Alþýðublaðið - 24.10.1923, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.10.1923, Blaðsíða 5
' AL&YÐUBLAÐIÐ (Framhald fár 2, síðu.) ar báðar upphæðir eru því 952520 kr. Nú er þess að gæta, að verka- menn á landi hafa orðið sama kaups aðojótandl, svo að fydr það, að sjómannaféiagið hefir getað haldið þetta í káupið hefir kaup laödmanna ekki lækkað. Sjómenn í Hafoarfirði og verkamenn þar eru því ekki í neinum efa um það, hverja þeir eigi að kjósa. í>etta er svo auð- velt. B. Kr. og Á. FI. hefðu fegnir viijað, ef þeir hefðu haft arátt til, draga þessa upphæð af ykkur, verkamenn! Sá flokk- ur, sem þeir heyra til, eru ein- mitt þeir mennirnir, sem aít af viija lækka kaupið. Greinarhöfundur talar um, að sjómenn séu óánægðir með Sig- jón sem formann. I>etta eru auð- vi’tað hrein ósannindi. En hitt er rétt og satt, að útgerðarmenn eru að telja sjómönnum trú um, að Slgutjón sé óhæfur, og það er skiljanlegt, að þeim blæði í augum dugnaður hans og at- orka fyrir þennan félagsskap. Hann hefir nú verið formaður í fjögur ár, og menn vona, að félagið eigi eftir áð njóta hans lengi enn þá. Hafnfirðingar! Munið eftir að láta atkvæði ykkar falla á AI- þýðuflofeksmennina, Sigurjón og Felix! Sjómamiafélagi. Þjóðnýtt skipulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og skipulagslausrar framleiðslu og verzlunar í höndum ábyrgðarlausra einstaklinga. Frá kjósenðafundi AlttfðuflQkksins. Sfðastliðinn föstud. héidu fram- bjóðendur Alþýðuflokksins kjós- endátund. Fundurinn var hian fjörugasfi. Möanum vár ýmist kalt á hötði eða fótum, en slíkt er v„naiegt á kjósendatundum Frambjóðeudur A-iiatans töluðu 1_ H v e i t i. Með e.s. Lagarfossi fengum við ágæta tegund af hvditi. Það er selt í smásölu í búðum okkár og í pöntunardeildinni. Spyrjið um verð og gæði áður en þér festið kaup annars staðar. Kaupfélagið. um stjórnmál, en frambjóðendur B listans um >prívát«-mál; það kom þar fram sem víðar, að hver verður að tjalda því, sem til er. Annats var fundurinn sann- kölluð átveizla fyrir B-Iistvmenn, því þeir voru alt af að kyngja niður ósannindum, — sínum eigin ósannindum. Náttúrlega stóð stundum í þeim, og eion bitinn var svo stór, að aumlngja Jakob vöknaði um augu, en það var honum sjálfum að kenna. Hann var líka orðinn ósköp lúpulegur, vesalingurinn. Lárus litli hagaði sér yfirleitt ósköp barnalegá, sem von var. Hann giaddist ifka eins og barn. sem á að fá að fara í nýju fötin sín, þegar Jakob lýsti yfir því, að þeir ætiuðu að reyna að komá honum að, þvf að í barnslegri einfeldni sinni hélt hann, að Jakob meinti þetta. Guðfræðidósentinn var oftast brosandi, og það kom auðvitað - af því, að hugurlnn dvaldi hjá blessuðum Spánverjanum. Hann hafði þó séð fyrir þvl, að hægt væri að skola innan á sér kverk- arnar og bæta bragð f munni eftir máltíðina í Bárunni. Vonandi halda B-lista-fram- bjóðendurnir bráðum aimennan - kjósendafund, því að það er nógu gaman að >heyrac þá borða. hn8. Skrílsæði talaði Anna nokkur verzlunarkona hjá Johnson og Kaaber um í sambandi við A- listann á kvennafundinum í Nýja B'ó. Þegar beiðst var skýringar, sagði þessiAnna, að hún beindi ekki þessum orðum tii fram- bjóðenda A-listans, heidur til allrar alþýðu, sem þá styddi. E.s. Gullfoss fer héðan á flmtudag 25. okt. siðdegis áleibis til útlanda um Leith og Noreg til Kaupmanna- hafnar. E, s. Esja fer héðan á fimtudag 25. okt. síðd. austur og norður um land í hringferð. Vörur afhendist í dag til hafna á milli Húsavíkur og Vestmannaeyja. Hrfsgrjðn nýkoinln í POutunardeild Kaupfélagsins. — Sími 1026. - „Skutull“, blað jafnaðarmanna á Isaflrði, er al- veg ómissandi ölluin þeim, sem fylg'j- ast vilja vel með þvi, sem g'erist i kosningahriðinni fyrir vestan. Gerist áskrifendur nú þegar á afgreiðslunni. Sterkir díranar, sem endást í fleiri ár, fást á Grundarstíg 8. — Sömuleiðis ódýrar viðgerðir. — Kr. Kristjánsson. Stangasápan með blámanam fæst mjög ódýr í Kanpfélaginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.