Nýr Stormur


Nýr Stormur - 02.09.1966, Qupperneq 8

Nýr Stormur - 02.09.1966, Qupperneq 8
FOSTUDAGCR 2. sept. 1066 HSföingjar og kon- ungssinnar deite MANNKYNS SAGA Kublai Khan, höfðingi mongólanna, sigurvegari í Kína Hinn mikii asíiski ieiðtogi skóp nýtízku heimsríki, sem líklegt er að eigi fyrir sér langa framtíðarsögu. Hann varð áttræður og braut undir sig lönd með ógnum og skelfingu, en sýndi jafnframt stjórnsnilli og stórmennsku. — _^ Peklng, desemtoer 1295. Nærri þvi áttatíu ára gamall er hinn mikli khan genginn á vit dauffans og hefir nú sonar- sonur hans, Timur, tekiff viff af honum. Auk pess affvera stórk- han yfir hinu volduga mong- ólska ríki, grundvallaffi hinn gamli einvaldur nýja kínverska þjóffhöfffingjaætt. Kftir töku borgarinnar Ohang chou og fjöldamorðin á íbúun- um þar, breiddist óttin eins og sinueldur yfir allt Kína. Borg eftir borg gefst upp baráttu- laust og áriff 1276 var hinn kín- verski keisari, sem var barn að Kubla í Khan — ríkisstjórnar- maffur og herforingi af fyrstu gráffu. aldri og móffir hans, tekin til fanga. Báffum var sýnd full virff ing frá hendi khansins. Hrottaskapur og stórmennska Þaff var einkennandi fyrir Kublai Khan, aff ruddaskapur hans var samtvinnaður mikilli stórmennsku. Hann hefir tví- mælalaust gefið skipanir um fleiri aftökur, en nokkur annar stjórnandi í sögunni og hann hlýfði hvorki konum né börn- um. En jafnframt átti hann auff velt með aff fyrirgefá fjand- mönnum sínum og fá þá til samvirmu viff sig. Borgum og herjum, sem gáfust upp, hlýfffi hann alltaf. Á síffari árum sínum var hann mjög dáffur af öllum ibúum Kína. Fyrir hans affgerffir ríkti friður í landinu og jafnvel þeir fátækustu bjuggu viff þolanleg kjör. Nú eftir dauffa. hans ríkir almenn þjóðarsorg í landinu. Hann var stjórnandi í aust- urlenskum stíl, menntaffur, á- kveðinn, vitur, hrottalegur, til- litslaus og mannlegur, mjög á- hugasamur um velferð þegna sinna og allar framfarir. Jafnvel hinir áköfustu af kín verskum gagnrýnendum hans, verffa nú að viffurkenna stór- menn«ku hans og hann mun verffa mefndur í sömu andránni og hiuir mestu hinna kínversku keisarn. Akuryrkja og peningar. Hann studdi menningu, vísindi og verzlun á allar lundir. Aldrei áffur hefir hiff vífflenda mong- ólska ríki veriff svo sótt af kaup mönnum, verzlunarlestum og trúboðum. Hann var mjög um- burffarlyndur og leyfði fólki að iffka trú sína eftir því sem hverj um og einum þótti henta. Hann lét ríkiff hafa hönd í bagga meff akuryrkjunni. 1 góð um uppskeruárum, keyptu op- inberir embættismenn umfram- framleiðslu bændanna og geymdu hana til mögru áranna og seldu þá á vægu verffi. Á þennan hátt var komiff á mót- vægi gegn verffsveiflum og gróffabralli peningamannanna og íbúarnir liðu ekki neyð. Auk þess var létt sköttum af illa stöddu fólki í lélegu árferði. Undir hinni viturlegu og fram sýnu stjórn Kublai, blómstraði haguj* landsins. Eiijs og hann haíði áffur verið í mongólarík- inu, studdi hann að lagningu nýrra vega og kom á póstþjón- ustu, sem létti alla verzlun. Á sama hátt var stefna hans í peningamálum. Áður hafffi ver- iff hafin útgáfa á pappírsseðlum hér í Kína, en aldrei í eins rík- um mæli og nú. Peningasefflar Kublai, eru gjaldgengir í öllu mongólaríkinu. Eitt sinn varff seðlaútgáfan svo mikil að fjárhagur ríkisins riðaffi, en Kublai tókst að rétta hann við aftur meff mikilli festu. Hinar mörgu herferffir hans kostuffu óhemju fjárhæðir og ný ir sefflar urffu aff fara í umferð. Þótt Kórea hafi viðurkennt yf- irráff Mongólanna, hafa mörg önnur ríki í Asíu veitt mót- spyrnu gegn innrás mongólanna þrátt fyrir það að það væri trl mikilla hagsbóta fyrir þau að vera hluti af hinu mikla stjórn- arkerfi. Aftur og aftur hefir Kublai sent heri sína til að leggja fólk undir sig. Árin 1278, 1282 og 1287 voru leiffangrar hans sendir gegn Burma og 1283 1285 og 1287 gegn Annam og Champa. Enn hið heita loftslag var enn hættulegri mongólun- um, en fjandmennirnir og ullu meiri skaffa og herforingjarnir unnu aðeins lítilfjörlegan heiff- ur. Tilraun til aff taka Jövu mistókst algjörlega og óhemju upphæffum var variff í tvo mis- heppnaffa leiffangra til Japan 1274 og 1281. Marco Polo og Jóhannes Margir evrópskir ferðalangar hafa heimsótt hirff Kublai Khan hér í Pekin'g. Þekktastur þeirra er auðvitaff Feneyski kaupmaðurinn Marco Polo. — Páfinn hefir einnig sent full- trúa sinn hingaff, og trúboffa, síðast fransiskumunkinn Jó- hannes de Monte Corvine með kynningarbréf til khan Argun og stórkhans Kublai. Jóhannes hefir fengiff leyfi til aff byggja kaþólska kirkju hér í Kínverskir hermenn í herbúffum í suðurhluta Kína, har sem beir eru bjálfaðir til innrásar í Japan, sem mistokst. borginni og fé hefir verið veitt úr ríkissjóffnum, til aff þýða nýja Testamentiff á mongólsku. Nokkrir kínverjar og mongól- ar hafa þegar tekiff kaþólska trú og látið skirast. Meðan hrikt ir í hinu vífflenda mongólska ríki, rtú eftir dauffa Kublai Khan, er ekki anoaff aff sjá en aff hiff kínverska keisaradæmi sé öruggt og engin á von á þvá að effcirmaffur Kuölai, Timur, muni mæta erfiffíeikum viff rík- isstjórnina. Skarpar deilur milli kirkju- valdsins, höfðin gja og konungsvaldsins á íslandi Þótt deilum Sturlunga og annara höfðingja sé nú lokið, er erni órót í landinu. KirkjuvaWið og höfðingjar deila um lönd og eignir, u«d1r forustu Árna Þorvaldssonar bískups og Hrafns Oddssonar. Deilunum ernú lokið með úrskurði konungs og sigri höfðmgja. Reykjavík, 1299 Miklar, deilur hafa verið hér untlanfarna áratugi á milli kirkjunnar og höfðingja. Heimt ar kirkjan undir forystu bisk- upanna, allar kirkjur og staði undir biskupsvald, en kirkjur hafa víðast verið é einkaeign og staðir flestir. Til lykta er nú ráðið Jöngum og harðvítugum deilum milli kirkjuvaldsins annarsvegar og höfðlngjavaldsins hinsvegar. — Deilur þessar hafa ýmist verið Peking blómstrar undir stjórn Kublai Khan. háðar hér heima eða í Noregi og hafa heiztu höfuðsmenn aðila / verið Ari biskup Þorvaldsson í Skálholti, en hann var vígður bangað biskup árið 1269 og var biskup í yfir 30 ár og fyrir höfð- ingja Hrafn Oddsson lögmaður. Krafðist biskup þess, að allir kirkjustaðir væru lagðir undir biskupstól og allar kirkjur. Þótti mönnum súrt í broti aff missa bannig eigur sínar bótalaust, en biskup hótaffi hverjum manni bannfæringu, er ekki hlýddi boffi hans og banni. Nutu höfð ingjar stuffnings, en biskup stuðnings erkibiskups, en sam- svarandi deilur voru þá hávær- ar í Noregi. Biskup og krossferðirnar Um þessar mundir var mikill áhugi fyrir krossferffum í Norð- urálfu og náði sú hreyfing hing aff um og eftir 1275. Árni hvatti menn mjög til að taka þátt í krossferffunum og var þaff kall aff aff krossast til Jórsalaferffar. Einnig krafffi hann menn um peninga til krossferffanna og hét mönnum syndakvittun í móti. Brugffust menn illa við og kölluffu hann vilja skatt- leggja landsmeim. Va*r konungi þá skrifaff um þetta út trl Nor- egs, en hann skrafatffi í móti og baff menn eigi aff játast und- ir önnur lög en þau, er hann setti sjálfur. Jafnframt fyrir- bauff hann mönnum aff gangast undir fjárkröfur eða þvinganir af hendi kirkjunnar. Mögnuffust nú deilurnar við stuffning kon- ungs. Varff af mikil deila, sem nú stóð einkum milli konungs- valdsins og kirkjuvaldsins. Ósigur biskups Árið 1284 var sáttafundur haldinn meff þeim Árna biskupi og Hrafni Oddssyni og lauk hon um meff því aff biskup lét und- an höfffingja og konungsvald- inu og skilaffi aftur eignum þeim, sem kirkjan hafði tekiff af mönnum, samkvæmt úr- skurði erikbiskups áriff 1273. í Noregi hefir konungsvaldið, eft- ir því sem fregnir herma, unn- ið fullan sigur í þessum málum, en Árni biskup var þrautseigari. Þó tókst honum ekki aff halda þessum málum til streitu að fuHu og fyrir tveimur árum tóhust samningar á milli hans Framhald á-bis. 9.

x

Nýr Stormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.