Nýr Stormur - 27.05.1966, Side 12
12
"ÍfeMfim
FÖSTUDAGTJR 27. msá 1966
Eg hygg að fáir eða engir
kjnmist eins einkahögum
manna, skaplyndi þeirra og
tilfinningum sem læknar og
lögmenn, þó með misjöfnum
hætti sé. Þessar tvær stéttir
hafa um langan aldur verið
bundnar þagnarheiti, sem
sjálfsagt stafar af því hve
nauðsynlegt er talið, að þeim
sé sýndur fullur trúnaður, og
af hálfu hins opinbera hefur
jafnan verið lögð á það rik
áherzla, að veita þessum stétt
um sem allra bezta menntun,
þannig að störfin gætu farið
vel úr hendi.
í lögum um málflytjendur
nr. 61/1942, er fortakslaust
ákvæði um, að héraðsdóms-
og hæstaréttarlögmenn séu
opinberir sýslunarmenn og
hafi skyldur og réttindi sam
kv. þvi, m. a. þagnarskyldu
um það, er aðili trúir þeim
fyrir í starfa þeirra.
í þessum lögum er svo fyrir
mælt, að héraðsdóms- og
hæstaréttarlögmenn skuli
hafa með sér félag, og að
stjórn þess komi fram fyrir
þeirra hönd gagnvart dóm-
urum og stjórnarvöldum í
málum, er stéttina varða.
Stjóm félags héraðsdóms- og
hæstaréttarlögmanna ber að
hafa eftirlit með, að félags-
menn fari að lögum í starfi
sínu og ræki skyldur sínar
með trúnaði og samvizku-
semi. Stjórn félagsins hefur
úrskurðarvald um þóknun
fyrir málflutningsstörf, ef á-
greiningur er borinn undir
hana.
Brjóti félagsmaður gegn
skyldum sínum getur félags-
stjórn veltt honum áminn-
ingu og gert honum á hendur
sekt fyrir framferði 1 starfa,
er telja má stéttinni ósam-
boðið.
Stjóm þessa félags, sem
nefnist Lögmannafélag fs-
lands, hefur kveðið upp
marga úrskurði um sam-
skipti lögmanna og um þókn-
un fyrir störf þeirra. Þessir
úrskurðir verða ekki gerðir
hér að sérstöku umtalsefni,
en rétt er þó að taka fram,
að stjórn Lögmannafélagsins
hefur jafnan beitt sér fyrir
því, að sem bezt samvinna
sé með lögmönnum, og að
menn geri sér ekki leik að
því að torvelda öðrum störf-
in.
Lögmenn verða að vísu að
sæta því, að þeir séu kærðir
til refsingar fyrir brot i starfi
sem aðrir opinberir sýslunar-
menn. Hins vegar hefir stjórn
Lögmannafélagsins lagt á
það rika áherzlu, að lögmenn
væru ekki kærðir til refsing-
ar fyrir yfirvöldum, nema
þvi aðeins, að félagsstjórn
hefði áður borizt tilkynning
um brotið, og að kæra væri
fyrirhuguð, þannig að stjórn
in hefði möguleika á því að
skerast i málið og jafnvel
leiða það til lykta án þess að
til opinberrar kæru kæmi.
Ef ég væri um það spurð-
ur, hvaða kosti ég teldi lög-
mönnum nauðsynlegasta,
myndi ég hiklaust svara
drengskapur og samvizku-
semi. Góðar gáfur og mikil
þekking koma lögmönnum
eins og öðrum að sjálfsögðu
að miklu haldi í lífinu, en
þetta tvennt dugir þó engan
veginn ef drengskapinn eða
samvizkusemina skortlr. Er
óhætt að fullyrða, að fá störf
skapa jafnmikla möguleika til
óheiðarlegs hagnaðar sem lög
mannsstörf. Þess vegna verð-
ur það aldrei um of brýnt
fyrir þeim mönnum, er þessl
Pramh. á bls. 4.
il
pi Mlkla athygli vakti
g fylgistap Sjálfstæðis-
g flokksins í Keflavík og
Hafnarfirði. — í Hafnar
g firði mun framboð ó-
háðra borgara hafa vald
>' ið mestu og sýnir hið
mikla fylgi þess lista for
kjósenda á
stjórnmála-
S mannanna. — í Kefla-
| vík mun hins vegar vega
| skatturinn hafa valdið
P mestu um og vlst er að
g hann er mörgum þung-
I; ur í skauti. Eitt dæmi
veit blaðið um að bíl-
stjóri hætti atvinnu
sinni vegna þess að hon
um var gert að greiða
samtals 70 þúsund kr. í
vegaskatt, en hann ók
I i stórum vörubíl.
P dæmingu
pí skollaleik
Daginn fyrir kosning-
E ar brá ibúum Ljósheima
í brún er þeir sáu menn
| koma frá borginni og
|<1 taka til að setja upp ról
|| ur og önnur tæki fyrir
| börn á leikvelli fyrir
|| framan húsið. Hér er um
stór fjölbýlishús að ræða
og mun borgarstjóri
| hafa ætlað að sýna
dugnað sinn í verki, eins
og menn urðu lika viða
varir við rétt fyrir kosn
a
Lœhnar tala um skort á tœhjum. — Hér er |
ein lausnin fyrir Borgarsjúkrahúsið!
ingar. íbúar Ljósheima
brostu góðlátlega og
ekki virðist borgarstjóri
hafa fengið mikla aukn-
ingu atkvæða í því fjöl-
menna hverfi.
Fegurðarsamkeppnin
Dyravörðurinn i há
fjallahótelinu, við hjón-
In, sem voru komin til
að vera þar á sklðum i
jólafriinu:
—Viljið þér gera svo
vel að skrifa nöfnin yð-
ar hér, og einnig nöfn og
1 heimilisfang yðar ná-
kominna œttingja.
Hún var svo ofsareið að
hún komst varla fyrir
við stýrið.
— Ökuskirteinið mitt?
hvæsti hún framan i lög
regluþjóninn. — Þér tók
uð það af mér i sumart
★
Skáldið Eugene Field
var einu sinni kominn
upp i 1000 króna skuld i
veitingahúsinu. þar sem
hann var venjulega
fastagestur. Þegar hann
gat ekki borgað. hœtti
hann að koma þar, —
veitingamanninum til
hins mesta ergelsis, þvi
skáldið hafði verkað
eins og segull á aðra við
skiptamenn. Nokkrum
dögum seinna kallaði
veitingamaðurinn hann
inn á veitingahúsið og
afhenti honum reikning
inn, sem nú var stimpl-
aður GREITT. — Field
stakk reikningnum við-
stöðulaust i vasann og
sagði svo:
—Segið mér eitt: Er
ekki venjulegt að bjóða
viðskiptamönnum snafs
þegar þeir eru búnir að
borgall
Margt er skrítið í.... I
ÁHRIF KOSJV0CMM
Byltir þjóö í svetni sér,
sem á glóðum valdstjórn er,
ógnahljóð að eyram ber,
eldi og blóði rigna fer.
trsfltrsÝiirsrltrSfl
írSílfrSflrrSíltrS'íl
Cm