Alþýðublaðið - 24.10.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.10.1923, Blaðsíða 4
’ÁL&3?ÐUBLAÐÍÖ '4 Yfirljfsmg. í vélrituðu blaðkrýli úr Hafnar- firði, er mér heflr borist í hendur og nefnist ‘ >Borgarinn«, er sá þvættingur um mig, að ég hafi staðfest það á þingmálafundi á Brúarlandi 13. þ. m. að hafa sagt Birni Kristjánssyni, að ég hefði heyrt Einar í’orgilsson segja það á landamóti í Kaupmannahöfn — þar sem ég hefði verið gestur hans —, að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram við kosningar þær til alþingis, sem nú fara í hönd. fetta og það, sem blaðið segir írekar um málið, er hin mesta staðleysa. Ég hefi aldrei verið gestur Ein- ars ÉorgilssoDar á landamóti í Kaupmannahöfn, enda þekti hann alls ekki persónuiega, er ég var þar. Sannleikurinn í málinu er þessi: Einar forgiisson kemur í fordyri húss þess í Kaupmanna- höfn, er nefnt landamót var haldið í, hinn 31. dezember fyrra árs. Var ég þar fyrir ásamt fleiri lönd- um og heyri þá spyj ja Einar Éor- gilsson, hvoit hann muni verða í kjöri við alþingiskosniDgar næsta ár. Einar ypti öxlum og svaraði sýnilega í gamni: >Óg ég veit e'klci. Ætli 'þeir vilji míg?< Éessu iýsti ég yflr á fundinum á Brúariandi. Öllum þvættingi, sein kann að vera hafður eftir mér um þetta mál, vísa ég hór með heim til sín .sem rakalausum ósannindum. Reykjavík 20. okt. 1912. Ear. 8. Norðdahl, frá ÚJfarsfelli. Ofanskráð .yfirlýsing hefir verið afhent >Borgaranum< til birtingar og hefir hann lofað að birta nefnda yfirlýsmgu n. k. fimtudag, og veið ur kraflst, að hann standi við það lofoið, en sökum áframhaldandi ósanninda þessu máli viðvíkjandi var óskað að fá yfirJýsinguna birta hér í blaðinu nú þegar. AlvOrustnndir oy ðlæði. Nærri klukkutíma síðar en >Esja< var ferðbúin á Seyðisfirbi í síð- ustu hiingferð fóru farþegar að stinga saman nefjum um, hvað valda myndi, að eigk væri lagt af Vepkamaðuplnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atrinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. OerÍBt áskrif- endur á atgroiðslu Alþýðublaðsins. io—2o°/0 afsíáttur á ðllum aluminiumvöfum gefur verzlun Halldórs Jónssonar, Hverfisgötu 84. Oími 1337. stað, og skipið orðið langt á eftir áætlun. En þegar hinn Dýbakaði skipstjóri Eimskipafélagsins sást nokkru síðar >slaga< ölvaður að stjómpalli og gefa þaðan drafandi skipanir, var sein gátan væri ráðin. Var ekki laust við, að óhug slægi á marga við að sjá >Esju< stinga sér út í haustmyrkrið undir stjórn ölóðs manns og íslenzku ströndina á bæði borð. Éó vonuðu menn, að meira mætti sín gæfa Esju en óforsjálni Eimskipafslagsins að ráða menn, sem eigi kunna sér hóf á alvöiustundum, til að stjórna yfir lífi og eignum fjöldá manna á hættulegum leiðum, og hver er annars fær um að bera ábyrgð á því slysi, er sJíkt framferði kann að valda, ef eigi er tekið strax i taumana? Álvörumaður. Eögar Kico Burroughs: Sonup Tarzans> aö rúnúð var dreg'ið frá r'eggnum — hvers vegnaV Hann horfði hvað oftir annað undir það. Þau voru farin, og þó sag'ði dómgreiud hans, að gamla konan hefði ekki getað farið hjálparlaust, þar sem hún þurfti hjálp til þess að komast upþ. Leyndardómurinn varð þvi flóknari sem meira var leitað. Öll föt ferðafólksins voru enn i hprberginuj; — ef þau þvi voru farin, höfðu þau farið nakin eða i nátt- fötum. Skopf hristi höfuðið; svo klóraði hann sér bak við eyrað. Þvíiík vandræði! Hann hafði aldrei heyrt getiö um Sherlock Holmes, því að þá hefði liann ekki reynt að brjóta heilann um þctta, þvi að hér var veru- leg ráðgáta: Gömul kona, — fariama'vesalingur, sem varð að bera frá skipinu i herbergið, — og myndar- piltur, dóttursonur hennar, liöfðu farið þarna inn kvöldið áður. Þau höföu, fcngið kvöldmatinn inn til sín; — siðan vissi enginn um þau. Klukkan niu næsta morgun var lik ókunnugs manns eini'ibúi herbergisins. Ekkert skip hafði farið frá staðnum; járnbraut var hundruð milna i burtu; margra sóhirhringa erfiö ferð var til næsta bústaðar hvitra manna, og þangað varð ekki Ivomist nema með vel búinni fyigdarsveit. Þau höfðu beinlinis horfið út i veður og vind, þvi aö engin spor sáust á jörðinni, undir glugganum, en hvaöa dýr gat hafa stoI<kið úr slikri hæð ofan i mjúkan jarðveg ,án þcss að spora? Hrollur fór'um Skopf. Jú! Þetta var ógurlegur leyndar- dómur; — það var eitthvað yíirnáttúrlegt viö það alt saman; — hann vildi ekki hugsa um það og hrylti við næstu nótt. Það var hin mesta ráðgáta fyrir herra Skopf, og er það vafalaust enn. V. KAFLI. Armand Jacot herforingi i criendu liösveitinni sat á söðuildæði sinu, er var breitt á jörðina i skug-ga pálrna- trés. Hann liallaði breiðum heröunum og höfðinu upp að trjábolnum. Hann teygöi úr fótunum rit af klæðinu, og voru sporar hans grafnir i sandinn. Herforing’inn var að livila sig eftir langa reið og’ erfiða um eyði- mörkina. Hann tottaði vindling sinn l^tiega og liorfði á skó- svein sinn, er var að tilreiða kvöidmatinn. Armand Jacot herforingi var ánægður með sig og hoiminn. Ofurlitið til hægri handar honum heyrðist hávaðiim í hersveit hans, sólbrendum karlmennum, er voru um stund leystir undan heraganum, mcðan þeir biðu matar sins. Þeir lilógu 0g mösuðu, þótt ekki hefðu þeir bragðað mat i tólf stundir. Meðal þeirra húktu fiinm hvitklæddir Arabar, bundnir og undir strangri gæzlu. Það var nálægð Arabanna, er geröi Armand Jacot svo ánægðan. Heilan máuuð hafði hann farið fiam og aftnr um eyðimörkina með sveit .sinni til þess að hafa uppi/á ræningjum, er kærðir voru fyrir svo margitrek- aðan þjófnað á kvikfé og morð á'fólki, að þeir lieföu átt skilið að fara oft á höggstokkinn. Viku áður hafði líann rekist á þá. Ilann hafði mist tvo menn i bardaganum, en ræningjarnir féllu unnvörp- um. Ef til vill komust sex'undan; hinir fóllu eða voru

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.