Nýr Stormur


Nýr Stormur - 02.09.1966, Side 9

Nýr Stormur - 02.09.1966, Side 9
FÖSTUDAGUR 2. sept. 1966 %*NW 9 MANNKYNS SAGA í dagblaSsformi Nýr byggingastíll Sérhver, sem ferðast hefir um ' Evrópu undanfarin ár veit þetta. Hinn nýi byggingarstíll, sem - rutt hefir sér til rúms síðasta mannsaldurinn, hefir fullkomn- ast æ meir og hefir þar komið til hinn mikla byggingaþörf, sem nú er í Evrópu síðustu árin. Sem dæmi um hina nýju bygg ingalist, má nefna hinar fögru frönsku kirkjur, svo sem Shartes Bourges, Notre Dame kirkjuna í París o. fl. Hinar gömlu rómversku kirkj- ur standa margar enn, með sínu þunga byggingarlagi, boglínum, , litlum gluggvm, hinum miklu hvelfingum og máluð tréloft. í dag skýtur hinn gotneski byggingarstíll turnspírum sínum . grönnum súlum og bogum, hin- um mikla fjölda höggmynda og hið innra rúm, gert úr steini og gleri. Það er fyrst í hinum got- ' neska stíl, að glerið er orðið þátt- ur í byggingarlistinni. Hinar gotnesku kirkjur eru stórkostleg- ár í útliti, en hið ytra birði er þó aðeins umbúðir um hið stór- kostlega innra rúm, sem helgað er trúnni og"á að túlka lotningu mannsandans fyrir almættinu í nafni Jesús Krists og 'móður hans Maríu. Sem dæmi má nefna St. Chap- elle í París, sem byggð hefir ver- ir á örfáum árum. Þetta litla furðuverk, heilsteypt. Hið ytra með grönnum spírum og turn- um, og steinflúri. Inni í kirkj- unni kemst maður að raun um að steinninn er næstum burtu, hér er ein svífandi hvelfing — og það úr lituðu gleri. Stein grindurnar á milli rúðanna er tæplega hægt að sjá, alle er úr gleri, rautt, blátt, grænt, fjólu- blátt, dökkrautt, syngjandi gult; sólglitrandi litaelding, svo að .maður stendur gapandi og á ekki krónu, yfir öllu þessu, staddur mitt inni í eðalsteini! Það var fyrst með hinum lit- ríku rúðum, að byggingameistar ar okkar komúst í samband við þann tíma, sem við lifum á, lang anir hans, hugsanir, fegurðar- skynjan og eilífðarlöngun — og daglega sjáum við, hve áhrif það hefir á hina ótal mörgu pílagrima, sem koma í kirkjurn- ar, bændurnir frá nágrenninu; þá sem koma frá hinum þröngu og dimmu hverfum stórborganna — úr rennusteinunum og hin- um skítugu hreysum, hálmstráðu leirgólfum, angandi af ólykt, — hlaðið kaunum og sjúkdómum, lús og óþrifnaði; hálfhungrað og í kirkjurnar, í gegnum hin stór örvæntingarfullt, reikar það inn kostlegu anddyri og inn í hinn glæstu skip kirknanna, sem minna á himnaríki og eilífa sælu. Við sjáum það læðast inn í kirkjurnar og ganga á hnján- um. Það er með börn sín, hefir með sér nesti og vín og heldur helgi- stundir og biður. — Hér setja hinir fátæku kertaljós fyrir framan dýrling þann sem við á. Hér ræðist það við og stund- um drekkur það of mikið og fyr ir kemur að hendur eru látnar skipta. Þrátt fyrir þetta, bendir allt til þess að hið yfirnáttúr- lega, eilífa, sé þess. Það er órólegt, en ekki meira en heima. Og þegar biskupar og prelátar í kápum, sem eru svo hlaðnar gulli, að það myndi nægja til að létta lífsáhyggjum af hverjum einasta íbúa borgar- innar, ganga um gólf dómkirkj- unnar frá hinu gullna altari og út á götur borgarinnar, þá fell- ur fólkið i stafi. Aldrei hefir kirkjan verið sterkar,i byggt meira og verið meira. Og í mörg hundruð ár fram í tímann, munu kirkjur þær er nú eru reistar um alla Evrópu, standa og bera byggingameisturum sín um lof. Hin fögru glermálverk skreyta hinar evrópsku kirkjur í æ rík- ara mæli. Amiens-dómkirkjan er í gotnesk um stíl og ein hin fegursta í Evrópu. SKARPAR DEILUR Framh. af bls. 8. og konungs um að Skálholts- biskupsdæmi skyldí kirkjustað- ir, sem kirkjurnar ættu alla og vera undir forræði biskups, en þar sem leikmenn ættu hálfa heimajörðina, eða meir. skyldu beir halda forráðunum. Má því nú segja að kyrrt sé hér á landi um sinn. P 0 L Ú f jölskyldan komin heim íir æfintýralegri Asíu-ferð Bræðurnir Maffea og Niccolo Polo, ásamt syni annars þeirra, Marco Polo, eru komnir helm úr heimsókn til hirðar Kublai Khan í Peking, eftir ótrúleg ævintýri. Þrír Feneyjamenn, sem allir héldu að væru dauðir, hafa nú komið til baka eftir 24 ára fjar- veru, ættingjum og vinum til mikillar undrunar. Það eru bræðurnir Polo og hinn ungi Marco. Það, sem þessir menn hafa upplifað, er svo fjölbreytt og ótrúlegt að nánir ættingjar og vinir hafa ekki heyrt nema brot af því. En í stórum drátt- um hafa línur þessa ævintýris verið rissaðar upp, með litríkum frásögnum þeirra félaga. Einstaka menn muna, að Pólo- bræðurnir tveir tókust ferð á hendur árið 1260 og sigldu til Asíu. Þeir hittu Kublai Khan, og þrátt fyrir að milljónir manna hafa ekki lifað slíkan fund af, tókst Polo bræðrunum það. Kaublai hafði þá hjá sér í þrjú ár, en sendi þá síðan aft- ur tii Evrópu, og skyldu þeir koma aftur með „100 lærða Evrópumenn og dálítið af hinni heilögu olíu frá Jerúsalem". — Bræðurnir fóru aftur með olí- una, en án hinna lærðu manna. Enginn þorði að fara með þeim utan tveir munkar, sem þó sneru aftur áður en leiðin var hálfnuð. í þessa ferð tóku bræðurnir hinn unga Marco með, son ann- ars þeirra, en hann var þá að- eins 16 ára gamall. Við hina kínversku hirð Ku- blai Khans, höfðu Marcoarnir háar stöður og græddu mikið fé. Marco Polo stjórnaði stóru landi Eftir því er Póloarnir fullyrða, stendur Kína á miklu hærra menningarstigi en Evrópa, en auðvitað er ferðamönnum heim- ilt að ýkja dálítið. Það var örð- ugleikum bundið fyrir þá, að fá að fara úr landi, þar sem þeir voru bæði kaupmenn og ráðgjaf- ar. Hinn ungi Marco Polo stjórn aði sjálfur geysistóru landsvæði. Þeir fengu að fara vegna þess að khanin af Persíu hafði biðl- að til ungrar mongóla prinsessu og Kublai sendi hana af stað undir leiðsögn Marco frænd- anna, bæði vegna þess aö þeir voru ferðavanir og svo líka vegna þess að hann treysti þeim betur en mongólum sínum og kínverjum. Hinn ungi Marco Polo, hefir heimsótt „Kernes land", sem liggur langt í suður frá Kína og frásagnir hans af hirðinni þn’’ byggingum, er svo ótrúif’ - maður verð- ur að hafa !e ■' '' að trúa því, hæfileiki þessa unga manns til að búa til ævintýri, hljóti að vera aödáunarverður. Þeir komu prinsessunni til skila, eins og vera bar. Ferðin- til Persíu var löng og erfið og stóð yfir í tvö ár. Þeir sigldu lengstan hluta leiðarinnar og misstu flesta skipsmenn sína. — Þegar beir komu loks til Persíu, var biðillinn dauður fyrir þrem árum, en erftaki hans tók við "'-iirium hans hvað prinsesóunni 'MKvplr ' Komu hcim með óhemju auðæfi Það vakti nokkra undrun að hinir þrír ferðalangar komu aft- ur til Feneyja. Menn höfðu fast lega reiknað með því að þeir sæ- ust ekki framar og að minnsta kosti voru ættingjarnir ekki vit und sorgbitnir. Þeir höfðu fyrir Marco Polo — ótrúleet oe áreið- anleea ekki satt. • löngu skipt á milli sín eignum þeirra og hafa nú haft fé þeirra, landeignir og hús í mörg ár. Póloarnir hafa nú leyst vanda Feneyjum, 1295 Hinn ungi Marco Polo, senni- Iega hinn hugmyndaríkasti af ferðalöngunum þrem, segir frá sæmilega ótrúlegum hlutum og fólk hlustar, en getur ekki stillt sig um að brosa. Þannig segir Marco Polo fréttaritara vorum frá því að í Kína noti maður ekki peninga úr málmi, heldur — pappir! Við gripum fram í fyrir honum og báðum hann um nánari skýr- ingar, en áheyrendur sendu oss brosmilt augnaráð. — Þú vilt fullyrða að menn þar noti yfirleitt ekki peninga úr málmi? — Jú, sem skiptimynt. — Og það eru þá verðmeiri peningar, sem gerðir eru úr pappír? — Alveg rétt. (Samtalið vakti mikla kátínu, en Marco Polo var grafalvarleg- ur og sýndi okkur „pappírspen- ingana". Smá pappírsbloð með ólæsilegu krafsi á; sem auðvit- að gat verið hvað sem var). — Já, en er pappír mjög dýr ,í Kína? — Ekki eins og hér. Fram- leiðslan er betri, auðveldari og iangtum meiri. — Það hlýtur þá að gefa mik- 'ð fé i aðra hönd. — Pappírspeningarnir eru „gefnir út“ eins og okkar málm- neningar eru steyptir. málið eins og heimsmenn. Þeir buðu til stórkostlegrar ve'zlu hér í fyrradag.' í veizlunni hnrfu þeir við og við, en komu fliót- lega aftur og voru þá íklæddir ótrúlega litríkum og dýrmæi"m búningum, sem voru ættaðir frá Persíu og kína. Sumt voru em- bættisklæðnaðir, sum dýrmæt- ar gjafir frá Kublai khan og sumt frá þjóðhöfðingja Persíú. Að lokum birtusl þcir í næst- um því útslitnum ferðafötum og í viðurvist gestanna sprettu þeir upp fóðrinu á fötunum og út runnu perlur, rúbínar, smar- aðgar, og allir hugsanlegir gim- steinar í ótrúlegum stærðum og slípingum, ásamt miklum f.iár- sjóðum í gulli. Gildið stóð alla nóttina og langt fram á dag. Það er opið hús hjá Pólonum áfram og bað er öllum velkomið að kcma og sjá og heyra. Það eru mörg ár síðan borg okkar, sem er ýmsu góðu vön, hefir upplifað slíkt ævintýri. geta ekki haft sama verðgildi og okkar peningar úr gulli og silfri? — Nei. En gefi ég út víxil, hefir hann verðgildi, þótt hann sé úr pappír. Pappírspeningarn- ir eru einskonar ríkisvíxlar. — Sem hvér sém er getur líkt eftir. — Það er bannað, að viðlagðri dauðarefsingu á sama hátt og fölsk myntslátta hér í Evrópu. — Já, en pappírspeningarnir slitna upp. — Þá eru nýir búnir til. — Þú getur ekki ætlast til að ''ð trúum þér? — Jú. Við munum fá pappirs- oeninga hér í Evrópu, þegar við komumst að raun um hvað það -’erir alla verzlun auðveldari. — Hugsið ykkur hvað hálf milljón ; gulli er fyrirferðamikil og vigt ar mikið Það gæti verið ár ein- ”m seðli. — Hann gæt.i brunnið. eða '"kið út um gluggann. Allir tilheyrendurnir hlógu. Hinir tveir eldri Póloar fullvrtu oð Marco segði satt og naDn’rs "tykkin. sem hann svndi nk'-ur vprru í raun og veru kínverc' - r -.pningar. Enginn af viðstödd- 'im vildi þó skinta beim fvrir 'T”ll eða gialdgenga mynt. Hinir brír Póloar hafa haft -ott tækifæri til að segja skipn- arasögur sínar en peninga úr nappír fær Evrópa tæplega Peningar úr pappír - Nei því trúum við ekki Hinn ungi Marco segir skemmtilegar, tæplega sann- færandi sögur um peninga úr pappír í Kína!

x

Nýr Stormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.