Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.12.1958, Side 9

Framsóknarblaðið - 20.12.1958, Side 9
9 JÓLABLAÐ FRAMSÓKNARBLAÐSÍNS FAÐIR VOR Framháld af 5. síðu. txklinga, særða menn og hungr- aða, alla menn — — — Ýmsir freistast til Jjess að líta svo á, að efnaleg vandamál séu ver- aldleg og komi trúarlífinu ekki við. En þess ætti þá að minnast, að Jesús hefur bænina um dag- leg't brauð í hjartastað faðirvors ins. Og þegar svo fer, að marg- ir menn eiga ekki daglegt brauð, þá er Jrað ekki vegna neinnar ráðstöfunar Cíuðs. Guð segir: „Meðan jörðin stendur skal hvorki linna sáð né upp- skera, hiti né kuldi, sumar né vetur, dagur né nótt. Guð licf- ur gcfið oss pá jörðuj scm hcf- ur ' yfirgnœfundi auðlindir, öll- um mönnum nœgilegar. Frjó- semi jarðvegs, vatn, ljós og loft, kol, rafmagn, járn og öll önnur náttúrunnar auðæfi eru yfir- fljótanlega fyrir hendi. Skorti brauð, Jrá er stikin dugleysi, fá- fræði, léttúð eða ágirnd. Það cr blind sjálfselska manna, sem veldur efnalegum skorti: fjár- málakúgun, vinnusvik, arðrán, kynþáttahleypidómar og van- rækslusyndir hins opinbera, um- hyggjuleysi um vellíðan allra Jregnanna. Er vér biðjum um dagiegt brauð, óskum vér að vera samverkamenn Guðs og vér játum liver fyrir sig: Eg trúi að Guð vilji efnalegt rétt- Ueti og hollar lifsástceður fyrir alla menn hverrar pjóðar og hvcrrar liynkvíslar mannanna. G. Fyrirgef oss svo sem vcr fyr- fyrirgcfum. Jesús vissi, að liægt er að leysa öll efnaleg vanda- mál mannanna þannig, að mann kynið verði eftir sem áður ves- ælt og vansælt. Fyrirgefningin cr cðalsteinn elskunnar, Jrví að eiskan er Jtorsti ódauðlegrar sál- ar eftir skilningi og fyrirgefn- ingu. Hugsun vor í Jressari bæn er Jn í: Eg trúi á kœrleik- ann, sem cr langlyndur, umber allt og auðsýnir öllum ástúð. 7- Lcið oss ckki i freistni, licld- ur frelsa oss frá illu. Hér ræð- ir um innri uppsprettur lífsins, um mannsins persónulega skap- gcrð. Bágt á sá maður, sem bugast og bilar í Jiessu efni, sem verður siðferðilega litblindur, svo að liann kallar hið góða vont og hið vonda gott. Hvað er liægt að gjöra fyrir þannig afvegaleiddan mann, sem hefur rangsnúinn skilning á röngu og réttu? Það er ekki að undra, að hér er liæsta stig bænarinnar, seinasta bænin. Oss verfíur að spyrja, hvers vegna biður Jesús Guð: Lcið oss ekki í frcistni? Auðvitað skiljum vér anda Jress arar bænar, þó að orðalagið sé einkennilegt. En ef vér rann- sökum málið niður í kjölinn, mun koma í ljós, að orðalag Jesú var nokkuð frábrugðið því, sem þýðingin gefur til kynna. Hann talaði aranuiisku og orðin, sem hann sagði, munu tákna: Lcið oss burtu frá freist ingunum, enda rímar húgsunin Jrá að hebreskum hætti við seinni setninguna: Heldur frelsa oss frá illu. Guðs hjálp er boð- in sérhverri mannssál til Jress að vera staðfastur og hreinn hið innra, eiga heilaga skap- gjörð. Er vér biðjum bænina seinustu er trúarhugsun vor ])c*ssi: Eg trúi, að pað sc brýn nauðsyn að vera hreinn og sannur. Eg vil forðast alla saurg un, óhreinlyndi og ódyggðir. Það má sjálfsagt nefna Fað- irvorið trúboðann mikla. Og hver, sem les þessa bæn með skilningi, hlýtur að hrífast helg- um áhrifum. Kona nokkur var alin upp í algjöru trúleysi. Það mun hafa verið dóttir Karls Marxs. Menn kornu að máli við hana og inntu hana eftir trúar- hugmyndum hennar. ,,Eg er al- in upp í trúleysi,“ sagði hún, „en fyrir fáum dögurn las ég bæn. Eg rnundi vilja trúa á þann Guð, sem sú bæn er stíluð til.“ Það var bænin Faðirvor, sem lnin hafði lesið. í þeirri bæn felst svo mikið djúp heil- agrar hugsunar, slík auðsupp- spretta ótæmandi andlegu lífi, að segja má við hvern mann og bverja J)jóð: Viljirðu kom- ast nær vaxtartakmarki Krists- fyllingarinnar, þá lestu betur íaðir vor.. Þessar eru trúarhugsanir Fað- irvorsins: 1) Eg trúi, að sá Guð, sem með mætti sínum og vizku hefur skapað og heldur við al- heiminum ,sé faðir minn. 2) F.g trúi á kraft bænarinnar og til- beiðslunnar, ég trúi á heilaga dulhelgi trúarreynslunnar, er ég fyrir liana kemst í samband og samræmi við Guð. 3) Eg trúi á alheimsskipulag, sem er í sam ræmi við kenningu Drottins Jesú Krists. 4) Eg trúi á heilag- an anda, skapandi vilja Guðs og ég helga líf mitt leitinni að opinberunr vilja lians og hlýðn- inni við hann. 5) Eg trúi að Guð vilji efnalegt réttlæti og hollar lífsástæður fyrir alla menn hverrar Jrjóðar og hverr- ar kynkvíslar mannkynsins. G) Eg trúi á kærleikann, sem er langlyndur, umber allt og auð- sýnir öllum ástúð. 7) Eg trúi, að Jrað sé brýn nauðsyn að vera hreinn og sannur. Eg vil forð- ast alla saurgun, óhreinlyndi og ódyggðir. Amen. Almáttugi Guð. Vér þokkum blessun orðs þíns. Lát Jrað bera ávöxt í lífi voru. Vér þökkum vernd Jrína á þessu út- líðandi kirkjuári og biðjum: Blessaðu komandi kirkjuár. Amen. Vcrzlun Uarðar Agúslssonar & •: ÍS *. I* Hangikjöt ,læri ÖI- 1 Saltkjöt, Gosdrýkkir, S Trippakjöt, saltað Tóbak, Nautahakk, Vindlar, Gullaeh, Sælgæti, p Hakkað saltkjöt, Konfektkassar, Bjúgu, Jólasokkar, p Pylsur í pk. Jólasveinar, ps Kjötfars, Ávextir í ds. j* Nýr fiskur,, Ávaxtasafar í ds. §? Saltfiskur, >- 50 Avaxtasafar í fl. p Fiskflök, Nætursaltaður fiskur, Döðlur í lausu, Gráfíkjur, í* Súr hvalur, Sveskjur, Kjötbúðingur, Rúsínur, Hakkaður fiskur. Sítrónur. LÍTIÐ INN OG 1 REYNIÐ VIÐSKIPTIN. f 1 Sí Kt •0 Sendum heim. Sími 29 § • i | Wi Í8SS888S8SS88SSSSS8SS888«88SSÍ88S8S88888«*SS88S8S8SSS8?S8S8888S888S8S888S88888888*88?8SSS8S8S888S8SSÍ88SSÍSSI* mJMmmmwm Rafveitan tilkynnir: Stjórn Kvenfélags Landakirkju og Rafveitan munu í sameiningu setja upp jólatré í kirkjugarðin- um. Verður því ekki tengd nein skrautlýsing fyrir einstaklinga í kirkjugarðinum í ár. RAFVEITA VESTMANNAEYJA. m

x

Framsóknarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.