Morgunblaðið - 01.07.2010, Page 7

Morgunblaðið - 01.07.2010, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 2010 Viðskipti 7 sem réttindi skerðast ef ávöxtun er slæleg. Það má því segja að undir slíkum kringumstæðum beri starfs- menn á almennum vinnumarkaði kostnaðinn bæði fyrir sjálfa sig sem og opinbera starfsmenn,“ segir í Skoðun Viðskiptaráðs. Þar er jafnframt bent á að árið 2008 hækkuðu lífeyrisskuldbind- ingar ríkissjóðs úr 230,6 milljörðum króna í 342,9 milljarða króna. Sam- anlagt var tryggingafræðileg staða allra lífeyrissjóða opinberra aðila neikvæð um ríflega 500 milljarða króna í árslok 2008. Hvað varðar Icesave-innstæð- urnar er ekki enn útséð um hvernig það mál mun enda. Hugsanlega mun íslenska ríkið ekki samþykkja neina ábyrgð á þeim, en miðað við ummæli ríkisstjórnarinnar er líklegt að ríkið taki á sig einhverja ábyrgð hið minnsta. Um gríðarlega háar tölur er að ræða í því sambandi og ólíkt flestum þeim liðum, sem þegar hafa verið nefndir hér er nær víst að ef slík ábyrgð verður samþykkt þá mun ríkið þurfa að greiða tugi ef ekki hundruð milljarða til Bretlands og Hollands. Heimild: Lánasýsla ríkisins 1.400.000 1.200.000 1.000.000 800.000 600.000 400.000 200.000 0 (Þar af Landsvirkjun) – Sveitarfél. og fyrirt. þeirra – –Annað – 20 02 20 03 20 04 20 05 20 06 20 07 20 08 20 09 20 10 * ng frá 2007 til 1. ársfj. 2010 = 101,4% 20 01 20 02 20 03 20 04 20 05 20 06 20 07 20 08 20 09 20 10 * Aukning frá 2007 til 1. ársfj. 2010 = 58,9% 20 01 20 02 20 03 20 04 20 05 20 06 20 07 20 08 20 09 20 10 * Aukning frá 2007 til 1. ársfj. 2010 = 53,5% 20 01 20 02 20 03 20 04 20 05 20 06 20 07 20 08 20 09 20 10 * Aukning frá 2007 til 1. ársfj. 2010 = 53,5% – Samtals – 33 .7 38 39 .2 0 5 44 .6 56 53 .1 67 83 .3 12 1 86 .1 67 36 0. 88 0 39 1. 36 4 37 4. 86 5 4. 30 4 3. 27 9 2. 76 8 2. 03 8 1. 19 7 91 1 71 6 1. 15 5 1. 18 5 1. 13 8 80 3 65 0 13 .1 56 13 .2 76 32 .0 59 29 .6 98 28 .7 90 34 .1 22 44 .3 94 44 .1 87 44 6. 69 2 52 6. 48 4 57 2. 0 12 63 9. 57 2 63 9. 96 9 71 9. 12 8 89 3. 80 8 1. 33 6. 45 5 1. 35 1. 85 5 1. 24 6. 57 8 Landsvirkjun – staða í árslok 2009 Í milljónum dala Hagnaður fyrir skatta, afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) 271.659,00 Rekstrarniðurstaða 192.996,00 Eignir 4.803.522,00 Eigið fé 1.564.487,00 Skuldir 3.239.035,00 Eiginfjárhlutfall 32,6% Skuldir/EBITDA 10,4 Íbúðalánasjóður – staða í árslok 2009 Í þúsundum króna Rekstrarniðurstaða -3.202.314,00 Eignir 794.736.344,00 Eigið fé 10.082.596,00 Skuldir 784.653.748,00 Eiginfjárhlutfall 1,3% Heimild: Samband íslenskra sveitarfélaga tur – – Fráveitur – – Orkuveitur – – Félagslegt íbúðarhúsnæði – F S R E F S R E F S R E F S Rekstrarniðurstaða E= Eignir F= Eigið fé S= Skuldir og skuldbindingar 77 5. 15 1 3. 20 9. 23 8 -2 .0 13 .7 28 12 .1 54 .1 25 -3 .4 88 .2 48 15 .7 33 .1 38 -7 6. 26 8. 90 4 27 0. 55 3. 68 4 48 .2 19 .2 47 22 2. 33 4. 43 6 -6 .6 34 .8 67 -6 .9 38 .2 36 39 .6 45 .9 41 46 .5 84 .1 78 sundum milljarða króna Morgunblaðið/Ómar vegna Landsvirkjunar um 375 milljörðum króna, eða samtals um 1.255 milljörðum. Innstæður í íslenskum bönkum námu í mars síðastliðnum sam- tals 1.558,2 milljörðum króna, en þar eru meðtaldir peningamarkaðsreikningar, or- lofsreikningar, viðbótarlífeyr- issparnaður og annað almennt sparifé. Samkvæmt gildandi lögum og reglum eru innstæður allt að 20.887 evrum tryggðar hér á landi, sem samsvarar nú tæpum 3,3 milljónum króna. Hins vegar hafa ráðherrar og embættismenn margítrekað að allar innstæður séu tryggðar. Nú síðast sagði í nefndaráliti viðskiptanefndar: „Ríkisstjórnin lýsti því yfir 9. desember 2009 að yfirlýsing hennar frá 3. febrúar 2009 væri enn í fullu gildi, þ.e. að allar inn- stæður í innlendum bönkum og sparisjóðum og útibúum þeirra hér á landi væru tryggðar. Fram kom að yfirlýsingin yrði ekki dregin til baka fyrr en nýtt ís- lenskt fjármálakerfi, með breyttri umgjörð, hefði sannað sig og þá yrði gefinn aðlögunartími.“ Samkvæmt þessu eru allar inn- stæður í íslenskum bönkum tryggðar af ríkinu. Bankar í sérstakri stöðu Hins vegar má gera ráð fyrir því að í haust verði samþykkt lög þar sem nýtt þak á fjárhæð tryggðra innstæða verður sett, 50.000 evrur (og mun svo hækka í 100.000 evrur á næsta ári), og er þá vel hugsanlegt að yfirlýsingin um fulla tryggingu verði dregin til baka. Af orðalagi nefnd- arálitsins má þó ráða að form- lega yfirlýsingu þurfi til og að hún falli ekki niður að sjálfu sér. Á móti kemur að full trygging innstæðna styðst aðeins við þessa yfirlýsingu en ekki ákvæði í lögum eða reglum. Ein undantekning er á því hvaða innstæður eru tryggðar af inn- stæðutryggingasjóði og það eru innstæður í eigu annarra lána- stofnana, sem eru aðilar að sjóðnum. Í einfölduðu máli er hér um að ræða banka og sparisjóði. Í tölum Seðlabankans um eignir og skuldir bankakerfisins segir að innlán lánastofnana séu sam- tals um 155 milljarðar króna og er sú fjárhæð fyrir utan áð- urnefnda 1.558,2 milljarða króna. Fari allt á hinn allra versta veg og bankakerfið hrynur upp á nýtt mun ríkið því bera ábyrgð á þess- ari fjárhæð, þótt að sjálfsögðu megi gera ráð fyrir því að nettó- útgjöld ríkisins yrðu lægri, því eitthvað af eignum bankanna myndi fara upp í innstæðurnar. Hins vegar er illmögulegt að gera sér grein fyrir því hve há fjárhæð samtals verði á ábyrgð ríkisins að nýjum lögum samþykktum. Opinberar tölur um innstæður taka aðeins saman heildar- innstæður eftir flokkum. Ekki er hægt að sjá hve stór hluti þeirra er innan 50.000 eða 100.000 evra markanna. Því er í raun að- eins hægt að giska á það hve há- ar fjárhæðir verður um að ræða eftir lagabreytingu. bjarni@mbl.is Ríkið ábyrgist 1.560 milljarða á innstæðum í bönkum og öðrum lánastofnunum RÍKISÁBYRGÐ Á INNSTÆÐUM Morgunblaðið/Árni Sæberg Bankar Innstæður í lánastofnunum voru í mars 2010 um 1.560 milljarðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.