíða 7
Neskaupstað, jólin 1972.
AUSTRI
7
Maður 'spurði biskup nokkum:
„Má maður reykja meðan mað-
ur biðst fyrir?“
„Nei, það er synd, svaraði bisk-
up.
„En má m-aður toiðjast fyrir
meðan maður reykir?“ spurði
maðurinn aftur.
„Já, slíkt ©r guði þóknanlegt",
svaraði biskup.
Á fjórða áratug þessarar aldar
kom gömul kona í fyrsta skiptið
á ikjörstað. Þetta var í Stykkis-
bólmi.
Framibjóðendur sátu 1 kjörstof-
unni, m. a. Jón heitinn Baldvins-
son,
— Hvemig á ég nú að fara að
þessu? spurði gamla konan.
— Þú krossar toara framan við
þann sem þú ætlar að kjósa, svar-
aði kjörstjórinn.
Sú gamla gekk beint þangað
sem Jón Baldvinsson sat og gerði
krossmark fyrir framan hann.
Séra Bjami var mifcill Sjáif-
stæðismaður, en fór vel með póli-
■tísk afskipti sín.
Svo segir sagan, að á kjördegi
hafi hann sagt af stólnum:
„Verið sjálfstæðir, kjósið Krist“.
GeðsjjúMingur tojargaði ölðrum
sjúklingi frá drukknun. Yfirlækn-
irinn kallaði hann fyrir sig og
sagði: „Sá sem vinnur slíkt afrefc
á ekki að vera lokaður hér inni, nú
ferð þú heim“.
Rétt í því kemur hjúkrunarkona
askvaðandi inn til yfirlæknisins og
segir: „Sjúklingurinn. sem bjarg-
að var frá drukknun er búinn að
hengja sig“.
„Sussu nei“, sagði þá björgun-
armaðurinn, „ég hengdi hann bara
upp. Hann var svo blautur“.
„Þegai' fréttin um lát Jónasar
Halligrímssonar barst til Islands,
lofaði ein kerlingin guð“. (Or
gömlum, óprentuðum annál).
„Svo mikið andskotans lítil-
menni var ég aldrei, að öllum væri
vel við mig“, sagði séra Þorvald-
ur heitinn Jakobsson í Sauðlaufcs-
dal.
Piltur úr Vestmannaeyjum fór
í menntaskóla, kom heim og var
að segja foreldrum sínum tíðind-
in. Um frönsfcu fórust honum svo
orð:
„Pranska nefhljóðið er eins og
'hljóð lundans, þegar hann er snú-
inn úr hálsliðnum“.
Tveir karlar sátu á ölkrá:
A: Hvernig minntust þið hjón-
in silfurbrúðkaupsins?
B: Með tveggja mínútna þögn.
Á fyrstu þingmennskuárum Ás-
geirs heitins forseta var atvinnu-
leysi mikið og vandræðaástand
víða á heimilum. Ásgeir og félag-
ar hans fluttu þingsályktunartil-
lögu til úrtoóta. Treglega gekfc um
framgang hennar. Varð þá Ásgeiri
að orði við andstæðinganna:
„Ætlið þið að toíða eftir að til-
lögunni fylgi beinagrind sem
fyligiskjal ?“
Kveðið um þjófnaðarmál:
„Ekki kosta minna mátti
málabrasið það.
þjófurinn kærði þann sem átti,
það sem stolið var“.
Sigurður skólameistari, sá stór-
brotni maður og marg garmróm-
aði, kom eitt sinn heim og kallaði
til konu sinnar:
„Halldóra, það eru komnir menn
í mat“.
„Hverjir eru það?“ spurði frúin.
„Það ©r Karlakór Bólstaðahlíð-
arhrepps", svaraði meistari.
Kveðið um stóran mann er stik-
aði á leið til ástkonu sinnar:
„Stóran mann óg stika sá
stumdargleði að njóta.
Löngium hefur lífsins þrá
langt á milli fóta“.
Meðan Einar skáld Benedikts-
son lifði var homum einu sinni sem
oftar haldið boð til heiðurs.
I fooðimu stóð upp maður nokk-
ur, hélt ræðu fyrir minni heiðurs-
gestsins og lauk henmi með að
segja:
„Eimar Bemediktsson mun lifa í
hjai-ta þjóðarinnar um ókomnar
•aidir“.
„Það var þá líka staður", uml-
aði í skáldinu.
Konu í framreiðslu varð að orði:
„Þegar síðustu gestirnir ihafa
verið framreiddir...“
Þegar hungurganga verkamanna
á kreppuárunum kom eitt sinn
þrammandi að Stjórnarráðshúsinu
og hrópaði: „Við 'heimtum torauð!“
svaraði Daníel dyravörður:
„Hér er ekkert itoakarí“.
Svo er sagt:
Að núveramdi kynslóð sé alin
upp tvisvar: Fyrst af foreldmm
sínum og síðar af toömum símum.
Að mál sé ekki vel leyst fyrr en
öllum finnist þeir hafa á réttu að
standa.
Merkismaður var afar hljóð-
villtur, ruglaði u og ö, i og e alla
vega. Á stjórnmálafundi sagði
hann:
„FJg segi þetta ekki fyrir hund
flokks.ms, heldur fyrir hund skynr
seminnar".
Við v:n sinn, sem einnig var
hljóðvilltur, sagði hann:
„Ef þú getur elkki sagt bekar,
skaltu bara segja glus“.
Sagt er að Kristján konungur
X. hafi jafnan kallað Hermann
Jónasson „min soldat“.
Á kaþólsku kirkjuþingi kom í
ljós hve það torveldar kristið trú-
boð í Afríku, að fjamdinn skuli
alls staðar talinn svartur.
Amerikani kom í páfagarð og
féfck áheyrn hjá páfa:
Gaman að ihitta yður herra páfi,
ég þekkti nefnilega föður yðar,
fyrrverandi páfa.
tJr gamalli réttarbók:
„Aðspurður segist delikventinn
ekki vita hver ihafi skapað sig, að
öðru leyti vel að sér í kristnum
fræðum“.
„■Eftir að við fengum almenn
laugardagsfrí sé ég enga þörf fyr-
ir Aðventista", varð manni nokfcr-
um að orði.
Grein ein í Jónsbóik hefst á eft-
irfaramdi orðum:
„Nú er það óviðurkvæmilegt. að
menn toítist sem hundar og kettir“.
„Sé það hægt verður það gert.
Sé það ekki hægt verður það samt
gert“, svöruðu þjónar Napoleons
mikla, þegar hanm heimtaði eitt-
hvað.
Þjóðþelkktur Iheiðursmaður var
orðinn gamall og nofckuð út úr
heiminum. Hann fór samt á bóka-
uppboð hjá iSigurði heitnum Bene-
diktssyni. Þar foauð Sigurður m. a.
upp íbókina: „Vasakver fyrir
bæindur og aðra eimfeldninga".
Sneri þá he'iðursmaðurinn sér að
upptooðsgestum og sagði:
„Verið þið ekki að bjóða í þessa
bók stráfcar mínir, Sigurður má
ekki missa hana. Hún er handa
einfeldmimgum“.
Spænsfcur maður kom himgað til
Saman tínt
úr öllum áttum
Hallgrímur bókavörður kom eitt
sinn inn til landsbóklavarðíir
hneykslaður og sagðist hafa fund-
ið portvínsflöiSku bak við bækur í
skáp.
„Og hvað gerðirðu við hana?“
spurði landsbólkavörður.
„Ég drakk ihana. Það má efcki
hafa vín í safninu", svaraði Hall-
grimur.
Ekki er ofsögum af því sagt, að
sparmaðaræði geti gripið fjárveit-
ingarnefnd Alþingis.
Sótt var um 75 þús. kr. til að
htalda upp á 75 ára afmæli Eiða-
skóla.
Veittar voru 35 þús. krónur til
að halda upp á 50 ára afmæli skól-
ans. Báðar tölur lækkaðar.
Hugmyndaflugfélagið er heiti á
Þjóðhátíðarnefnd 1974, sem ein-
hverjum Ihefur dottið í hug.
Kristinm Ármannsson röktor,
þótti ljúfmenni hið mesta. Eitt
sinn kom nemandi til hans og
spurði hvernig sér hefði gengið á
prófinu.
— Ágætlega, þér félluð, svaraði
rektor.
—o—
Frændur vorir Danir þykja víst
ekki miklir etríðsmenn.
Ofan við dyrabjöllu á húsi her-
foringjaráðsins danska stóð:
„Ring en gang“ (Hrimgið einu
sinmi).
Einhver vegfarandi skrifaði þar
fyrir ofan með krít á húsveggimn:
„I tilfælle aif Krig, ring to
gange“. (Sé um stríð að ræða,
hringið tvisvar).
lands fyrir nökkrum árum, dökk-
ur mjög yfirlitum. Hamn kom á
barnaheimili. Þar komu til hans
tveir snáðar og spurðu af toarns-
legri hreinskilni: „Ert þú djöfull-
imn?“
Sagnfræðingur mokkur sat á bar
með komu sér við hlið. Sá þótti
ekki mifcill kvennamaður. Kemur
þá að annar maður og fer að stíga
í væmg við konuma. Sá þótti
kvennamaður góður.
Ber nú að hinn þriðja, og er
hann sér hvað sá vífmi aðhefst,
snýr ihann sér að bomum og segir:
„Það hefur aldrei þótt gott að taka
lamb fátæka mannsins, gæzkur-
inn“.
Deilumáli,, sem upp kom d rík-
isstofnun nokkurri var vísað til
úrskurðar ráðherra. Varð þá
manni molkkrum að orði: „Vand-
ræðin voru fliutt á asðra stig“.
Fyrir nokkrum árum varð slæm-
ur ruglingur í Tímamum.
Á sömu síðunni voru tvær mynd
ir. Önnur var af ráðherra að taka
sfcóflustungu. Undir henni stóð:
Vor í lofti.
Hin myndin var af ungu pari,
sem sat undir tré og létu þar karl
og kona vel ihvort að öðru. Undir
þeirri mynd stóð: Byrjunarfram-
kvæmdir hef jast.
Það var á þeim árum iþegar
Auður Auðuns var forseti Borgar-
stjórmar Reykjavikur. Sjálfstaa(ð-
ismenn kusu hana, en minnihluti
skilaði auðu. Varð þá borgarfull-
trúa noiklkrum að orði:
— Þær voiu jafnar nöfnurnar: