Blómið - 01.12.1929, Blaðsíða 6

Blómið - 01.12.1929, Blaðsíða 6
BLÓMIÐ $ Út&hann var hafður rjómi. Þetta var kallaður »jólagrautur*. .Þeg- ar menn höfðu gert þeeeum kráeum eine góð ekilogmagi og: lj'gt léyfðu, vár borið af borðum. • • Þá var lesinn jólalesturinn. Fólkið stóð alt upp og söng jólá- eálm, bæði á undan og eftir lestri. Yfir þessari Btund kvöldsiws hvíldi mestur helgiblær. Menn eátu hljóðir og blýddu lestri. A4t hjálpaði til að gera þessa Btund hátiðlega. Söngurinn, birta og hlýleiki baðatofunnar og lesturinn brutu jólahelginni braut að hjörfiím allra í baðstofunni. Og bjarmi jólaatjörnunnar lýðti gegnum tímá og rúm inn i hugskot hvers eins og fylti sál hans íneð unaði og lotningu. ý'- Að loknum lestri óakaði hver öðrum gleðilegra jóla. Síðan vár komið með jólagjafirnar. Hver maður fjekk stórt tólgarkerti ög einhverja gjöf aðra, svo að enginn færi í »jólaköttinn». Börnin fengu auk þess fimm mislit smákerti og spil. Svo fjekk Ahna brúðu með glerhaus. Hún var í peysufötum með ofurlitla islenska skó á fótunum. Geir var gefinn hnífur, látunsbúinn, mesti ko3tá- gripur. En Hallur fjekk dálítinn grænmálaðan kassa. í hontnn var hefill, t 5g og hamar. Þau þökkuðu gjafirnar með kossi.'Slðán, hlupu þau frara i stofu Að vörmu spori komu þau aftur. Aniia með rósalej pana og Geir með myndarammann. Eu Ilallur bjeltHá dálítlum sto.ik undir hendinni. Þau afhentu gjafirnar. Fólkið hóp- . aðist saman til að sjá þær. Dáðust menn að stokknum frárllaifi. Það var saumastokkur úr rauðaviði. Á hliðum og gölium voru útskornar róéir. Lokið var lika skorið út. Á því stóð einnig .fanga- mark mörnmu hans og ártalið. Það luku allir upp einum uiunhi um það. a? þetta væii mesta völundarsmiði ■' • r1" . Þá var i ornið inn með jólatrjeð. Það var úr biiki og skíéýtt með lyngi, svo að það var alg æntáað sjá. Á hveni grein hjekk: dálitil karfa, brugðin úr mislitum pappir. Yst á greinunum stóð kerti úr öl um regnbogans litum. Auk þess var hengt á það ýra- isskonar slrait, sem kept hafði verið í kaupstaðnum. Þegar bjí- ið var að kveikja á kertunum, tóku allir höndum surmm óg geugu i kr ngutn jóiatrjeð og sungu um leiö. Fyist voru sungirir jóíasálmar >g siðan kvæði, sem allir kunnu. Þessu var haldið á- fram þar tii kertin voru næ6tum útbrunnin. Þá var slöktá þeim. ‘Síðan voru körfurnir og þeim ekipt railli fólksius. Þæi' vonriv:'el þégnar ekki síst af börnuuum, því að í þeim var állðkonar §æl-

x

Blómið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blómið
https://timarit.is/publication/799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.