Nýr Stormur


Nýr Stormur - 27.05.1966, Side 2

Nýr Stormur - 27.05.1966, Side 2
2 4faMnui FÖSTUDAGUR 27. maí 1966 jflMWmmMWnmnmmnmwnnnmnmiwmmminttwtiinnmitmntmnnnnmHmimmnmmMnmwttHMn^ | Lögogréttur | Ein viðkvæmustu vandamál hverrar þjóðar, er hinn § ! sameiginlegi rekstur, sem nefnt er ríki eða þjóðfélag. i I Flestir kunna að meta og virða þennan sameiginlega I i búskap og vinna að heilum hug í þágu hans. Aðrir eru þó til, sem bera þungan hug í brjósti til i í þjóðfélagsins. Þeim finnst það skerða frelsi sitt og i i þó umfram allt vilja þeir njóta góðs af þessu fyrir- f í tæki, án þess að láta neitt af mörkum sjálfir. Þessum mönnum tekst oft að koma ár sinni vel = { fyrir borð og seilast þá gjarnan til valda og áhrifa í \ \ þeim tilgangl. Strangar reglur þjóðfélagsins um þess- | f ar skyldur eru þverbrotnar og þeir, sem brjóta, mæta l \ einkennilegri hlýfð hjá ráðamönnunum, miðað við | Í aðra brotamenn. i Vitað er, að kaupsýslumenn og aðrir er aðstöðu hafa í | haft, skjóta og hafa skotið stórum fjárhæðum úr i i landi, sem hvorki hefir verið greiddur skattur af, eða i | gerð grein fyrir á nokkurn hátt. Eftirlit hefir ekkert j { verið haft með þessu, þótt vitað sé að upphæðir þess- i I ar nemi hundruðum milljóna króna. Þjóðin er stolt af afreksmönnum sínum, enda eru i i þeir ekki margir. Einhverjir gáfumenn munu hafa i | uppgötvað að einn þeirra hafi haft tekjur nokkrar af i Í hugverkum sínum meðal erlendra þjóða. Þessi maður i greiðir að sjálfsögðu sina skatta hér í heimalandinu, i en notar tekjur sínar erlendis í ferðakostnað og í i kostnað við útgáfu verka sinna þar. Hann mun og auð- j vitað verða að greiða skatta þar af þeim tekjum, sem j kunna að verða af útgáfu bókanna. Stórmennin íslenzku gátu auðvitað ekki séð skáldið i j í friði, þótt þjóðin standi í mikilli þakkarskuld við það. | í Skáldið hafði vogað sér að nota fé sitt í þeim löndum, i j þar sem þess var aflað og ekki skilað hinum grand- i | vöru íslenzku yfirvöldum gjaldeyri, sem íslenzka ríkinu j i var gjörsamlega óviðkomandi. Þessi sömu yfirvöld höfðu i | vendilega dregið bæði augun í pung, þegar um var að j I ræða vinin'a með fölsku faktúrurnar. Hér kemur smá i | kafli úr forsendum og svo dómurinn: Ákærði skýrði frá því, að hann hefði ákveðnar pró- j I sentur af sölu bóka sinna í Bandaríkjunum eins og í i | öðrum löndum, og kvaðst hann geta ráðið því, hvort i i peningar þeir, sem hann þannig fengi fyrir útgáfu i I verka sinna á vegum NN, væru lagðir inn á hans j j reikning í banka í landi því, sem salan færi fram í, j I eða yfirfærðir til Englands, svo framarlega sem gjald- j j eyrishömlur ekki bönnuðu. I i m \ — Brot gegn ákvæðum gjaldeyrislaga — DÓMUR HÆSTARÉTTAR Rersing ákærða fyrir brot þau, sem 1 héraðsdómi i j gteinir og þar eru færð til réttra refsiákvæða, þykir i j hœölega ákveðin 1500 króna sekt til ríkissjóðs, og j I tomiwi varðhald 10 daga í stað sektarinnar, ef hún f j grfclðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. j j Ákvæði héraðsdóms um málskostnað ber að staðfesta. j 1 Ákærði greiði allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, í j á meðal laun sækjanda og verjanda fyrir Hæsta- j I rðtti, kr. 1800,00 til hvors. i 5 •t'ltlMlltllllllllllllllMHMIIIIIHMHIimilllHllimmilMIIIIMHimiMmMIIIMMMIIIHIIIIHtllllinHimilllltlltlllllllllIlll'7 veg. Hún sýnir aðeins ótta þann, sem gripið hefir um sig í herbúðum þeirra. Það er ekki lengur hægt að skipa kjósendum í dilka, eins og sauðfé. Bannsettur kosn- ingarétturinn er ólánsfyrir- brigði fyrir þessa menn. Afram Bjarni — Framh. af bls. 1. heiðskíru lofti og neyða Al- þýðuflokksins að gá til veð- urs. Traust á Alþýðuflokknum sem ríkisstjórnarflokki, getur ekki samrýmst vantrausti kjós enda á Sjálfstæðisflokknum. Hin lúalega tilraun í Morg- unblaðinu að draga yfir óvin- sældir ríkisstj órnarinnar og fyrra hana sök á fylgistapi flokksins, með því að benda á fylgisaukningu Alþýðuflokks- ins, fellur ekki í frjóan jarð- um, að nú væri fulllangt geng ið á ihaldsbrautinni. Flokkurinn hefir byggt fylgi sitt upp á frjálslyndi því, er hann oft sýndi við ýmis tækifæri. Eftir að Ólafur Thors féll frá og Gunnar Thoroddsen var gerður áhrifa laus, hefir allt frjálslyndi rok ið veg allra veraldar. Jón heitinn Þorláksson var íhaldsmaður og hafði ekki á sér yfirskyn guðhræðslunnar og afneitaði síðan krafti henn ar. Akademía Sjálfstæðisflokks ins villir ekki lengur á sér heimildir, það sýna þessar kosningar. Nú er það hlutverk frjálslyndari manna innan sjálfstæðisflokksins, að hrífa hann úr höndum þeirra íhalds manna, sem vilja færa hann aftur í tímann, undir núver- andi forystu. Geir borgarstjór hefir vafa laust bjargað bænum fyrir Sjálfstæðisflokkinn, þrátt fyr- ir hið ógeðfellda skrum, sem kunnugir telja að ekki sé und an hans rótum runnið, held- ur einhvers snillings, sem þefað hefir fullmikið út fyr- ir landssteinanna. Menn hafa trú á Geir sem nýtum borgarstjóra og vænt- anlega lætur hann sér þessa áminningu að kenningu verða Hins vegar mun baráttunni um leiðtogasætið í Sjálfstæð isflokknum ekki lokið, ,And- stæðingum Bjarna Benedikts- sonar vex nú fiskur um <hrygg og mun hann áreiðanlega eiga eftir að fá að finna til te- vatnsins hjá einhverjum þeirra. Honum mun áreiðanlega ekki takast að stöðva hrunið, sem nú er byrjað og það að Geir varð fórnardýr hans og áróðursmeistarans, eyðileggur alla framavon fyrir honum í flokknum. Það sem sagt var hér í blað inu fyrir nokkru að ósigur Geirs yrði sigur Bjarna og sig ur Bjarna ósigur, Geirs hefir nú komið fram, en því má bæta við, að sigurinn er lítill eins og sigurvegarinn og hann getur orðið flokknum svo dýr að litið fari fyrir sigurvegar- anum í framtiðinni. Það ber þá að vænta þess, vegna þess fólks, sem fylgir Sjálfstæðisflokknum og allrar þjóðarinnar, að í flokknum hefjlst nú menn, sem ekki gegna beinlinis erindum braskara og stórgróðamanna. Þjóðin hefir fengið nóg af slíku, en væntir þess samt að Sjálfstæðisflokkurinn eigi eæfu og gengi að fagna, sem stærsti aðili að stjórnarfyrir- komulagi, sem nú, eins og komið er, á eitt rétt á sér, en bað er ÞJÓÐSTJÓRN! Aöhald Kosningarnar sýndu vilja fólks til að veita Sjálfstæðis- mönnum aðhald í borgar- stjórninni, en þær sýndu meira. Þær voru áminning til flokksins frá kjósendum hans AUGLÝSIÐ í NÝJUIV STORMI Nýar aðferðir — Framh. af bls. 1. ar neyð náungans til að sjúga út úr honum fé. Nú eru miklir blómatím- ar fyrir þessa menn. Bank- arnir eru lokaðir, nema fyrir föstum viðskipta- mönnum, sem sumir hverj ir eru hinir umræddu menn, og menn eru í óða- önn að koma framkvæmd- um sínum í höfn fyrir haustið og er þá einkum um íbúðarbyggingar að ræða. íbúðarhúsnæði hækk ar óðfluga í verði, svo með ólikindum er og verðbólg- an æðir áfram. Okurvext- imir eru orðnir sjálfsagð- ur liður í allri vitleysunni og tvö % á mánuði eru ekki lengur taldir okur- vextir. Ríkisstjórnin hefir uppi fyrirætlanir um ennþá meiri lánsfjárhöft og tal hennar hljómar yndislega fyrir eyrum þeirra „fjár- málamanna", sem komist hafa á bragðið að láta pen ingana vinna fyrir sér á þægilegan hátt. Það er heldur ekki neltt amalegt að fá eitt prósent vexti af upphæð, sem við- komandi þarf ekki að lána. Það sem hann gerir er að skrifa nafnið sitt á gull- tryggan víxil og tryggja Þannig kaup hans í banka. Þannig skipta hundruð þús unda eða milljónir um eig endur mánaðarlega. Alls- konar greiðar eru gerðir, en allir með þeim hætti að greitt er fyrir þá f einni eða annarri mynd. Yfirvöldin sofa hin ró- legustu. Hér eru hinir út- völdu í velferðarríkinu á ferð. Verðbólgan — Framh. af bls. 1. um vandræðum með að byggja stórhýsi á stuttum tíma. Einstaklingar fá stórfé að láni úr bönkum landsins til að byggja skrifstofuhúsnæði, sem þelr leigja síðan út fyrir stórfé. Þeir hafa ekki þurft að hafa fyrir því að safna þessu fé á löngum tíma, heldur feng ið meginhluta þess að láni og síðan getað greitt með fallv- andi gengi. Kvennasamtökin hafa hins vegar orðið að hafa annan hátt á málunum. Þau hafa ekki getað gengið inn í lána- stofnanir og fengið féð að láni og hraða framkvæmdum, eins og allir aðrir keppast um. Þær hafa ekki verið sérfræð ingar í gróðabrallsmálum, og því hefur farið sem komið er. Verðbólgan er hér að verki, sem fyrr. Hið dásamlega fyrir bæri, sem ríkisstjórnin og gæð ingar hennar vegsama og kalla „velmegun“ kemur hér berlega 1 ljós. Að fá lánað fé og henda í framkvæmdir nauð synlegar og ónauðsynlegar er hinn eini „bissness", sem ein- hvers virði er í hinu íslenzka velf erðarþj óðf élagi. Kjósendur hafa nú svarað fyrir sig og eiga væntanlega eftir að gera það betur. Húsið við Garðastræti, sem átti að verða stolt kvennanna, bauta- steinn fyrstu landnámskon- unnar í Rpykjavík, talar sínu máli um „velferð“ og „velmeg un“ þá, er hinir misvitru þjóð arleiðtogar hafa leitt yfir þjóð ina. Okrið og braskið nýtur bless unar þessara manna. Bank- arnir standa opnir fyrir alls konar „fjármálamönnum“, sem síðan gera gys að þeim, sem hafa forheimskað sig í þeirri trú að þetta þjóðfélag væri byggt á grunni heiðar- leika í viðskiptum. Húsið við Garðastræti var ekki byggt með brask í huga, en valdhaf arnir hafa fleygt konunum, sem unnið hafa meiri starfa á fáum árum, en þessir menn myndu gera á heilli öld, út í það ömurlega hlutskipti að verða að leigja út húsnæði fyr ir skrifstofur á háu verði, til að geta með tímanum eignast húsið sitt. Hús, sem þær ættu skuldlaust fyrir löngu siðan, ef verðbólgudraugurinn hefði ekki verið ráðinn í fast skips- rúm á fleytu þessarar stjóm- ar og fleiri, sem á undan hafa verið. Því er um þetta skrifað hér, að aldrei verða talin fram nógu mörg og sterk dæmi um þá ógæfu, sem misvitrir stjórn málamenn hafa fært yfir þjóðina. Samsekt þeirra frír þá ekki frá áfellisdómum og lof þeirra um ágæti sitt og starfs síns, hljómar sem naprasta háð. Orðskviðir Son mlnn, lítilsvirS ei ögun Drottins og lát þér eigi gremjast umvöndun hans; því að Drottinn agar þann, sem han elskar, og lætur þann son kenna til, sem hann hefir j mætur á. j Sæll er sá maður, sem hefir öðiast speki, sá maður, sem hyggindi hlotnast. Því betra er að afla sér hennar, en afla silfurs, og arðurinn af henni er dýrmætari en gull. Orðskviðir Salomons

x

Nýr Stormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.