Nýr Stormur


Nýr Stormur - 19.08.1966, Qupperneq 10

Nýr Stormur - 19.08.1966, Qupperneq 10
10 ^Ítttttmitt Föstudagurinn 19. ágúst 1966 Bör Börsson júníór Teíknari: Jón Axef Egils Það hefir kostað Bör mikið að verða sá höfðingi, sem hann nú er meðal Öldu- dæla. Um forystuhlutverk hans er ekki að efast. Hann hefir verið gullkálfur- inn, sem allir hafa dansað kringum sið astliðin 3—4 árin, því að flestir eru fá- tækir, skuldunum vafnir og með heng- ingarvíxla um hálsinn. 41. Þessi dans er samskonar og þreytt ur er í fínustu fjármálastofnunum þjóð arinnar. Og ríkismennirnir, sem bera sparisjóðsbækurnar inni á sér berum, hafa Iíka orðið að dansa. Þeir hafa orð- ið að viðurkenna Bör Börsson sem jafn ingja sinn, þótt þeim félli það þungt, en hann var ríkur — þótt andann vant- aði — það var, nóg. 42. Bör Börsson gætti þess vel, eftir að hann kom úr höfuðborginni, að ausa ekki út fé. Hann gaf að vísu dilítið þeim, er hann vissi að mundu víðfrægja nafn hans fyrir höfðingskap og örlæti. En stórbokkarnir, sem nudduðu sér upp við hann til að ná sér í stórfé að láni til að fleyta sér yfir hrunið, fengu að vita hvar Davíð keypti ölið. 43. Við þessa herra hefir Bör Börsson ekki verið gjafmildur. Við þá hefir hann beitt eðlisviti sínu og gróðaslægð. Hann hefir látið þá greiða blóðuga okurvexti og haft allt margtryggt. Já, það hafa verið dýrlegar stundir í „ritstofu“ Börs- son, þegar hann hefir beitt sínum þunna haus gegn þeirra, sem reyndust enn þynnri. 44. Morgunn einn, skömmu eftir að Gjallarhorn hið nýja kom út með mynd af Bör og Jósefínu, kom sendiboði eld- snemma að Fitjakoti og gerði Óla boö um aö koma undireins að Öldurstað. Og sendiboðinn var auk þess gamli Bör sjálfur. ÓIi varð ókvæða við. Hann var nú tekinn að fitna og latur orðinn og hann vill ekki fara snemma á fætur; ekki fyrr en hann hefir fengið kaffi með rjóma og pönnukökum í rúmið, að • minnsta kosti. 45. Óli fer sér hægt og tekur að ihuga ástand og horfur. Hvern fjandann skildi Bör vilja nú. Hann er tekinn upp á því, eftir að hann gerðist þjóðernis- maður, að fara á fætur fyrir allar aldir á morgnanna og hann er orðinn svo rcllinn að ekki vérður með oröum lýst. Óli er sjálfur þjóðernismaður og auk þess skuldunum vafinn, en hann tek- ur öllu þó með ró. 46. -já. Óli er enginn efnamaður frekar en fyrri daginn. Að visu gekk allt sæmilega eftir brúðkaup þeirra Börs og Jósefínu. Þá fékk hann Fitja- kotið aftur, sem óðal sitt að heita mátti í brúðargjöf. Og hann var orðinn skuld laus og átti inni nokkrar krónur. En síðan komu erfiðir timar yfir hann, eins og alla aðra og reikningar og krambúð- arskuldir og víxlatilkynningar tóku að lirella hann á ný. 47. Hann hefir of lág ráðsmannslaun á Öldurstað — þar í liggur meinið! — Hvað er svo sem hægt að gera, ef peningana vantar? Hann hefði átt að bæta jörðina og rækta nokkrar dagslátt- ur á ári, en hann hefir ekki getað keypt sér daglaunamenn. Hann hefir nógan skóg til eldiviðar, en hvað gagnar það, þegar enginn fæst til að höggva skóg- inn. Þá verður maður að kaupa kol, eins og áður. 48. Það hefði líka þurft að gera við kofana; baðstofan lekur svo mikið í rigningum að þau hjónin þurfa að vera á þönum alla nóttina til að færa rúm- ið undan lekanum, en þau eru ekki fyrr Iögst út af, fyrr en taumarnir byrja að renna ofan andlitið á ný og þá verð- ur að fara á kreik á nýjan leik og draga rúmið til. 49. Og ÓIi byltir sér undir sænginni og bölvar. Það var þetta helvítis blað. Að hann skyldi vera svo óheppinn að færa Bör þetta blað. Það hafði einhver ráðherra púki sagt í þinginu, að nú hafði umsvifalaust lækkað launin og 51. Og Óli llggur áfram í rúminu og inu var þrælað myrkranna á milli fyrlr yrðu allir að spara, nú yrði að skera allt skorið af ágóðaþóknunina, sem ÓIi hafði ærist af heift. Hann krossbölvar blað- ekki neitt! Og Óli sparkar ofan af sér við nögl, upp í blóðuga kviku. Að nokk- haft, meðan Bör var í höfuðborginni. inu og Bör og sver með sjálfum sér að gærufelldinum og liggur allsnakinn f ur yfirvaldspersóna skyldi láta sér detta Að hann skyldi ekki skjóta þessum skita hann skuli hætta ráðsmennskunni á rúminu. í því kemur vinnustúlkan inn, í hug, að tala svona um kjör manna. bleðli undan, svo að Bör, svíðingurinn Öldurstað, nema að hann fái miklu því að Óli hefir vinnukonu, — og 50. Ogsvo skyldi bölvaður aul'inn hann ræki ekki augun í þetta. Já, hvílík and- hærri laun. Þetta var skítastaður. Fólk- æpir! Ó! almáttugur minn! Bör álpast til að Iesa þetta. Hann skotans óheppni!

x

Nýr Stormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.