Nýr Stormur


Nýr Stormur - 02.09.1966, Side 3

Nýr Stormur - 02.09.1966, Side 3
FÖSTUDAGUR 2. sept. 1966 %RMUR 3 8SLENDINGAR! N AVIGARE NECESSE (Siglingar eru nauðsyn) Eftir aff sýnt var orSiff, hversu fara myndi um samgöngu- málin á Alþingi 1912, fær hugmyndin um stofnun íslenzks eimskipafélags fyrst veruiegan byr í seglin. Alþingi hafffi brugffizt mjög vonum manna í þessum málum, aðgerðir þess leiddu til versnandi ástands i siglingamálum þjóffar- innar. Fleiri og fleiri áhugamönnum um framfarir þjóffar- innar og sér í lagi fylgismönnum þessa máls varð þaff Ijóst, aff taka yrði til nýrra ráffa. Nú urffu einstakir menn að taka aff sér forustuna og þjóffin sjálf, allur almenningur í land- inu, aff bera máliff fram til sigurs undir nerkjum þeirra. Hlutaútboðsbréf var sent til þjóðarinnar með ofangeindri yfirskrift. lags íslands h.f. Laugardaginn 17. janúar 1914, var stofnfundur Eim- skipafélags íslands settur í Iðnaðarmannahúsinu 1 og ríkir tóku þátt í þessu uppbyggingarstarfi. Emil Nielsen Hinn 1. apríl 1914 var Emil Nielsen ráðinn fyrsti fram- kvæmdarstjóri félagsins. — Hann var fæddur í Rudköb- ing á Langalandi í Danmörku 26. janúar 1871. Ólst hann þar upp og tók þar burtfarar- próf úr gagnfræðaskóla 1886. Það ár hóf hann farmannslíf sitt, 15 ára gamall. Fyrstu þrjú árin var hann í sigling- um um ýms höf á þýzkum og dönskum skipum og eftir Björn Kristjánsson að hafa innt af hendi land- varnarskyldu sína réðst hann í siglingar víða um heim fram á haustið 1894. Á árinu 1895 varð hann skipstjóri á seglskipinu „Merc ur“ sem átti að flytja vörur til íslands og kom hann fyrst hingað til lands sem skip- stjóri á því skipi. Var hann næstu tvö ár í siglingum hingað á „Mercur“. Síðan réðist hann í þjónustu gufu- skipafélagsins Uraniu. Varð skipstjóri á „Venus“ árið 1898 og var í siglingum til Suður- og Norður-Ameríku. Þvínæst var hann skipstjóri á skipun- um „Rusland“ og „Kronprinz Frederik“ í siglingum um GuIIfoss í Vestmannaeyjum 15. apríl 1915 Guðmundur Vilhjálmsson Norðursjó og Eystrasalt. — Skömmu siðar fól stjórn fé- lagsins honum að hafa um- sjón með smíði á skipinu „Marz“, sem félagið lét smíða í Skotlandi. Skip þetta var smíðað sérstaklega til íslands ferða, og var Emil Nielsen skipstjóri á því skipi í för- um hér við land til ársins 1901. Þá gerðist hann einn af stofnendum Thorefélagsins. Var hann skipstjóri á skipum þess félags í siglingum hing- að, en jafnframt jáðunaut- ur félagsins bæði um kaup og smiði á skipum og í ýms- um öðrum greinum. Það voru þannig tveir 4 áratugir, sem Nielsen hafði verið í förum hingað til lands, þegar hann fluttist hingað alfarinn og á þeim tíma hafði hann áunnið Ludvig Kaaber sér svo traust allra, sem kynntust honum, að því var tekið með miklum fögnuði, er ráðning hans sem fyrsta fram kvæmdastjóra Eimskipafé- lags íslands h.f. fréttist um landið. Óþarft er að rekja frekar sögu Emil Nielsen sem fram- kvæmdastjóra félagsins, því flestum er hún kunn, en til þess að gefa lýsingu á hon- um og hugarþeli hans til ís- lenzku þj óðarinnar, verður rifjuð hér upp saga frá komu fyrsta skipsins „Gullfoss", til landsins í aprílmánuði 1915. Að morgni hins 15. apríl 1915 kom Gullfoss til Vest- mannaeyja í fyrstu för sinni til landsins. Þegar þangað kom lét Emil Nielsen mála yfir danska fánann og nafn- Garðar Gíslason ið „Danmark", er hvort- tveggja hafði verið málað á skipshliðina til öryggis skip- inu vegna ófriðarins. Skip hlutlausra þjóða voru skyld vegna ákvæða stríðsvátrygg- ingarskilmála að sigla með auðkenni lands síns, en ís- land hafði þá sem kunnugt er enn eigi fengið viðurkennd an. Þetta tiltæki Nielsen helgi, svo skip Eimskipafélags ins urðu að sigla undir dönsk um fána utan landhelginn- ar. Þetta tiltæki Nilsen vakti talsverða athygli er um það fréttist til Danmerkur og var talið af stjórnmálalegum rótum runnið, enda voru slík mál harla viðkvæm í þá daga Framh. á bls. 11. Möller Emil Nielsen Reykjavík. Stofnun félagsins markaði tímamót í atvinnu- sögu þjóðarinnar. Hún var samstillt átak heillar þjóðar, til þess að geta séð sér far- borða. Flytja björg í bú og koma afurðum sínum til sölu á erlendum mörkuðum, og þar með taka smátt og smátt alla aðflutninga til og frá landinu i sínar hendur. All- ir íslendingar jafnt fátækir Forsaga málsins var sú, að í ^eptembermánuði 1912 sigldi Sveinn Bjömsson þáverandi Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður til útlanda með „Sterling" einu af skip- um Thorefélagsins, en skip- stjóri var Emil Nielsen, sem var aðalskipstjóri Thorefé- lagsins. Stofnun íslenzks eim skipafélags var aðalumræðu- efni þeirra Sveins Björns- sonar og Emil Nielsen á leið- inni, og hóf Sveinn máls á því, hvort Nielsen yrði fáan- legur til þess að fara í land og stjórna slíku félagi frá Reykjavík. Ef svo væri, þá kvaðst Sveinn Björnsson mundu vilja beita sér fyrir þvi, að félag yrði stofnað. Eftir heimkomuna tók ýmsa menn um stofnun eim- skipafélags. Ræddi hann mál ið fyrst við Björn Kristjáns- son, bankastjóra, Ludvig Kaaber, stórkaupmann og Garðar Gíslasön, stórkaup- mann, en jafnframt snéri Björn Kristjánsson sér til Thor Jensen kaupmanns um málið. Þessir fimmmenningar byrjuðu í kyrrþey að vinna að undirbúningi málsins fyrst um sinn. Komsí brátt skriður á gang málsins og var fagnað mjög um all Vestur-íslendingar stóðu við hlið heimaþjóðarinnar og lögðu drjúgan skerf í þessa stofnun. Rýmkun frelsis og sjálfstæðis undirbjó jarðveg- inn fýrir stofnun Eimskipafé Thor Jensen EIMSKIPAFÉLAG fSLANDSHF.

x

Nýr Stormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.