Framsóknarblaðið - 09.04.1958, Page 2
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ
Æskulýðsmót.
«/
Æs'kuiýðsnefnd Þjóðkirkjunnar hefur ákveðið að gangast fyr-
ir œskulýðsmót.um á komahdi sumri.
Blaðið hefur fengið eftirfarandi upplýsingar um þessi cesku-
i' lýðsmót. hjá scra Halldóri Kolbeins.
—
Framsoknar-
blaðið
f RITNEFND;
) HALLDÓR ÖRN
\ JÓHANN BJÖRNSSON
) SVEINN GUÐMIJNDSSON áh
/ AFGREIÐSLU ANNAST;
I SVELNN GUÐMUNDSSON
) GJALDKFRI BI.ADSINS:
\ FILIPPUS G. ARNASON
Ráðstefnan í Genf
1 Genf í Sviss hefur undan-
farnar vikur staðið yfir nrerki-
leg ráðstefna, sem fjallar um
réttarreglur á hafinu. Munu
flest jrau ríki, sem land eiga að
sjó hafa þar fulltrúa. Þar hafa
íslenzku fulltrúarnir með glögg
um málflutningi sýnt frara á,
hvernig fiskimiðin kringum
landið eru undirstaða lffsaf
komu Jrjóðarinnar. Hefur máli
þeirra verið veitt eftirtekt á ráð
stefnunni, enda munu fáar þjóð
ir eiga rneira undir vernd og
skynsamlegri hagnýtingu fiski-
miðanna en íslendingar. Bietar
liafa lcjngum verið okkur þung-
ir í skauti í þessum málum og
svo hefur enn verið :í þc-ssat'i
ráðstefnu. Héldu jjeii lengst af
dauðahaldi í ákvæðið um
þriggja mílna Iandhelgina og
tóku Bandaríkjamenn mjög í
sama streng. \rar þvi lengi vel
slæmt útlit um samkomulag á
Jjessari ráðstefnu, þó vonir
manna hafi farið vaxandi um
jákvæðan árangur eftir að
Kanada lagði til, að strandríki
verði heimilaður einkaréttur til
fiskvciða allt að 12 sji'tmílum út
frá ströndum þess. enda þótt
þriggja mílna landltelgt yrði
viðurkennd, sem aiþjcjðaregla.
Sagt er, að þessi tillaga Kanada
eigi mikht fylgi að fagna á ráð-
stefnunni. Hitt mun mörgu n
hafa komið óvænt, að Bretar nú
fyrir fáum dögum i'luttu alit 1
einu tillögu um 6 rntlna land-
Itelgi. Ér hér utn að ræða upp-
gjöf frá þeirra hen ii og virðast
jjeir nú ætla að bjarga því, sem
bjargað verður.
Munu Bretar að sjálfsögðu
gera sér það ljóst, að ef ekki
næst samkomulag á ráðstefn-
unni halda strandríkin áftam að
fara troðnar slóðir og ákveða
sjálf hvert fyrir sig, lanclhelgi
og láta skeika að sköpuðu um
viðurkenningu annatra ríkja.
Með slíkri þróún málanna lilyti
að vera um mikið ósamræmi að
Tilgangur:
Kristileg æskulýðsmót á veg-
um þjóðkirkjunnar eru til þess
ætluð að hafa vekjandi og styrkj
andi áhrif á trúar-og siðgæðis-
líf æskufólksins og efla sam-
vinnu presta um þessi mál.
Tinii og staður:
Mótin verða að öllu forfalla-
lausu haldin sent hér segir: Að
Núpi í Dýrafirði og Eiðum laug
ardag og sunnudag 5.-6. júlí.
í Skógaskóla, að Laugarvatni, í
Vatnaskógi, í Samvinnuskólan-
um að Bifröst, í Laugaskóla og
að Hólum í Hjaltadal laugardag
cjg sunnudag 7.-8. júní.
Framkvœmd og
undirbúningiir:
Hugmyndin er sú, a ðferming
arbörn vorið 1958 verði kjarn-
inn í þessum æskulýðsmótum,
en auðvitað er allt æskufólk
velkomið meðan húsrúm leyfi;.
Undirbúningur og framkvæmd-
ir verða í höndum séistakra
nelnda, og stílist umsóknir til
formanna Jjeirra. Skulu Jjær
sendar í síðasta lagi fyrir 15.
apríl. Formenn undirbúnings-
nefnda eru þessir:
Mótsins að Núpi: Séra Jón
ísfeld, prófastur, Bíldudal.
Mótsins að Eiðum. Séra Er-
lendur Sigmundsson Seyðis-
firði.
Mótsins að Skógum: Séra Sig-
urður Einarsson, Holth
Mótsins að Laugarvatni: Séra
Ingólfur Ástmarsson, Mcjsfelli.
Mótsins í Vaglaskógi: Sera
Magnús Runólfsson. Reykjavik.
Mótsins að Bifröst: Séra Lró
júhusson, Borg.
Mótsins í Laugaskóla: Séra
Pétur Sigurgeirsson. Akuveyri.
Mótsins að Hólurn: Séra Birg
ir Snæbjörnsson, Æsustöðum.
Æskulýðsnefndin mun l'ylgj-
ast með framkvæmdum og
styðja undirbúning nefndanna
eftir föngum.
ræða í Jjessum málum og á-
rekstra þegar fram liðu stundir.
Þess vegna er það ekki sízt
æskilegt fyrir smáþjóð eins cjg
íslendinga að alþjóðareglur
skapist í þessum málum og virð
ist hin nýja tillaga Breta vera
spor í áttina.
Dagsk rá:
Hugmyndin er su að mótin
hefjist kl. 3 eftir lrádegi á laug-
ardag. Þá rerða rnótin sett cjg
drúkkið kaffi. Síðau verður hlé,
svo að þátttakendu,- geti komið
sér fyrir og kynnzt Má hér
koma fyrir leikjum úti við, ef
veður leyfir, sund iðkað, Jrar
sem aðstæð.ir leyfa o. s. frv. Kl.
6 verður neytt kvöldverðar. Ki.
7,30 liefjist kvöldvaka. Þar fari
fram ýnts atriði, seni skipað
verður niður á hverjum móts-
stað, t:. d. almennur söngur, á-
vörp, upplestur, einsöngur eða
tvísöngur, leikir o. s. frv. Æski-
legt væri, að prestar æfðu ein-
hver slík atriði lteima með æsku
fólkinu og hefðu um það sam-
ráð við undirbúningsnefndirnar
eða formenn þeirra. Kvöldvaka
þessi taki eina til eina og hálfa
klukkustund. Þá verði hlé, en
kl. 9,30 fari fram helgistund.
Þá verði flutt ræða og einkunn-
arorð mótanna: „Eg er vegur-
inn. sannleikurinn og íífið“
(Jóh. 14, 16). (Undirbúnings-
nefndir velji ræðumann og pré-
dikara næsta dag). Síðan fari
fram kvöldbænir og Jjá gengið
til náða. Á sunnudag verði
morgunverður kl. 8,30 l'. h.
Síðan fari fram morgunbænir
og biblíulestur, Jjar sem prest-
arnir skipti jjátttakendum í
hópa og ræði við þá um efni
og einkunnarorð mótanna. Síð-
Blik
Framhald af 1. sfíSu.
14. Síðasta seglskipið, eftii’
Jón í. Sigurðsson. hafnscgu
mann.
14. Blaðaútgáfa í Eyjum 40
áva. Hér birtist Eyjabúum skiá
yfir flest blöð og tit, sern gefin
hafa verið hér út s. I. 40 ár
Framhald næsta ár. Þ. Þ. V. tók
saman.
Fjölmargar myndir eru : rit-
inu eða vfir 20
Við væntum þess ng treystur.i
Ijví, að hver fjölskylda hér í bæ
kau.pi Blik, þegar það kemur íit
í næsta mánuði. Á Jjessu traustí
bvggist framtak okkar um út-
gáfu þess.
Runefndin.
Skólastjóii.
an '/erði hlé til hádegisverðar,
en kl. 2 fari fram guðsþjónusta
í nálægri kirkju eða á mótsstöð
unum. Að guðsþjónustum lokn
um verði drttkkið kaffi og mót
unum slitið.
Það, sem hér er sagt um dag-
skrá mótanna, er fyrst og fremst
ti I laga. U ndirbúningsnefndir
hvers svæðis í samráði við presta
geta aúðvitað skipulagt dag-
skrána eftir aðstæðum, en æski-
legt er, að mótin fari fram með
svipuðu heildarsniði. Æskulýðs-
nefndin hefur ákveðið að gefa
út mótsskrá í höfuðdráttum fyr
ir mótin, þar sem upplýsingar
(jg ýmsir sálmar og söngvar
verði birt, og senda prestum
með góðum fyrirvara fyrir mót-
tn.
8S*S8SSS2SSgSS*SSSSSSSS8Sg2SS*SSS!?SS2SSSS8£8S8SS2SS?ÍS8á?SS8SSS2SSSSS8^SSSSS8S888888882SaS88SS88888SSSS8*8S
Við hjónin þökkum alla vináttu og velvild í
okkar garð og nú sérstaklega heimsóknir, sím-
skeyti og gjafir 16. febrúar og 26. marz
Ofanleiti í Vestmannaeyjum, 7. apríl 1958.
Lára og Halldór Kolbeins.
£SS3SSSS$SSS$SS3SSSSSSSSS8SSS3SSS38SSðSS£SSS^SSSSSSS^SSS$8SSSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSSSS8SSS£iSSS8S^S
Allsherjar békamarkaður
í AKÓGESHÚSINU.
Hundruð ódýrra bóka,
Margar ófáanlegar í bókaverzlunum.
Opið tíl kl. to í kvöld.
SÍÐASTI DAGUR.
mm