Nýr Stormur - 24.09.1965, Blaðsíða 8

Nýr Stormur - 24.09.1965, Blaðsíða 8
 Fram til 3000 f. Kr. MANNKYNSSAGA FÖSTUDAGUR 24. september 1965 I DAGBLAÐSFORMI Bronsöldin hefst Nr. 1 3000 f.Kr. bls. 1 Bronsoldin hafin Furðulegur málmur, Bronz, uppgötvaður — Dagar steinaxarinnar taldir — Hin miklu málmalönd varðveita leynda rmálið — Leit um allan heim að tini. Ileimstíðimti árið 300 f. kr. í dag stendur heimurinn andspænis miklum tímamótum. Svokallaðlr málmar hafa fundizt, sem mnnu ýta tfl hlið- ar öllum okkar venjulegu verkfærum úr beini, horni og steinum. Þessi uppgötvun mun sennflega haia meiri áhrif á láf okkar og starf, í strfði og friði, en nokkurn órar fyrir. Þetta er sennilega mesta uppgötvun mannanna síðan þeir lærðu að notfæra sér eldinn, fyrir 70.000 áru msíðan. I þúsundir ára höfum viS, með rniMu erfiði, búið tii verkfæri okk ar og vopn úr tínnu og beinum. Nú sjáum við fram á möguleika á fnamleiðslu þessara verkfæra úr sterku og varanleigu efini, sem muinu færa okkur bebri tæM og hættulegri vopn. Þetta hófst á þann hátt að bræða efnið kopar úr málmi. Kopar er notaður í Egyptalandi og Mesapótamíu, en það er ekkert leyndarmál að kop- ar er mjög deigt efni. Axir og hnífar bíta illa og slitna mjög fijótt. Menn þekkja iika efnið tin, en það er aftur á móti mjög hart og er hætt til að brotna og mél- ast. Nýja efnið, sem mun ryðja sér til rúms, eins og eldur í sinu, yfir heim-sbyggðina, hefur fengið nafnið Brons. Tilbúningur þessa nýja málms mim vera mjög ein- faldur, þ. e. að blanda saman kop- ar o-g tini í ákveðnum hlutfölum. Ilinn nýi mábnur he-ldur síðan ei-ginleikum kopars, seiglunni og styrkleika tins, hörku og verður þannig meðfærilegur og sterkur máhnuir, Brons. Egyptar fá nægan kopar frá Sinai, en þeir hafa ekM tin. Má því búa-st við mikilli leit að tin- námum um allan heim og verfitr tilefni ti-1 leiðangra og sjóferða á ókunnar slóðir. Hinar nýju málmuppgötivanir munu krefjast meiri þekkingar af mönnunum, þeMdngar tíl að ná meira valdi á leyndardómum nátt- úrunnar og mætti hennar. Hverni-g geba málmMumpar, grafnir úr iðrum jarðar, breitzt í nothæf verkfæri? Og hvemig á að blanda og herða þessa málma er leyndarmál, sem málmlöndin munu geyma vandlega, svo að að- eins þeirra menn koma til með að geta notað þá. Við skul-um sarnt von-a, að allur heimurinn fái að njóta góðs af, er fra-m líða stundir. Öld steinaxarinnar er loMð, nýr heimur er framundan. Meðan menningin vex óðfl-uga við Eufrat og Níl, býr fólkið á norð- urhluta jarðar við sömu lifnaðarháttu og það hefir búið við í ár- búsundir. Alit sem gera þarf er gert úti við, þegar veður leyfir. Fatnaður er ofinn, leirker smíðuð, komi sáð og heimilisfaðirinn kemur með villi- bráðina úr skóginum. Afi gamli, sem er of slitinn til að ganga til veiða situr heima og býr til vopn og verkfæri úr steini og beinum veiðidýra. Menn verja heimili sín gegn villidýrunum. Verur, sem líktust mönnum lifðu á eynni Jövu fyrir 500 þúsund ár- um. HRÆÐILEGT VOPN UPPGÖTVAÐ 3000 f. Kr. Fundið hefur verið upp nýtt, hræðilegt vopn: Bogi og örvar. Boginn er gerður úr sveigðri grein, sem er spennt með sre»g frá enda til enda. Pílan er létt og liðug grein, sem er odtthvöss í annan end- ann, en fuglsfjöðrum fest við hinn. Sá sem notar þetta vopn, tekur bogann í aðra hönd og örina í hina. Setur síðan örina á strenginn og leggur hana á bogann. Síðan dregur hann ör ina á strengnum að sér af öll um mætti og sleppir síðan. Örin þýtur þá í gegnum loftið með ofsahraða og særir eða drepur þann sem fyrir verður. Menn búast við, að þetta nýja vopn geti orðið mönnum nijög þýðingarmikið, jafnt í friði sem stríði. NORÐURHVEL JARÐAR Á FRUMSTIGI Heimur hinna fyrstu manna Mennirnir verja heimili sín fyrir ofurefli dýranna. Menn á jörðinni fyrir 500 þús. árum Sérfræðingar halda því fram að mannkynið sé upprunnið í Asíu. Gera má ráð fyrir að Bronsöldin mun breyta mjög lifn- aðarháttum mannanna og er því ekki úr vegi að horfa um stund til baka og mynda okkur einhverja skoðun á upp- runa okkar. Það sem fyrst og fremst aðskilur menn og dýr, er hæfileilcinn til að ganga uppréttur, sérstök bygging þum- alfingursins, miklu stærri heili og möguleikinn til að tjá hugsanir í orðnm. Þeir, sem bezrt þykjast vita, slá því föstu, að fyrir 500 þúsund ár- um hafi mannskepnan verið kom- in á þroskastig, og til eru þeir, er halda því fram, að mann- kynið eigi eins til tveggja miiljóna ára sögu. Hvað sem um það er, vitum við þó, að fyrir 500 þúsund árum voru á eynmi Jövu dýr, sem lítotust mjög mönnum, eins og við þekkj'Um þá í dag. Fundizt hefur hausk-úpa og lær- bein, en þó ér ekki víst, að það 'tilheyri hvort öðru. Heilinn hef- ur verið 940 kubik-sentimetrar, en til samanburðar má geta þess, að heili goriliuapa er ca. 655 og því nær sem dregur okkar tima stækk ar heilinn í mönnunum. Öruggt er talið að fyrir 300.000 árum síðan hafi fólk lifað í Kína og í Þýzkaiandi fyrir tvö til þrjú hundruð þúsund árum, og talið Neanderthal maðurinn er að ættflokkur, sem nefndur hefur verið Neanderthal-maður- inn, hafi þá verið mjög útbreidd- ur í Evrópu og ef til vill Afríku. Þetta fólk var á miklu frum- stæðara stigi en við erum nú. Fyr- ir 25.000 árum var uppi ættflokk- u-r í FrakMandi, sem nefndur hef- ur verið Cro-Ma-gnon-maðurinn og hefur hann verið alllíkur okkur í dag. Cro-Magnon-maðurinn hafði Cro-Magnon maðurinn heila, sem var 1660 ku-biksenti- metrar, þ. e. miklu stærri heila en Java-maðurinn. Talið er að Cro-Magnon-maðurinn sé hið fyrsta, sem hægt er að kalla homo sapiens, eða hugsandi mann. Frá Cro-Magnon-tímanum og fram á þennan dag hefur maður- inn ekM tekið miklum líkamleg- um framföru-m en þó er ekki tal- ið víst, að núlifandi fólk só beint runnið frá þessum ættflokki. Mannkynið skiptis-t í ýmsa ætt- stofna, en mest ber á hvítu, gulu og svörtu ættstofnunum. Menn vita ekki hvar upprunalegu menn irnir hafa verið en hneigjast helzt að þeirri skoðun, að þeir hafi verið í breiðu belti meðfram Mið- jarðarhafi þvert í gegnum Litlu- Asíu til Indó-Kína og Java. Flestir sérfræðingar álíta að mannkynið sé upprunnið í Asíu.

x

Nýr Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.