Nýr Stormur - 10.01.1969, Side 3

Nýr Stormur - 10.01.1969, Side 3
PÖSTUDAGUR 10. JAN. 1969. %m«ur 3 BISKUPSVÍGSLA Sunnudaginn 22. desember 1968 var Dr. Henrik Frehen vígð ur biskup kaþólskra manna á ís- landi. Biskupinn er fæddur í Waubach í Hollandi 24 janúar 1917 .Er hann úr reglu St. Grigni Oi*. de Monfort og hefur starfað víðsvegar um heim og kemur hingað frá Rómaborg. Ekki verður annað um okkur íslendinga sagt, en að við höfum um lengri tíma haft um annað meira að hugsa, en trúmál. Þó ber ekki að neita, að við hring- ingu kirkjuklukkna Landakots- Kennarar og nemendur Lanclakotsskólans (1906). Sennilega fyrsta rnynd tekin af slíkurn hóp í skólanum. HÓLABISKUP leggja sjúklinga þar inn og ann- ast þá. M)mdin hér að neðan sýnir gömlu kaþólsku kirkjuna að inn- an. Var þetta vegleg bvgging og skreytt að kaþólskum sið. Þegar franskir sjómenn dóu á spítalanum voru þeir jarðaðir í gamla kirkjugarðinum og höfðu sérstakan grafreit. Á leiðunum voru svartir trckrossar og á þeim stóð nafn þess, sem þar var graf- inn og „Prie pour Iui“ eða, biðjið fsTÍr honum. Á myndinni sem hér fylgir af kajiólskri jarðarför neðst í Túngötu, sjáum við hús sem nú eru flest horfin. Hús Kristins Magnússonar, skipstjóra í Timgötu 2, DiIIonshús, Ka- þólsku kirkjuna og spítalann og hús Magnúsar Einarssonar, dýra læknis á miðri myndinni, sem enn stendur. es voru báðir hálærðir menn og með kennarahæfileikum og fram komu sinni voru þeir mjög ást- sælir af nemendum sínum. Sama Landakotsspítali og kirkjan (1906). — Vegfarandi óhultur fyrir umferðjnni á Túngötuimi. kirkju til biskupsvígslu Hólastað ar vöknuðum við upp úr dvala okkar. Klukknahringingin vekur upp endurminninguna um hring ingu „Líkabangar" er einn af beztu sonum Islands og síðasti biskup kaþólskra fyrir siðaskipti var fluttur heim liðið lík, eftir að hafa látið lífið fyrir trúarskoð- anir sínar. Þrátt fyrir andstæðar trúarskoðanir bjóðum við ís- lendingar hvern þann mann vel- kominn í sæti Jóns Arasonar, sem vill starfa í hans anda, að velferð íslands. / LANDAKOT Jón Helgason, biskup segir okkur í bók sinni Reykjavík 1786 —1936 um Landakot, sem verið hefur „Hólastaður“ kaþólskra manna á íslandi í rúm himdrað ár. Landakotið var talið bezt Reykjavíkur-hjáleignanna og tún þar mikil á alla vegu. Þegar innréttingamar komust á fót var Landakotið ásamt Götuhúsum og Hólavelli lagt til þeirra. Og þegar innréttingamar í lok 18. aldar og byrjup hinnar 19. voru seldar, vom einnig þessar hjáleigur seldar. Landakotið eignaðist með þeim hætti Petræ us, kaupmaður, sem þá verzlaði í félagi við L. M. Knudsen. En seina átti síðamefndur hjájeig- una einn og bjó þar ekkja hans, merkiskonan Margrét Andrea Knudsen („maddama Mohr“), að honum látnum, þangað til hún 1837 seldi eignina dómkirkju- prestinum Helga G. Thordersen. B' ggði hann þar vænt timbur- hús, rétt fvrir austan bæjarhi'isin og stendur það að stofninum til fram á þennan dag. Eftir séra Helga eignaðist eftirmaður hans séra Ásmundur Jónsson, Landa. kotið. En er hann hvarf héðan 1854 austur að Odda, þá vijdi eftinnaður hans ekki kaupa eign ina, sem aftur varð til þess, að þessi ágæta eign lenti hjá ka- þólska tniboðinu, sem síðan hef ur liaft þar bækistöð sína. Hefur trúboðið nú á síðari ámm (aðal- Iega í tíð Meulenbergs biskups) reist þar hvert stórhýsið af öðm. Landakotsspítala, skólann og kaþólsku kirkjuna (fullgerð 1929) og hinn nýja veglega þgpdakofssptela. ST. JÓSEFS SYSTUR Starfsemi systranna í Landa- koti, eins og þær em kallaðar í daglegu tali, mun hafa þyrjað á árinu 1896. Hófst hún í sam- komusal kaþólska trúboðsins, en þgr var reist kirkja ári síðar. Mvnd sú sem hér er birt af upphafi Landakotsspítala var tekin á sinni tíð af frönskum sjómanni. Öldum saman sóttu franskir sjómcrm frá Bretagne og ý'msnm bæjpm á Frakklands- strönd norðan skagans á segl- skútpip sínum á fiskirnið norður undir íslandsstrendur. Höfðu þessir menn margvís]eg skiptj við íslendinga fyrr og síðar. Árið 1902 var I.anclakotsspít- ali fullgerður og hafði á að skipa 50 sjúkrarúmum, en hafði mögu leika til að bæta fleirum við. Verður aldrei hægt að meta til fjár þá stórkostlegu þýðingu sem sjúkrahús þetta hefur haft í för með sér fyrir þjóð okkar. Lækna jijónustan var í upphafi fram- kvæmd af forstöðumanni Lækna skólans og héraðslækninum í Reykjavík, en jafnframt var öðr- um Iæknum þæjarjns leýft að jbANDAKOTSSKÓLI Kaþólskir ráku einnig aðra starfsemi, sem ekki var þýðing- arminni en Landakotsspítali. Það var Landakotsskóli. Við þennan skóla störfuðu í upphafi 4 systur og 2 prestar. Meulen- berg, síðar biskup og séra Serva- máli gegndi um Priorinnuna og starfssystur hennar. Öll kennsla í skólanum hófst klukkan átta aðj morgni með bæn, „Faðir vor“ og fór hún fram á dönsku. Síðan hófst kennsla og voru flestar kennslubækur á dönsku og nem- endur teknir upp og fór allt fram á dönsku. Undantekningar voru þó í öðrum málum, eins og þýzku, ensku og frönsku, þar sem kennslan fór fram á hverju máli fyrir sig. íslenzka var að sjálfsögðu einnig kennd og til hennar vandað. Sá ■ sem ritar þessa grein var á sínum tíma nemandi í þessum skóla og er þakklátur fyrir þá fræðslu, sem hann naut þar. Auk góðrar kennslu var lögð þar mikil á- herzla á stundvísi, reglusemi og góða hegðun í allri framkomu. \Jar skóli þessi því til fyrirmynd- ar. Störf kaþólskra hér á landi síð astliðin 100 ár hafa verið þjóð okkar tjl mikillar blessunar og tvímælalaust í anda Jóns biskups Arasonar. Guð blessi starf þeirra um ó- komin ár. Gunnar Hall. Hjúkrunarfólk og sjúklingar í samkomusal kaþólskra á íslandi, en þar hófú St. Jpsepssystur starfsemi sína. Kaþólsk jarðarför.

x

Nýr Stormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.