Framsóknarblaðið - 14.09.1938, Síða 3
FRANSÓKN ARBLAÐIÐ
3
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
. Drvalsritgerðir
Jánasar Jémsnar
Fyrsta bindi ritgerðasafnsins kemur út í liaust.
Gerist áskrifendur. Áskriftalisti liggur frammi á
afgreiðslu blaðsins, Vestmannabraut 10.
Bókin kostar fyrir áskrifeudur 5 kr. óbundin, en
7,50 í bandi.
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
x Þetti verða besttu bðkalriup ársins. x
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
x
x
x
Orðsending.
Brunabótafélag Islands vill vekja atbygli gjaldenda, sem eiga ó-
greidd iðgjöld til vor er féllu í gjaldaga 15. okt. 1937, og eldri,
á, að iðgjöldin hafa verið afhent bæjarfógeta til innheimtu og
verða krafin með lögtaki, ef þau verða ekki greidd þegar í stað.
Skrifstofa umboðsins verður fyrst um sinn opin alla virka daga
frá kl. 5—7 og 8—9 e. h.
Vestmannaeyja-timboð Brtmabótaféíags íslands.
Bjarni G. Magnússon
Vestmannabraut 10, sími 159.
Skiptafundur
í dánarbúi Árna heitins Oddssonar verður hald-
inn liér á skrifstofunni 3. október n. k. kl. 10.
Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 12. september 1938.
Kr. Linneh
kennaranna, heldur en þörf
þeirra sjálfra (foreldranna) fyr-
ir vinnu unglinganna.
Ég veit dæmi til þess, að for-
eldrar hér hafa unnið til þess
að taka vertíðarstúlku, svo
að dóttirin gæti stundað nám í
gagnfræðaskólanum. Slíkt er
virðingar- og þakklætisvert. Og
mörg móðirin verður að vinna
baki brotnu við heimilisatörfin
annatimann mikla einmitt vegna
þess, að dóttirin eða dæturnar
fá að halda áfram námi, þegar
þær eru orðnar liðtækar við
heimilisstörfin. Sama má- segja
um feðurna og drengina. Það
væri ánægjulegt, ef unglingarn-
ir lærðu að meta þá fórn og
gjalda sem vert er.
Gagnfræðaskólinn hér færist
í aukana ár frá ári, þó hægt
fari. Þegar syrtir í , álana á
milii, megum við kennararnir
minnast þess og trúa þvi, sem
einn merkasti skólamaður lands-
ins hafði orð á fyrir nokkrum
árum síðan, að í engum kaup-
stað landsins mundi örðugra að
skapa öflugan unglingaskóla en
einmitt hér vegna vertíðarinnar
fyrst og fremst.
Fyrstu 11 árin hafði skólinn
húsnæði í barnaskólahúsinu. Þar
voru starfsskilyrði slæm og að-
búnaður leiðinlegur, svo ekki
só fastara að orði komist. Þó
viðurkenni ég einlæglega, að
öðruví8i gat það naumast verið
eftir ástæðum, þar sem barna-
skólinn hafði fulla þörf íyrir
allt sitt og meira en það, Skól-
arnir voru hver öðrum plága,
þótt sambúð okkar kennaranna
og samstarf væri gott.
tíiðuslu fjögur áiin lieíir skól-
inn starfað í húsi iðnaðarmanna,
Breiðabliki. Þar eru starfsskil-
yrði að mörgu leyti góð, en hús-
rúmið nú orðið of lítið.
Það stendur því til, að skól-
inn fái aukið húsnæði fyrir at-
beina velviljaðra manna, sem
trúa því, að starf okkar kenn-
aranna megi verða bæjarbúum
til góðs.
Með auknu húsnæði fær skól-
inn aukin og betri starfsskilyrði.
Ég vænti þess fastlega, að vald-
hafar bæjarins hamli því ekki,
að svo megi verða.
S. 1. ár var starfrækt við
gagnfræðaskólann hér mat-
sveinanámskeið fyrir þá, sem
stunda vilja matargerð á útilegu-
bátum. Sú kennsla er bráð-
nauðsynleg atvínnulífinu hér.
Sóttu námskeiðið 10 piltar.
Þá var einnig starfræktur
vinnuskóli við gagnfræðaskól-
ann s. 1. vor fyrir atvinnulausa
drengi 13—17 ára. Nemendur
voru 19.
Þannig hafa s. 1. ár 92 ung-
menni hér stundað nám í Gagn-
fræðaskólanum eða á námskeið-
um hans.
Á þessum tímamótum er mér
síst í huga að minnast erfiðleika
og aðsóknar, tortryggni og mis-
skilnings, heldur hins, að ég
liefi átt því láni að fagna þessi
11 ár, sem ég hefi starfað hér,
að eiga velviljaða oggóðamenn
að í starfinu, bæði meðal ráð-
andi manna bæjarfélagsins og
utan þeirra.
Þeir hafa jafnan stutt skól-
ann „utan þings og innan“ og
og reynst honutn drengir góðir
í hvívetna og haukar í horni,
þegar á hefir reynt. Ég get hér
sérstaklega síra Sigurjóns Árna-
sonar sóknarprests, sem nú er
á förum héðan, og Páls Kolka
læknis, sem flutti héðan fyrir
nokkrum árum. En fleiri eiga
hér óskiptan hlut að, þótt ég
nefni ekki nöfn þeirra aðþessu
sinni. Ég er öllum stuðnings-
mönnum skólans hjartanlega
þákklátur og rainnist þeirra af
hlýjum liug.
Við kennarar skólans erum
bjartsýnir og eigum ekki aðra
ósk heitari, en að geta í starfi
okkar orðið æskulýðnum hér að
sem mestu gagni, og mega vinna
með foreldrum og fyrir þá að
velferð og gengi hinnar táp-
miklu æsKu hér í Eyjum.
Ve8tmannaeyium 10. sept. 1938.
Þorsteinn IJ. Yíglundsson.
Frá iMNdlaatiaai.
Það er ánægjulegt að vita,
að aðsókn að Sundlauginni hefir
verið með mesta móti í sumar.
Virðist það benda á aukin á-
huga fyrir þessari hollu og fögru
íþrótt, sundinu.
í sumar munu hafa verið hald-
in 3 mót fyrir atbeina hins á-
gæta og áhugasama sundkenn-
ara hr. Friðriks Jesaonar. S. 1.
laugardagskvöld var háð sund-
mót, og voru þátttakendur um
50, piltar og stúlkur frá 9 ára
aldri. Má fullyrða að um mikla
og ánægjulega framför var að
ræða hjá þátttakendum frá því
í vor, ekki aðeins í hraða, held-
ur öllu fremur í fegurri og þjáll-
aðri hreyfingum. En það er tak-
mark allra íþróttaiðkana, fegurð
og aukin hreysti líkamlega og
andlega. Mesta athygli á þessu
sundmóti vakti nýtt met er Erla
ísleifsdóttir sundmær setti í 100
m. fr.
Synti hún vegalengdina á 1. .18
min., en staðfest met mun vera
1.22 mín. Við Erlu eru bundnar
miklar vonir um, að hún eigi
eftir að verða Eyjunni og land-
inu til sóma fyrir óunnin afrek
á þessu sviði. Mörg fieiri ung-
menni hér gefa vonir um slíkt
hið sama, Það á að vera metn-
aðarmál allra góðra borgara hér,
að Vestmannaeyingar verði öðr-
um samlöndum fremri í þessari
íþrótt. Það fer líka vel á því,
því að hér var fyrst tekin upp
sundkennsla sem skyldunáms-
grein við Barnaskólann.
Það mun standa til, að loka
sundlauginni bráðlega. Mun þar
mestu valda um, að veðrátta er
farin að kólna, og meðan bún-
ingsklefar eru óupphitaðir verð-
ur aðsóknin þar af leiðandi lítil.
En það er áhugamál allra sund-
manna og annara, að klefarnir
verði upphitaðir hið fyrsta, svo
hægt sé að hafa laugina opna
fram eftir á haustin.
Gulrófur
hæfilega stórar. 7 krónur pokinn
Kartöflur
góðar. 11 krónur pokinn.
Helgi Benediktssoa
Á fjárhagsáætlun þ. á. eru
veittar kr. 4000,00 til leiðslu á
heitu vatni frá Rafstöðinni hér
til upphitunar á klefum. Að vísu