Austri


Austri - 18.09.1981, Blaðsíða 3

Austri - 18.09.1981, Blaðsíða 3
Egilsstöðum, 18. september 1981. AUSTRI 3 Jörðin Eskifjarðarsel í Eskifirði er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar gefur Magnús Pálsson, Selási 11, Eglsstöðum og Helgi í síma 21155, Reykjavík. TNÝKOMIÐ: Gólfteppi, mikið úrval. Gólfdúkar, margar gerðir. Gólfdúkalím. Gólfmottur. Veggstrigi. Veggfóður. Lím. Hreinlætistæki, tvílit, mjög smekkleg. Baðinnréttingar. Baðmottusett. Góðar vörur, gott verð. Greiðslukjör við allra liæfi. Verslun Kjnrtans Ingvarssonar Á horni Lyngáss og F agradalsbrautar. Sími 1215. 9. grein. Sauðf i ársjúkdómanefnd ákveður bætur fyrir fé, sem lógað er skv. reglugerð þessari. Sýslusjóður greið- ir 1/6 hluta, sveitarsjóður greiðir 1/6 hluta þeirra en ríkissjóður 2/3 hluta. Sending sýna og greinargerð vegna bótaskylds fjár er skilyrði fyrir bótum. 10. grein. Endurskoða skal reglugerð þessa innan tveggja ára frá gildistöku. 11. grein. Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 23/1956 og breytingu við þau lög nr. 12/1967 og lög nr. 42/ 1969, og öðlast hún þegar gildi. Landbúnaðarráðuneytinu 16. sept. 1981. Bifreiðaeigendur Látið stilla vélina í bifreiðinni fyrir veturinn. Það borgar sig. Pantið tíma í síma 1181 eða komið í Bjarkarhlíð 5 Egilsstöðum. SIGURÐUR MAGNÚSSON vélvirkjameistari Husbyggjendur Austurlandi Höfum fyrirliggjandi: Mótatimbur Smíðatimbur Oregone pine Vatnsþolið nóapan. Kynnið ykkur verð og greiðslukjör. Hvmtimur sf. Neskaupstað Sími 7384. Aaglýsir: 1 vefnaðarvörudeild: Stígvél Herraskór Dömupeysur Heimilistæki: Isskápar Bauknecht Frystiskápar Bauknecht Frystikistur Frigor Frystikistur Bauknecht. í járnvörudeild: Teppaúrval, allt frá kr. 75 fermetirinn. Bílateppi Baðteppi Allar málningarvörur Baðmottusett Sturtuhengi og sturtustangir Munið Planja klæðninguna sem nú er til á lager. |h| Haupfélu^ Héraðsbúu EGILSSTÖÐUM Smiðir — Byggingamenn Viljum ráða menn í eftirtalin störf: Smiði í vinnu við mótauppslátt nú strax eða fljót- lega, mikil vinna. Menn vana byggingavinnu og járnalögnum í lengri eða skemmri tíma. Smiði, húsasmiði eða húsgagnasmiði á trésmíða- verkstæði okkar. Nema í tréiðnafögum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni s. 1480, 1481. Brúnús bf. EGILSSTÖÐUM

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.