Nýr Stormur - 02.09.1966, Síða 4
4
^SlORMUR
FÖSTUDAGUR 2. sept. 1966
'SSi*i?i?Sttiti*if*??(SSi*SSSSSi*i*SSSS>?S*?i?SSSS:i*SSSSm'?*SWi*SSSSSS*?SSifSSSS
Ódeigur skrifar pistilinn:
„Ef manni er réttur disk-
ur með tveimur jafnstórum
og jafngóðum kökum og
honum boðið að taka aðra,
á hann auðvitað ekki að
láta það, að hann getur
ekki kveðið á um, hvor sé
betri, verða þess valdandi,
að hann taki hvoruga. Og
ef kökurnar eru mismun-
andi girnilegar, á hann að
sjálfsögðu ekki að hika við
að þiggja þá sem honum
lizt betur á, þótt hann geti
ekki fœrt vísindalegar sönn
ur á, að hún sé betri“,....!
— Þessi spaklega setning
er tekin úr fyrirlestri, sem
dr. Gylfi Þ. Gíslason, efna-
hagsmálaráðherra fslands,
flutti 20. nóv. 1949, og sem
hann nefndi: „Vísindalegt
þjóðfélag“. —
Dr. Gylfi var á þessum
tíma orðinn alþingismaður,
en hins vegar ekki farinn
að skipta sér af stjórn efna
bagsmálanna, svo nokkru
næmi.
— Hins vegar var aðal-
starf hans kennsla við Há-
skóla íslands! —
Ofangreindan fyrirlestur
flutti dr. Gylfi sem kenn-
ari en ekki sem þingmaður!
— Eigi að síður, og máske
frekar á hann nokkurt er-
indi til lesenda í dag, því
fræðimaðurinn sem fékk
bað hlutverk að verða síðar
efnahagsmálaráðherra og
er það núna — gefur hér
all glögga innsýn í hugar-
heima sína og hugsanahátt
þess manns, sem fengið
hefur það verkefni að ráða
fram úr þeim vanda heillar
bjóðar — sem í daglegu lífi
nefnast efnahagsmál
Þessi mál snerta bók-
staflega sérhvern einstakl-
ing í einhverri mynd, og
oftast á þýðingarmikinn
veg!!--------
„Hver er
mismumirinn
á jafncróðiim
95 jafnstór-
'im kökum
'íirissti^rnar
innar ? ! ! “
Það eitt út af fyrir sig,
að manni sé „réttur d-iskur
með tveimur jafnstórnm og
iafngóðum kökum“ — sýn-
ist ef til vill eigi öllum —
eins og efnahagsmálaráð-
herranum — skapa sjálf-
sagða skyldu til að taka hik
laust þá þeirra .sem. hon-
um lízt betur á. bót.t. hanv
geti eigi tœrt visindaleaar
sönnur á, að hún (kakan)
sé betri"!!!------
Mér skilst — að ef kök-
urnar eru „jafnstórar og
jafngóðar", — þá sé hvorug
betri eða stærri!
— Mér sýnist einnig, að
það geti naumast verið alls
kostar rétt — að sá maður,
sem að er réttur diskurinn
með ráðherra-kökunum á
þurfi né eigi „að sjálfsögðu
ekki að hika við að þiggja
þá sem honum lizt betur
á...!!“ —
Þessi ályktun efnahags-
málaráðherrans núverandi
minnir óþægilega á það
hugtak — sem í daglegu
tali nefnist „hundalogik",
svo eigi sé fastar að orði
kveðið!!
— Eg fæ ek^ci séð, að mað
ur sem hvoruga kökuna
vildi eta t. d. — þyrfti skil-
orðslaust „að þiggja aðra
hvora"! —
Eg nefndi þetta dæmi úr
fyrirlestri dr. Gylfa einung-
is vegna þess — að mér
sýnist það vera svo tákn-
rænt fyrir „glaðan gjafara“
í ráðherrastól! —
Vel á minnzt — þegar ég
hugleiði betur „pólitískt
sálarástánd11 dr. Gylfa árið
1949 — þá rénnur upp fyrir
mér eins og örlítil glæta
frá grútartýru hagspekinn-
ar — að 30. marz sama ár
— var ég einmitt staddur í
öðru hliðarherbergi við
fundarsal Sameinaðs þings
— og heyrði núverandi
efnahagsmálaráðherra lesa
upp af stílabókarblöðum
eina furðulegustu ræðu í
1 þingsal. —
„Kvígan í
íslenzkum m
stjórnmálum
kemst I fjós
ríkisins ...!
Þá opnaðist Alþýðuflokks
kvígunni leið inn í þjóðmál
íslendinga ! —
Dr. Gylfi kvaðst hafa orð-
ið fyrir því tvívegis — að
vera óvirtur á mjög ósmekk
legan hátt. —
í fyrra skiptið var dokt-
orinn á gangi í miðbæ
Reykiavíkur, þegar hann
óvænt, varð fyrir þvf, að
..svokallaður róni“ eins og
hann orðaði bað, vék sér
að honum. og bað doktor-
•nri nin túkall"! —
Dr. Gylfi sinnti hvergi
bessari beiðni og hélt leið-
ar sinnar. — Þá brást „rón-
inn“ bannig við — að kalla
á eftir tigninni: ,.Þú ert
ðara hélv. .. kvíga!“ —
Og í annað sinnið kvaðst
doktorinn hafa verið stadd
ur inni á snyrtiherbergi
karla í þingmannaveizlu á
Hótel Borg — er drukkinn
forsætisráðherra vatt sér
að honum fyrirvaralaust,
og sagði með þjósti: „Þú
ert bara helv.... kviga!" —
Frómt frá sagt man ég
ekki annað úr áðurgreindri
þingræðu dr. Gylfa — en
það er mér minnisstætt, að
þegar doktorinn hafði átak
anlega rakið þessar raunir
sínar — þá hvall við hávær
rödd Ólafs heitins Thors,
þáverandi forsætisráðh.:
„Er það ekki merkilegt —
að allir skuli vera sammála
— allt frá rónanum upp í
forsœtisráðherrann?!!" —
Þingheimur og aðrir við-
staddir bókstafl. sprungu
af hlátrasköllum — en hag
fræði-doktorinn virtist í
sömu andrá hafa glatað
speki sinni — og hann stam
aði fram sundurlausar setn
ingar — en stílabókarblöð-
in þyrluðust umhverfis
ræðupallinn!---------.
Og nú skulum við taka
nokkur gullkorn upp úr fyr
irlestrinum, sem dr. Gylfj
hélt i Háskólanum þetta
minnisstæða ár — 1949.
Þessi fræðilestur doktors
ins er sannarlega þess virði
að almenningi sé kynnt
hugarfar núverandi efna-
hagsmálaráðherra, þegar
hann ræðir um: „Visinda-
legt þjóðfélag"! —
Efnahagsmálaráðherrann
segir:
„Ekkert hag-
kerfi né
stjórnkerfi er
mindalegt
aðeins bull!!!
„Það er enginn vísiinda-
legur mœlikvarði til á gildi
hagsmuna, þess vegna verð
ur enginn vísindalegur úr-
skurður kveðinn upp um
gildi kapitalisma eða sóci-
alisma. Þegar valið er milli
þessara haakerfa. eru hin
hinztu rök fyrir þvi vali
ekki vísindalegs eðlis, það
verður ekki rökstutt með
tilvitnun t.il vísinda. helfiur
byggist á haasmunum og
hugsiónum Ekkert hag-
kerfi er þvi vlsindalegt i
þeim skilningi. að fyrir þvi
ve.rði fœrð vlsindnXen rök..
að bað sé ..réttara“ en önn
ur haakerfi“.....Þióðteiaa
arundvallast. e.kki á hag-
kerfi einu saman beldur
einnia á st.jórnkerfi Þióð-
félag getur t. d. ýmist byggt
á lýðrceði eða einrœði...“—
„Heildarniðurstaðan er þvi
sú, að ekkert hagkerfi sé
„vísindalegt“ öðru fremur
og ekkert stjórnkerfi vís-
indalegt öðru fremur. Þess
vegna er ekkert þjóðfélag
„vísindalegt“, það er út i
bláinn að tala um „visinda-
legt“ þjóðfélag, og þó er
það oft gert...“--------
Nú verður ófróðum á að
spyrja hvers vegna vísindi
hagspekinganna hjá ís-
lenzku ríkisstjórninni —
þeirri sem nú tórir — séu
æfinlega lögð til grundvall-
ar — og reynt að láta vís-
indalegar blaðagreinar
þeirra Gylfa Þ. Gíslasonar,
próf. Ólafs Björnssonar og
Jónasar Haralz fullvissa al
menning um réttmæti
stjórnarathafna á bókstaf-
lega öllum sviðum?!
— Mér sýnist eigi ör-
grannt um — að ef nánar
væri aðgætt — þá hafi ein-
mitt farið svo hjá ríkis-
stjórnarhagspekingum —
að almenning i gerfi barns
ins vanti í vagn ríkisstjórn
arinnar! —
Eg hygg að sízt hafi ég
ofsagt — þegar ég ítreka
að ríkisstjórnin er svo upp
tekin þessa dagana af per-
sónulegum viðfangsefnum
sínum heima og heiman —
að hún hafi steingleymt al-
menningi — en ekur tóm-
um stjórnarvagni á undan
sér um blómum skrýddan
Hljómskálagarð eiginhags-
muna á kostnað alþýðunn
ar íslenzku!! —
X
„Prófessor-
inn----------
og stóri
barnavagninn
— Það skyldi þó aldrei
vera, að eins hafi farið hér
hjá hagspekingum og ríkis
stjórn — eins og hjá pró-
fessornum, sem á sólbjört-
um sunnudagsmorgni vildi
hjálpa konu sinni við að
gæta barns þeirra hjóna —
meðan húsmóðirin eldaði
matinn?! —
Og prófessorinn rúllaði
háhjóluðum barnavagni á
undan sér inn í Hljómskála
garðinn — en í huganum
velti hann fyriir sér þjóð-
félagsvandamálunum...
þegar hann óvænt var trufl
aður af kunningja sínum,
sem mætti fræðimanninum
með barnavagninn!
— Og kunningjann lang-
aði til að sjá ungbarn pró-
fessorsins------en þegar
heiðursmennirnir gjóuðu
augunum niður í vagninn
— þá rak báða i rogastanz
— því ekkert barn var i
vaeninum!! —
Blessaður prófessorinn
hafði sem sagt trleymt barn
inu heima — bví vísinda-
legar hugleiðingar voru yfir
bvrmandi — og þess vegna
ók hann af stað — áður en
konnn hafði komið króan-
um fvrir i va.gninum!! —
Það sakar ekki að get.a
bes.s að umræddur pró-
fessor bét einmit.t Ólafur
Ríöni<;cnn1 — — —
Og bess vegna hefi ég
nefnt hetta atvik. að mér
finnst sem kenna megi
nokkurrar samlikingar hér
með hát.talagi nrófessorsins
og hagspekinp-a rikisstjórn
ar fslands í dag!
skapar aukna
hagfræði...!
Hvað um það — þá er
rétt að lofá efnahagsmála-
ráðherra að segja nokkur
orð í viðbót við áðurgreint:
. .óprúttnir valdhafar
gætu og reynt að hagnýta
sér hina röngu trú á eina
„rétta“ lausn þjóðfélags-
vandamálanna, til þess að
telja fólki trú um, að þeir
vœru búnir að koma hinni
einu „réttu“ lausn i frarn-
kvœmd og þess vegna sé ó-
þarfi fyrir almenning að
vera að brjóta heilann frek
ar um þau mál og reyna að
hafa áhrif á skipan þeirra
....«/// —
Og enn mælir dr. Gylfi:
„.. .Enginn vafi er t. d.
á þvi, að ágreiningur sá,
sem hér er nú um gengis-
málið og fjárfestingarmál-
in, er ekki að öllu leyti á-
greiningur um markmið, þ.
e. hann á ekki allur rót
sína að rekja til þess, að
menn greini á um hags-
muni. heldur sumpart rót
sína að rekja til skilnings-
skorts á raunverulegum af
leiðingum þeirrar stefnu,
sem fylgt er, oq þvi, sem
verða mundi, ef breytt vœri
um st<,tnu.. .“!
— Áður segir ráðherra í
þessum fyrirlestri sínum:
„Hin haanyta þýðing hag
frœðihekkinaar er sú, að
ÁN hennar ER EKKl
fr/rnr að hafa SKYN-
SAMTF.ga og rök-
STTTDDA SKOÐVN Á
T.AUSN MIKILVÆGRA
T’p’VA TXAGSVANDAMÁLA
HAGFR./F.ÐIÞEKKING ER.
NA TTDSYNLEG TIL ÞESS,
AÐ MENN GETI FYRIR-
FRAM GFRT SER GREIN
FYRIR AFLEIÐINGUM
GERÐA SINNA í EFNA-
Frh. á bls. 6.
f