Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.12.1958, Side 3

Framsóknarblaðið - 20.12.1958, Side 3
) ÓLABLAÐ FRAMSÓKNARÍ3LAÐSlNS 8 Altaristaflan í Landakirkju. Scr/i Jóliann Hliúar: Jólahugleiðing „HafiÚ Uella til marks: Þér munuð finna 'ungbarn reifað Og liggjandi i jölu.“ (Lúk. 2. 12). Nú eru j<)lin komin. Þeim ér fagnað um gjörvallan krist- inn heim, en víða við ólíkar að- stæður. Þeim er fagnað við leiftrandi ljós í friðhelgi heim- ilisins. Úti á regin höfum, fjarri ástvinum. Þeim er fagnað við ornandi elda heilagra minninga eða í skini barnslegrar ' gleði. ög til eru þeir, sem sorgin og einveran eða sjúkdómar gista á þessnm jólum. F.n hvernig svo sem ytri eða innri aðstæðum er háttað er öll- um bent á sama mark: Ungbarn ið reifað , og liggjandi í jötu, Hvað boðar þetta tákn jólanna, sem allra augum er beint að? Það hljómar vissulega undar- lega í eyrnm okkar, en í þessari átakanlegu jarðnesku fátækt op- inberast dýrð Gnðs. Það cr þetta, scm er nndur jólanna: að sá Guð, er ræður himni liáum, hann hvílir nú á dyrastalli lágum. Sá Guð, er öll á himins lmoss varð hold vá jörð og býr með oss. Guð er ekki fjarlægur Guð, sem menn aðeins eiga í draum- þrá og óskhugsun. Heldur hef- ur liann stigið niður til okkar, samtengzt okkar hjörtum og ör- lögum. Og barnið í jötunni er merki um, að.Guð hefur mætt okkur hér á okkar jörð. Þetta er óskiljanlegt og ó- skynsamlegt, segja menn. Já, svo virðist fyrir niannlegum sjónum og mannlegri takmörk- uii varðandi órannsakanlega vegu Guðs. En hver getur skil- ið undur Guðs? Aðalatriðið er ekki, hvort við skiljum, heldur hitt, hvað snert ir jietta barn okkur? Við get- um hugsað og hugsað mikið um lífið, dauðann og eilífðina, en við geturn aldrei hugsað okk- ur fram til óbrigðullar lausnar á þeim atriðum. Við getum leitað eftir huggun og hjálp í neyð lífsins og dauðans, en við getum aldrei barizt í eigin mætti fram til friðar. \hð getum trúað og \ið getum beðið, en \ ið komumst ekki langt með okkar trú og okkar bæn. Við eruin, þegar öllu er á botninn hvolft, algjörlega hjálparvana., En okknr hefur veitzt sú náð að sjá það undur, sem Guð hef- ur gjört. Sjá hann, sem kom til okkar og gerði alla hluti nýja. Það er sakir þessa barns, að vonin tendrast. Engin jarðnesk átækt er svo jmngbær, að hann megni ekki að breyta henni í auðlegð. Það er engin jarðnesk kvöl né þjáning svo erfið, að hann megni ekki að blessa hana. Það er ekkert til svo lágt, ó- hreint og ógeðfellt, að dýrð hans nái ekki að skína þangað niður. Og jrað er enginn mað- ur svo lítilmótlegur og aumur, að líf hans geti ekki prðið blessað. GUÐSÞJÓNUSTUR UM FIÁTÍÐARNAR LAN DAKIRKJ A: Aðfangadagskvöld Jóla: Aftansöngur kl. 6. Séra Halldór Kolbeins. Jóladag: Klukkan 2. Séra Jóhann Hliðar.' Klukkan 5. Séra Halldór Kolbeins. Annan dag jóla: Klukkan 2. Séra Jóhann Hliðar. Gamlárskvöld: Klukkan 6. Séra Halldór Kolbeins. Nýársdag: Klukkan 2. Séra Jóhann Hlíðar. K. F^U. M. og K.: Barnaguðsþjónusta á annan dag jóla kl. 11 f. h. Jólatrésskemmtun fyrstu helgi eftir áramót.' BETEL: Samkomaiá Aðfangadag klukkan 6. Samkomur báða jóladagana kl. 4,30. Sunnudaginn 2S. janúar: Jólatrésfagnaður barnanna. Samkoma ,á Nýársdag klukkan 4,30. Rœðumcnn verða brœður safnaðarins og vcentanlega Garðar Ragn- arsson og Ester Nilsson. Kórsöngur, strengjasveit, tvisöngur og samleikur á tv'cer fiðlur og píanó. AH VENTKIRK JAN: Samkoma á Jóladag kl. 2. O. J. Ólscn talar. Samkoma á Nýársdag kl. 2. hefur gefið okkur. Við biðjum, að Guð vilji blessa okkur jólin. Og við þökk honum lyrir frið hans, sem er æðri öllum skilningi. Guð blessi heimili okkar og börnin. Guð styrki og gleðji hina ald- urhnignu og þreyttu, þá sem þjást og stríða. ,Guð hjálpi okk- ur öllum að veita hans óum- ræðilegu gjöf viðtöku. í Jesú nafni. Gleðileg jóll. Kærleikur (fuðs nær til hins aumasta jarðneska lífs. Og merki Jiess er barnið í jötunni. Þegar við nú höldum jóla- hátíð, þá er aðeins eitt, sem get ur blessað bæði heimsins gleði og kvöl. Það .er friður Guðs. Það ér sá friðúrinn, sem er æðri öllum skilningi, sem barnið í jötunni kom með til Jressarar jarðar. Og sem við munnm leita árangnrslaust að, ef við viljum ekki sjá bað tákn, sem Guð

x

Framsóknarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.