Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 15.10.1956, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 15.10.1956, Blaðsíða 2
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Frá bæjarstjórn. Annáll Framliald af 1. síðu. raforkumólastjóra ríkisins að festa kaup ó umræddum sæ- streng og öðru nauðsynlegu efni í því sambandi". Að öðru leyti var vísað til greinargerðar rafveitunefndar fró 2. 9. 1954. Einnig var samþykkt óskorun ó þing og stjórn að veita byrj- unarframlag ó næsta órs fjór- lögum ríkisins til flugbrautar hér, allt að kr. 2 millj. Var þing- mönnunum héðan falið að flytja mólið og fylgja því eftir. Bæjarstjórn samþykkti ó þess um fundi samþykktir hafnar- nefndar um að lóta dýpkunar- skipið ,,Vestmannaey" byrja að grafa fyrir fyrirhugaðri olíu- bryggju inni í Botni. Er það verk þegar hafið. Allmargar beiðnir lógu fyrir um byggingarleyfi ó íbúðarhús- um, og aðgerðar- og geymsluhús um vegna útgerðarinnar. Tllögur somþykktar: „Bæjarstjórn samþykkir að skora ó þingmann kjördæmisins og Karl Guðjónsson, 4. landkjör inn þingmann, að beita sér fyr- ir ó komandi þingi, að tekið verði inn ó fjórlög ríkisins næsta ór, ekki lægri upphæð en kr. 400 þúsund, ekstrarstyrkur til bóts þess, sem annast farþega og mjólkurflutninga milli Þor- lókshafnar og Vestmannaeyja." „Bæjarstjórn samþykkir að skora ó þingmann kjördæmisins og Karl Guðjónsson, 4. landkjör inn þingmann, að beita sér fyrir að tekið verði inn ó fjórlög ríkis ins fyrir næsta ór, sérstök fjór- veiting til varnar landbroti ó Eið- I'.................. \ Framsöknar- ! i blaðið j RITSTJÓRI OG ( ÁBYRGÐARMAÐUR: j ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON j AFGREIÐSLU ANNAST: ( SVEINN GUÐMUNDSSON. ( GJALDKERI BL.4ÐSINS: j SIGURGEIR KRISTJÁNSSON ) AUGLÝSINGAR ANNAST: ( SA’EINBJ. GUÐLAUGSSON. inu ó þann hótt að rekið verði niður jórnþil sunnan við það og það allt hækkað upp svo öruggt sé, að sjór nói ekki til að ganga yfir það". „Bæjarstjórn samþykkir að skora ó þingmann kjördæmisins og Karl Guðjónsson, 4. landkjör- inn þingmann, að beita sér fyr- ir að tekið verði inn ó fjórlög ríkisins næsta ór kr. 500 þús- und til greiðslu kostnaðar við jarðborun til öflunar neyzlu- vatni hér í Eyjum". „Ba:jarstjórn samþykkir að skora *ó þingmann kjördaémisins og Karl Guðjónsson, 4. landkjör inn þingmann, að beita sér fyr- ir ó næsta þingi að tekið verði inn ó fjórlög rlkisins fyrir órið 1957 ógreitt framlag ríkissjóðs til Vestmannaeyjahafnar, sem nú nemur a. m. k. 2 milljónum króna". Á þessum bæjarstjórnarfundi samþykkti bæjarstjórnin að róða hingað bæjarverkfræðing, og var bæjarstjóra falið að aug- lýsa stöðuna. Það mó öllum Ijóst vera, að í bæinn vantar verkfræðing. Bær- inn er með meiri og minni fram- kvæmdir órlega, sem þurfa um- sagnar og yfirstjórnar faglærðs manns. Hliðstæðir bæir ó land- inu hafa orðið verkfræðinga í sinni þjónustu. Iðnskólinn i Vestmannaeyj- um byrjaði kennslu að þessu sinni um 20. september. 60 nemnendur munu vera í skólan- um, þar af um 50 iðnnemar. Munu þeir aldrei hafa verið fleiri en nú. Flestir eru í húsa- smíði, þó múraraiðn, rafvirkjar og mólarar. Skólastjóri Iðnskólans er Vig- fús Ólafsson, kennari. Samvinnuskólinn var settur að Bifröst í Borgarfirði s. I. þriðjudag og hófst þar með ann að starfsór hans að Bifröst. Nemendur verða í vetur 64 tals- ins i tveim bekkjum, en kenn- arar verða fimm. Guðmundur Sveinsson skóla- stjóri setti skólann með ræðu, en auk hans tóku til móls við skólasetninguna sænski rithöf- undurinn Thorsten Odhe og for- stöðumaður fræðsludeildar SIS, Benedikt Gröndal. Að þessu sinni voru teknir í fyrsta bekk skólans 33 nemend- ur, en yfir 60 umsækjendur gengu undir erfitt inntökupróf, sem fram fór i Reykjavik. í vetur verða teknar upp marg víslegar nýjungar í Samvinnu- skólanum, meðal annars kennsla i æfingarbúð, sem innréttuð hef ur verið í skólanum. SKÝRSLA um eign kirkna í hinum Almenna kirkjusjóði órið 1956 birtist í stjórnartíðindun- um (B 6) þ. ó. Þar er greint svo fró, að eign- ir Strandakirkju hafi numið kr. 1.709.095,63 í órslok 1954 og kr. 2.024.461,27 í órslok 1955. Eignir Landakirkju í hinum AlVnenna kirkjusjóði ó sama tíma: í órslok 1954 kr. 224,20. í órslok 1955 kr. 304,76, SÖNGKENNARI. Fræðsluróð Vestmannaeyjakaupstaðar og skólastjórar Barnaskólans og Gagnfræðaskólans hafa ó fundi 9. þ. m. mælt með því, að Odd- geir Kristjónsson, tónskóld, verði róðinn söngkennari við skólana til eins órs. TOGARI FERST. Aðfaranótt fimmtudagsins 11. þ. m. fórst enskur togari við Reykjanes. Skipshöfnin bjargaðist í gúmmí- bót. Talið er vafasamt, að skips- höfnin hefði bjargazt, ef skipið- hefði ekki verið búið slíkum: „bjargvættum" sem gúmmíbót- arnir eru sjómönnum. Hvers vegna drekka menn! Þessari spurningu svaraði ó sinni tíð inn merki lífefnafræð- ingur Gustav von Bunge í Basel, og þó að um 60 ór séu liðin sið- an, er svar hans jafn gott og gilt, eins og það hefði verið gef- ið í gær eða dag. Hann segir svo: „Fyrsta aðalorsökin til ofdrykkju- vanans er in mannlega tilhneig- ing til að herma eftir öðrum. Fyrsta glasið er ekki betra ó bragðið en fyrsti vindillinn, en menn drekka það af því að aðrir drekka. En þegar maðurinn hefur vanið sig ó að drekka, skortir hann aldrei óstæðu til að halda því ófram. Menn drekka, þegar þeir skilja, og þeir drekka, þegar þeir hittast aftur, þeir drekka, þegar þeir eru soltnir, til að sefa hungrið, og þeir drekka, þegar þeir eru saddir, til þess að auka matarlystina. Þeir drekka til þess að hita sér, þegar kalt er, og þegar heitt er, drekka þeir til að svala sér. Þegar þeir eru syfjaðir, drekka þeir til að halda sér vakandi, og þegar þeir þjóst af svefnleysi, drekka þeir til þess að geta sofnað.-Þeir drekka, þegar illa liggur ó þeim, og þeir drekka, þegar vel liggur ó þeim. Þeir drekka, þegar barn Framhald ó 4. síðu. Lærufrestur til yfirskattanefndar ó úrskurðum niðurjöfnunarnefnd ar ó útsvarskærum rennur út 25. þ. m. Fyrir þann tíma verða kærur að vera komnar til yfirskattanefndar. Vestmannaeyjum, 10. október 1956. F. h. Yfirskattanefndar. TORFI JÓHANNSSON. Ú tgerðarmenn Lestagjöld fyrir órið 1956 féllu í gjalddaga 15. maí s. I. Góðfúslega gerið skil nú þegar. HAFNARGJALDKERI

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.