Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 18.01.1956, Blaðsíða 4

Framsóknarblaðið - 18.01.1956, Blaðsíða 4
4 FRAMSÓKNARBLAÐIÐ FjáhagsáæfSun bæjarlns 1956. fundi bæjarstjórnar kaupstaðarins 13. þ. m. var samþykkt að fullu fjárhagsáætlun þessa árs. — Tekjuliðir eru þessir: 1. Framlag ríkissjóðs til skólanna, sundkennslu, lögreglumála og ræktunarvega ................ kr. 295.000,00 2. Frá Rafveitu og Hafnarsjóði til stjórnar kaupst................................ — 70.000,00 3. F’asteignagjöld ......................... — 235.000,00 4. Tekjur af áhöldum ....................... — 50.000,00 5. Útsvör .................................. - 7.475.785,00 6. Ýrnsar tekjur ........................... — 100.000,00 Tekjur alls kr. 8.225.785,00 Helztu gjaldaliðir eru: 1. Stjórn káupstaðarins .................. — 495,325,00 2. Framfærslumála ........................ — 394.000,00 3. Alm.tryggingar, óafturkræfir styrkir og væntanlegar atvinnuleysistryggingar .... — 1.210.000,00 4. Menntamál ............................... — 1.051.000,00 5. Heilbrigðismál ........................... — 625.410,00 6. Lögreglumál .............................. — 398.550,00 7. Brunamál ................................ — 90.000,00 8. Skipulagsmál ............................. — 141.500,00 9. Götulýsingar ............................. — 90.000,00 10. Verklegar framkvæmdir ................... — 1.700.000,00 11. Afb. og vextir af skuldum ............. — 1.075.000,00 12. Ýmis útgjöld .......................... — 350.000,00 í 11. lig felast síðustu leifar togaraskuldanna k'r. 375.000,00 Mjög fáar breytingatillögur fram frá minnihluta bæjar- við fjárhagsáætlunina komu stjórnar. Fulltrúi Alþýðu- TILKYNNING frá Skattstofunni. Allir þeir atvinnurekendur, félög, einstakling- ar og stofnanir, sem greitt hafa laun á árinu 1955, hvort sem um er að’ræða venjulegt kaup, stjórnar- laun, styrki, kaupauka og hverskonar endurgjald fyrir þjónustu, skulu eigi síðar en 20. janúar þ. á. hafa sent Skattstolu Vestmannaeyja skýrslu um launagreiðslur, þannig að sundurliðað sé hvað sé reksturskostnaður og hvað ekki eins og formið seg- ir til um. Launaskýrslum verður aðeins veitt móttaka í venjulegu formi, og geta þeir, er ekki hafa feng- ið skýrsluform send eða of lítið, sótt það sem með þarf. Fyrir sama tíma skulu hlutafélög öll hafa sent skýrslu um hlutafé félagsmanna í árslok 1955ogarð greiddan á því ári. Skýrslu þessa skal senda á eyðu- blöðurn, sem skattstofan leggur til, og hafi slík eyðublöð ekki borizt hlutafélagi eða of lítið, ber að sækja Jrað, sem með þarf. Fyrir sarna tíma skal einnigsenda í réttu formi skýrslu um aflainnlegg hverskonar svo og aðrar upplýsingar, sem aðilar hafa verið krafðir um, í Jjví formi, sem skattstofan hefur lagt fyrir að notað verði. Hafi áðurgreindar upplýsingar ekki borizt á réttúm tíma eða þeim er ábótavant, má búast við þungum dagsektum og að viðkomandi framtöl verði ekki tekin til greina. SKATTSTJÓRI. mmm flokksins flutti engar breyt- ingatillögur. Heldur ekki full trúi Þjóðvarnarflokksins. Sócí alistarnir, Tryggvi og Sigurð- ur, sýndu helzt viðleitni í því, að fá skorið niður framlag til reksturs Gagnfræðaskólanum. í útgjöldum á 3. lið eru áætlaðar kr. 200.000,00 framl. til atvinnleysistrygginga, en frumvarp um þær tryyggingar lá fyrir hinu fyrra Alþingi og er það væntanlegt innan skannns á Jjessu þingi. Ætlað er, að þau lög gildi aftur fyrir sig þannig, að bæir og sveitar- félög greiði í sjóð þennan frá 1. júlí 1955. Utsvör hækka hér um 8% miðað við árið í fyrra. Það mun sú minnsta hækkun út- svara, sem nokkursstaðar á sér nú stað í landinu. Því getum við fyrst og frernst þakkað það, að við erum hættir að tapa milljónum króna árlega á tog- araútgerð. ÁNÆ G J U LE GT K V E L D . Framhald af 1. síðu. ánægju. Um það bar svipur manna ótvíræðan vott. En aldrei er svo bjart, að skuggi fylgi ekki. Skuggi féll dnnig á þetta bjarta og ánægju lega kveld; einn gestanna, öidr uð kona, hlaut slæma byltu í anddyri hússins, svo áð slys hlauzt af. Vonandi gróa meiðsli hennaU fljótt og vel. Þess biðjum við öll af heilum huga og vottum henni samúð og hluttekningu. Eg veit, að allir gestir kvelds ins, — já, allir bæjarbúar, — eru Jiakklátir Líkn fyrir að minnast aldurhnigna fólksins á þennan vingjarnlega hátt. En einkanlega vil ég með þessum línum Jiakka fyrir mig og mína konu. Líkn gleymdi ekki að bjóða okkur þátttöku í skemmtuninni, þótt viðxvær- um svo að segja nýkomin hing að til Eyjanna og Jiessvegna fá- um kunnug. Þess vegna ætt- um við sízt allra að gleyma gestrisni og góðhug þeim, sem setti sinn fagra blæ á þessa há- tíð frá upphafi til enda. Kvenfélagið Líkn sýnir hér í verki og framkvæmd þann hug og það markmið, sem það og önnur slík félög hafa: að gleðja þá, sem lítils eru um- komnir. „Gleymdu ekki að þakka það, sem þér er gefið“. Þetta boðorð var eitt hið fyrsta, sem móðir mín blessuð gaf mér í leiðarnesti. Með það í huga þakka ég af einlægni Jreim, sem unnu að Jrví, að búa elztu Byggingarsamvinnufélag Vesimannaeyja. Þetta byggingarfélag hér í bæ hélt aðalfund sinn s. 1. sunnudag —.15. þ. m. Þessir menn skipa nú stjórn félagsins: Þorsteinn Þ. Víglundsson, formaður, Baldur Johnsen, gjaldkeri, Ágúst Bjarnason, ritari. Meðstjórnendur: Árni Árnason símritari og Magnús Magnússon húsasmíðaineistari. Til vara: Jón Nikulásson, Kirkjubæ, Þorsteinn Gíslason, Skólavegi, Endurskoðendur: Filippus Árnason og Sigfús J. Johnsen. Til vara: Bárður Auð unsson. Nýkomið! Gúmmístígvél á börn og unglinga. Finnsk kven-kuldastígvél. Kuldaúlpur. Vattteppi. Stígvélasokkar (20% Grillon). Crepe-nylonsokkar. ODDUR ÞORSTEINSSON U iii i irim>rrni~ niiiii iMmni iimmiiMTHi~n Verzl. BORG hefur eins' og vant er allt í matinn. Dilkakjöt, nýtt, Dilkakjöt, léttsaltað og spaðsaltað, Trippakjöt, léttsaltað og reykt, Hangikjöt og svið, Lifur, hjörtu og nýru, Vínarpylsur, Kinda- og hrossabjúgu, Kjötbúðing og hakkað kjöt„ Kjötfars, Soðið slátur, Reykt síld, kryddsíld, Reyktur silungur, Harðfiskur, Ú tvatnaður saltfiskur, Frosinn fiskur, Reyktur fiskur, Álego;. mikið úrval. Verzlunin BORG Sími 465 kynslóð Eyjanna þessa ánægju legu kvöldstund. Þakkir og blessunarósk flyt ég Líkn og öllum þeim, sem í orði eða verki hlynna að og gleðja minnstu systkinin. Guð blessi okkur ölluin ný- byrjaða árið. Einar Sigurfinnsson.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.