Blómið - 01.12.1929, Blaðsíða 3

Blómið - 01.12.1929, Blaðsíða 3
Jólin í sveitinni. CljAGANA fyrir jóllu var uóg að snóaat á Brekku. Með hverjum • degi uxu annirnar. Það var bvo margt, aem gera þurfti og atlaí ,færðu8t' jólin npei'. Ilvert herbergi var þvegið hátt og lágt, Allir gangar voru þvegn- jr og sóþaðir og hver krókur og kimí hreinsaður. Eins var furift með alla muni, er innanbœjar voru. Lampar og lcertastjakar voru fægðir og eldhiisgögn öll hreiitBuð og fáguð. Menn voru samtaka l því að þiifa til og hafa alt í röð og reglu, svo hús og hlutir gætu litið hreinlega út um jólin. Ekkert mátti varpa Bkugga á jólagleðina. Börnin voru þar ekki eftirbátar annara. Engiun hlakkaðí jafnmik- ið til jólanna og þau. Þau áttu svo margar fallegar endurminningar fiá siðuatu jólum. Og þau vissu, að jólin.aem uú fóru í hönd, mundu ekki síður verða Bkemtileg en þau, sem liðin voru. Núua höfðu þau líka búið sig undir jólin. í fórum Biuum áttu þau gjafir, aem þau ætluðu að gefa pabba sínum og mömmu. Anua aafði prjón- aðjljómandi fallega ró3aleppa. Þá ætlaði hún að gefa rabba sínutn innan i jólaskóna. Hún hafði prjónáð þá í rökkrinu, án þe88 a^l pabbiihennar vissi. Geir var búinh að skera út akraut'.ega myridar ramma. sem mamma hans átti að fá. Hann hafði Ijeyrt sjcr jóla- Fmmb & 3- síðw.

x

Blómið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blómið
https://timarit.is/publication/799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.