Framsóknarblaðið - 14.09.1938, Síða 1

Framsóknarblaðið - 14.09.1938, Síða 1
ÚTGEF.: FRAMSÓKNARFLOKKURINN 1 VESTMAHNAEYJUM I. árg. | Vestmannaeyjum 14. september 1938. I i. tbl. Samningur im dýpkn bafnarsvæðís Raufarbafiar. Pylgt úr hlaði. Við síðustu bæjarstjórnarkosn- ingar hér kom Fram&óknarflokk- urinn í fyrata sinn fram sem sjálfstæður flokkur í bæjarmál- um og með sjálfstæðan fulltrúa- lista, í fyrsta sinn höfðu Pram- sóknarmenn haft nokkurn und- irbúning, sem heitið gæti, við kosningar hér. Niðurstaðan varð eftir — um að ræða fyrstu til- raun og stuttan undirbúing, — mjög glæsileg. En rétt á litið var hún í raun og veru alveg vituð fyrirfram. Milliflokkur á einmitt sérstakt erindi hér í Eyjar, þar sem síngjörn og þröngsýn íhaldsstefna hefir ráð- ið lögum og lofum í mörg ár, og aðeins lifað á öfgafullum mót- flokkum hinsvegar. Af því hafa frjálslyndu öflin hér sopið seyð- ið og orðið að lúta í lægra haldi, þó sigur sjálfstæðisflokks- ins (Ihaldsins) haíi með hverj- um ko3ningum orðið torsóktari Og dýtkeyytari. Síðaat dugði ekk- ert minna en kvart millíóna „höll.“ Framsóknarmenn vilja ráða bót á þessu og skapa þeim mönnum, sem hvorugri öfga- stefnunni vilja fylgja, örugt at- hvarf. Þeir vilja halda þeim hóp manna sameinuðum, sem raunvetulega unnu mesta sigur- inn við bæjarstjórnarkosning- arnar í vetur og auka tölu hans. Þess vegna er þetta blað geflið út og til þess að bæjarbúum gefist kostur á að fylgjast betur með málefnum bæjarfélagsins. Lands og stjórnmál munu frek- ar sitja á hakanum. Til þess hafa menn önnur blöð. „Eram- sóknarblaðið“ mun reyna að draga það fram í dagsljósið, gem almenning varðar að vita um, og þörf er á að sé athug- að. Vonum vér að þetta fyrsta blað sýni þegar að engin van- þörf er á þessu. Eða vegna hvers hefir blað Sjálfstæðismanna hér þagað al- gerlega um mesta stórmálið sem lengi heflr risið hér, samning um að taka að sér hafnarbætur annarsstaðar. Pyrir nokkru fór að kvisast um bæinn, að meirihluti bæjar- stjórnar væri að leigja dýpkun- arskipið „Vestmannaeyu. Um þetta mun minnihluti bæjar- stjórnar, eða a. m. k. fulltrúi Framsóknarflokksins, ekki hafa haft hugmynd um. Mun alveg einsdæmi að nokkur meirihluti taki slíka ákvörðun sem þessa, án þeas að bera slíkt undiralla bæjarstjórniria. Næsta skref meirlhlutans í þessu máli er það, að seint í á- gúst fór bæjarstjóri, ásamt Olafi Auðunssyni og Árna Þórarins- syni til Reykjavíkur og gera þar samning við stjórn Síldarverk- smiðja ríkisins, f. b. hafnar- nefndar Presthólahrepps, um dýpkun hafnarstæðis Raufar- hafnar. Þess «kal getið að þeir skrifa undir samning þennan f. h. bæj- arstjórnar Vestmannaeyja, höfðu ekkert umboð til Jtess frá bæjar- stjórninni hér, en aðspurðir af stjórn Síldarverksmiðja ríkisins hvort þeir hefðu umboð, gáfu þeir þau svör, að það aem þeir gerðu í þessu máli væri bind- andi að því leyti að þeir stydd- ust við meirihluta bæjarstjórnar, sem mundi samþykkja gerðir þeirra. Eftir heimkomu þeirra félaga var kallaður Baman hafn- arnefndarfundur, en þar skeði það merkilega að samningurinn var feldur. I hafnarnefnd eiga sæti 4 Sjálfstæðismenn og 1 Al- þýðuflokksmaður. Um þessar Vegna hvers heflr átt að fela það fyrir bæjarbúum? Blað Pramsóknarmanna rnun gera sitt til að þeBs háttar felu- leikur í bæjarraálum geti ekki átt sér stað. Það eitt er fullnóg ástæða fyrir útkomu þess. Og eru þó margar fleiri, mundir kom v.s. Ægir frá Reykja- vík til að sæltja „Vestmannaeyu og fara með hana til Raufar- hafnar. Ur því gat þó ekki orðið, þar sem fyrirsjáanlegt var að samningurinn næði ekki sam- þykki bæjarstjórnar. Telur stjórn Síldarverksmiðja ríkisins sig illa svikna og mun jafnvel hafa haft á orði að krefjast skaðabóta vegna vanefnda. Þess skal getið að mikla undrun hefir það vak- ið, að bæjarfulltrúum minni- hlutans var ekki sendur samn- ingur þessi, fréttu þeir fyrst af honum eftir að búið var að fella hann í hafnarnefnd, og fulltrúi Framsóknarflokksins heyrði hann fyrst í gegnum síma við Siglu- fjörð. Samningur þessi verður birt- ur hér á eftir. I þetta sinn verður hann ekki gagnrýndur hér. Til þess gefst tækifæri síðar. En lesendum gefst tækifæri til að dæma um hvernig meirihluti bæjarstjórnar, eða nokkur hluti hennar, heldur á rnálum bæjarins. S. G. „SAMNINGUR um dýpkun hafnarsvæðis Rauf- arhafnar. Vér undirritaðir, úr stjórn Síldarverksmiðja ríkisins, fyrir hönd hafnarnefndar Presthóla- hrepps, hér eftir nefndir verk- kaupandi og vér undirritaðir f. h. bæjarstjórnar Vestmannaeyja hér eftir nefndir verksali, ger- um með okkur svofelldan samn- ing um dýpkun hafnarsvæðis Raufarhafnar. 1. gr. Verkeali tekur að sér að dýpka hafnarsvæði Raufarhafn- ar á þann hátt sem lýst er í tillöguuppdrætti Vitamálaskrif- stofunnar merktur C 93,1 sam- tals um 80 000 m3. 2. gr. Verksali leggur til öll áhöld, dýpkarunskipið „Vestmannaeyu, með 350 m. langri þrýstipípu, og öll önnur nauðsynleg áhöld til dýpkunarinnar, ennfremur á- höfn á skipið, olíur til vélanna, annast viðhald og vátryggingu, og ber yfirleitt allan kostnað sem dýpkunin hefir í för með sér, utan kostnað við mælingar og eftirlit, sem verkkaupandi kynni að óska að hafa með verkinu, sem hann þá greiðir. 3. gr. Efni það sem kemur upp við dýpkunina skal dæla út fyrir Rauf, svo langt að sýnt þyki það berist ekki inn í höfnina á ný þó ekki lengra en fært er að leggja þrýstipípuna. Enn- fremur í tjörn þá á Eiðinu sem liggur á bak við kirkjunn, og út fyrir hana, og loks má láta úr miðbiki hafnarinnar i mýri vestan við bæinn. Óski verk- kaupandi, skal verksali dæla sandi á verksmiðjulóðina án sérstaks endurgjalds. 4. gr. Verkið skal hafið það fyrsta að liægt er og eigi síðar en i septembermánuði n. k. og á- hersla lögð á að ljúka því fyr- ir næatu síldarvertíð að sem mestu leyti, og lokið skal því að fullu innan eins árs frá þvi er það var hafið nema óviðráð- anleg (vismajor) atvik hamli svo sem veðrátta og tafir, sem verksala verður ekki umkennt. Ilvar unnið er á hverjum úma skal ákveðið af verkkaupanda. 5. gr. Verkkaupandi greiði verksala fyrir verk þetta kr. 110,000,oo er greiðiat þannig: 3/5 verk- kaupsins greiðast mánaðarlega jafnóðum, og skal þá miða við hve mikill hluti verksins hefir unnist á næstliðnum mánuði. Afgangurinn 2/5 verkkaupsins, eða kr. 44,000,oo greiðist með jöfnum afborgunuin á 10 árum,

x

Framsóknarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.