Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 06.02.1963, Blaðsíða 3
f RAMSÓKN ARBLAÐIÐ 3 Húsnæði íþróttabandalag Vestmannaeyja vantar húsnæði nú þegar eða 1. apríl fyrir knattspyrnuþjálfara. Fernt í heimili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Nánari upplýsingar gefur formaður í. B. V. SIGFÚS J. JOHNSEN, Sími 59. Nýkomið! Baðker, — VerS kr. 2735,00. Tréíex. Verð kr. 91,00 pr. platan . Harðtex, plasthúðað, stærð 170x260 cm. Verð kr. 692,00 VÖLUNDARB.ÚÐ H.F. Tangavegi 1. f#####################################################################< TILKYNNING frá Eimskipafélagi íslands um innköllun hluta- bréfa félagsins. Vegna margra fyrirspurna um innköllun hlutabréfa félags- ins og útgáfu jöfnunarhlutabréfa með tíföldu nafnverði, viljum vér hér með tilkynna hluthöfum félagsins, að vegna nauðsynlegs undirbúnings í sambandi við útgáfuna, prentun nýrra hlutabréfa o. flv, mun innköllun eigi geta hafizt fyrr en eftir tvo til þrjá mánuði og mun þá verða nánar auglýst hvernig hlutabréfaskipt- unum verður hagað. H. F. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS Gangastúlku vantar strax í Sjúkrahús Vestmannaeyja. BÆJARSTJÓRI. *###########################################################»##########< Að vörun. Kaup taxti milli Verkakvennafélagsins Snótar og Vinnuveit- endafléags Vestmannaeyja. Gildir fró og með 28- janúar 1963. 1. Fyrir almenna vinnu: Dagv. kr. 22,60 Eftirv. kr. 36,16 Næt. og hdv. kr. 45,20 2. Fyrir alla fiskvinnu, sem ekki er tilgreind í öðrum liðum Einnig fyrir blóðhreinsun, hreistrun og spyrðingu á fiski til herzlu. Dagv. kr. 23,45 Eftirv. kr. 37,52 Næt. og hdv. kr. 46,90 3. Fyrir þurrkhúsavinnu: Dagv. kr. 25,10 Eftirv. kr. 40,16 Næt. og hdv. kr. 50,20 4. Fyrir fiskflökun, uppskipun, umstöflun og upprifningu á bíla, hreingerningar og ræstingar í bátum^og húsum, tímavinna við saltsíld og vinna við heilfrystingu á síld, svo ag aðra vinnu, sem venja er að karlmenn einir vinni, einnig saltfiskpökkun. Dagv. kr. 26,05 Eftirv. kr. 41,68 Næt. og hdv. kr. 52,10 Kaup unglingsstúlkna, 15—16 ára: Dagv. kr. 20,00 Eftirv. kr. 32,00 Næt. og hdv. kr. 40,00 Kaup unglingsstúlkna, 14—15 ára: Dagv. kr. 17,55 Eftirv. kr. 28,10 Næt. og hdv. kr. 35,10 Ferðir um Heimaklett í námunda við háspennu- virkin og línurnar eru MJÖG HÆTTULEGAR! Vinnuveitendafélag Vestmannaeyja. Verkakvennafélagið Snót. Eru allir hér með varaðir við að fara þar um, nema brýn nauðsyn krefji, og þá einungis í sam- ráði við rafveitustjóra, Garðar Sigurjónsson. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. Kauptaxti »######################################################################» Hapþdrcetti Háskóla íslands þér hafid ágöðavon HAPPDRÆTTl HASKÚLANS Endurnviun til 2. flokks stendur yfir. Vinsamlegast endurnýið sem fyrst. UMBOÐSMAÐUR. »######################################################################< múnaðarkaupsmanna milli Vinnuveitendafléags Vestmannaeyja og Verkalýðsfélags Vestmannaeyja. Gildir fró og með 28. janúar 1963. Verkamenn ó olíustöðvum og pakk- húsmenn hjá heildsölum ............. kr. 5131,80 5388,40 Næturvarðmenn hjá olíuflögum ............ — 53'/6,5o 5645,35 Bílstj. er vinna ekki annað en við akstur — 5325,80 5592,10 Bílstj. er annast önnur störf ásamt akstri og bílstj. hjá olíufélögum ........... — 5484,50 5758,75 Benzínafgreiðslumenn (vaktavinna) .... — 5568,25 5846,65 Bræðslum. og verkam. í fiskimj.verksm. — 6044,00 6346,20 Eftir-, nætur- og helgidagavinna mánaðarkaupf.manna reiknast eftir taxta í tilsvarandi tímavinnuflokki nema annað sé ákveðið í samningi. Verkalýðsfélag Vestrnannaeyja. Vinnuve'tendafélag Vestmannaeyja. >#####################################################4 #• ^############^

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.