Morgunblaðið - 09.04.2010, Síða 30
30 Dagbók
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 2010
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÉG ER AÐ SKRIFA
ÁSTARBRÉF TIL LÍSU
OKKUR VANTAR TÍU
DÓSIR AF TÚNFISKI
GRETTIR, ÞAÐ ERU EKKI ALLIR
MIÐAR INNKAUPALISTAR
ÞÚ HLÝTUR
AÐ VERA AÐ
GRÍNAST
HANN ER
EKKI MJÖG
ÁNÆGÐUR
EFTIR AÐ KRAKKARNIR FARA
Í SKÓLANN KOMA ALLAR
KONURNAR Í HVERFINU TIL
OKKAR OG SPILA POOL
HANN SEGIR ALLTAF, „AF
HVERJU GETA KONUR EKKI
VERIÐ Í KEILUHÖLLINNI?“
HVAÐ
FINNST PABBA
ÞÍNUM?
HÚSIÐ MITT
ER FÉLAGS-
MIÐSTÖÐ
SKAMMASTU ÞÍN, SNATI! AF HVERJU GETUR ÞÚ EKKIVERIÐ HUGRAKKUR EINS
OG ÞESSI HUNDUR?
ÞAÐ HEFUR
VERIÐ TÍU
MÍNÚTUM OF
SEINT SÍÐAN
SÍÐASTI
LOFTSTEINN
LENTI
ÞAÐ ER ENGINN TRÚAR-
BRAGÐASKÓLI ÞESSA VIKUNA Í ALVÖRU?
Í STAÐINN VILJA
ÞEIR AÐ FÓLK HJÁLPI
ÞEIM AÐ FARA MEÐ
MATARSENDINGAR
TIL ALDRAÐRA
ÞARF ÉG AÐ GERA ÞAÐ?
JÁ, SÉRSTAK-
LEGA ÞÚ
ÞESSI BÚNINGUR OG TÆKIN SEM
ÞÚ SETTIR UPP LÉTU ALLA HALDA...
AÐ ÉG VÆRI
KÓNGULÓAR-
MAÐURINN
ÞETTA ER BARA
BYRJUNIN
HANN LÉT MIG
SITJA INNI OG NÚ
HEFNI ÉG MÍN
Týndur
köttur
GRÁYRJÓTT kisa hef-
ur ekki skilað sér heim,
að Skildinganesi 7, síð-
an mánudaginn 29.
mars sl. Krúsa er 17
ára, sjónskert, ólarlaus
en eyrnamerkt
(R5H029). Þá er líklegt
að hún hafi komist inn
um glugga hjá öðrum í
Skerjafirði. Þeir sem
hafa orðið hennar varir
eru vinsamlegast beðn-
ir að hafa samband í
síma 825-5065 eða 690-
7771.
Gilitrutt
Mér finnst að nýja
eldstöðin eigi að bera
nafnið Gilitrutt.
Eyfellingur.
Fyrirmyndir
NÚ þegar íslenska
fótboltasumarið er á
næsta leiti finnst mér
tímabært að vekja at-
hygli stuðningsmanna
allra liða á einu. Mér
hefur fundist að í
gegnum árin hafi bor-
ið á drykkju
meðal stuðningsmanna og ólát-
um. Við hörðustu stuðningsmenn
liðanna
erum fyrirmynd okkar félags og
ættu allir að líta í eigin barm.
Íþróttir, áfengis- og tóbaksneysla
fara ekki saman. Góða skemmtun í
sumar!
Ingólfur Lekve
Fylkismaður
Ást er…
… jarðvegur kærleiks
og vonar.
Velvakandi
Kötturinn Krúsa er týndur.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30,
vinnustofur opnar kl. 9.-16.30, út-
skurður og bingó kl. 13.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, opin
smíðastofa kl. 9-16þ30, bingó kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Kertanámskeið
verður kl. 9-12.
Dalbraut 18-20 | Söng- og harmoniku-
stund kl. 14.
Dalbraut 27 | Opin handavinnustofa kl.
8-16, boccia kl. 10.45. Listamaður mán-
aðarins.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Bók-
menntaklúbbur kl. 13, Ólafur Haukur
Símonarson les upp úr verkum sínum.
Dans í Ásgarði Stangarhyl 4, sunnu-
dagskvöld kl. 20, Borgartríó leikur fyrir
dansi.
Félag kennara á eftirlaunum |
Fræðslu- og skemmtifundur á Grand
Hóteli á morgun, laugardag kl. 13.30.
Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl.
9.30 og 13, málm- og silfursmíði kl.
9.30, jóga kl. 10.50, félagsvist kl.
20.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn-
aður kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10,
leikfimi kl 10.30, bingó kl. 13.30.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Opnar vinnustofur, félagsvist FEBG og
námskeið í almennri handavinnu, fastir
tímar.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur
opnar kl. 9-16.30, m.a. er bókband,
prjónakaffi kl. 10, stafganga kl. 10.30.
Frá hádegi spilasalur opinn og kóræfing
kl. 15. Sími 575-7720.
Háteigskirkja | Brids fyrir konur kl. 13.
Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, leikfimi
kl. 11.30, brids kl. 12.30. Dansleikur
verður 21. apríl, Þorvaldur Halldórsson
leikur og syngur.
Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa frá
kl. 9, postulínsmálning, myndlist kl. 13,
bíódagur kl. 13.30, kaffisala í hléi. Böð-
un fyrir hádegi og hársnyrting.
Hæðargarður 31 | Hringborðið. kl.
8.50, gönuhlaup og Thachi kl. 9, leik-
fimi kl. 10, listasmiðjan kl. 9-16. Gáfu-
mannakaffi kl. 15, dalalíf kl. 15.30. Sími
411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Boccia í Gjábakka
kl. 13. Uppl. í síma 554-2780 og á glod-
.is
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða-
klúbbur kl. 10.10, leikfimi kl. 11, bingó
kl. 13.30, veitingar.
Lífeyrisþegadeild Landssambands
lögreglumanna | Fundur sunnudaginn
11. apríl kl. 10 á Grettisgötu 89.
Norðurbrún 1 | Myndlist og útskurður
kl. 9, leikfimi kl. 13, guðsþjónusta kl. 14
og sparikaffi. S. 411-2760.
Vesturgata 7 | Skartgripagerð, korta-
gerð, glerbræðsla og enska kl. 11 30,
tölvukennsla kl. 13.30, sungið v/
flygilinn kl. 14.30, veitingar, dansað í
aðalsal.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, leir-
mótun kl. 9, handavinnustofan opin,
morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10,
bingó kl. 13.30.
Baldur Garðarsson skrifar hug-leiðingu um afdráttarhátt eft-
ir að hafa rekist á nokkrar gamlar
vísur í bókinni Um daginn og veg-
inn eftir Jón Eyþórsson veður-
fræðing frá 1969: „Fremsti stafur
er felldur brott af sérhverju orði.
Þar segir hann að Guðmundur
Finnbogason hafi gert tilraunir
með háttinn og skásta vísa hans
sé:
Snuddar margur trassinn trauður,
treinist slangur daginn
(nuddar argur rassinn rauður
reynist langur aginn).
Vísan er torskilin og e.t.v. ekki í
hæsta gæðaflokki, en Sveinn frá
Elivogum á að hafa reynt að gera
betur (vísa hans á reyndar vel við
í nútímanum):
Fléttum hróður, teflum taflið,
teygjum þráðinn snúna
(léttum róður, eflum aflið,
eygjum ráðin núna).
Þessi vísa er reyndar gölluð, en
Jón birtir hana með tvö n í þráð-
inn. Á wikipedia er grein um
bragarháttinn og þessi vísa höfð
eftir Jóhannesi úr Kötlum:
Drósir ganga, dreyrinn niðar
drjúpa skúrir.
(Rósir anga, reyrinn iðar
rjúpa kúrir).
Lýk hér erindi með vísu, sem
Jón Eyþórsson hefur eftir ónefnd-
um hlustanda:
Lystisemda lífsins njótum,
liðna tíma er vert að muna,
þótt við stöku boðorð brjótum,
í bróðerni við samviskuna.
Svo mörg voru þau orð árið
1969, enda hippamenning þá alls-
ráðandi.“
Vísnahorn pebl@mbl.is
Af rassi og
afdráttarhætti