Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 15.05.1963, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 15.05.1963, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Auglýsing VIÐ ALÞINGISKOSNINGÁRNAR SUNNUDAGINN 9. JÚNÍMÁNAÐAR 1963 VERÐA 1 KJÖRI í SUÐURLANDSKJÖRDÆMI EFTIRTALDIR FRAMBOÐSLISTAR: A. Listi Alþýðuflokksins. í. Unnar Stefánsson, viðskipta- fræðingur, frá Hveragerði, Ásvallagötu íoA, Reykjavík 2. Magnús H. Magnússon, sím- stöðvarstjóri, Vestmannaeyj- um. 3. Vigfús Jónsson, oddviti, Garðbæ, Eyrarbakka. 4. Þorvaldur Sæmundsson, kennari, Heiðarvegi 57, Vestmannaeyjum. 5. Sigurður Einarsson, sóknar- prestur, Holti undir Eyja- fjöllum. 6. Gunnar Markússon, skóla- stjóri, Þorlákshöfn. 7. Edda B. Jónsdóttir, frú, Tryggvagötu 5, Selfossi. 8. Erlendur Gíslason, bóndi, Dalsmynni, Biskupstungum g. Eggert Sigurlásson, húsgagna bólstrari, Brimhólabraut 34 Vestmannaeyjum. 10. Helgi Sigurðsson, skipstjóri, Bræðraborg, Stokkseyri. ti. Guðmundur Jónsson, skó- smiður, Selfossi. 12. Elías Sigfússon, verkamaður, Hásteinsvegi 15A, Vest- mannaeyjum. B. Listi Framróknarflokkssins 1. Ágúst Þorvaldsson, bóndi, Brúnastöðum, Árnessýslu. 2. Björn Fr. Björnsson, sýslu- maður, Hvolsvelli. 3. Helgi Bergs, framkvæmda- stjóri Snekkjuvogi 11, Reykjavík. 4. Óskar Jónsson, fulltrúi, Kirkjuvegi 26. Selfossi. 5. Matthías Ingibergsson, apó- tekari, Þóristúni 1, Selfossi. 6. Sigurður Tómasson, bóndi, Barkarstöðum, Rangárvalla- sýslu. 7. Sigurgeir Kristjánsson, lög- regluþjónn, Boðaslóð 24. 8. Ólafur Jónsson, bóndi, Teyg ingalæk, Vestur-Skaftafells- sýslu. 9. Þórarinn Sigurjónsson, bú- stjóri, Laugardælum, Ár- nessýslu. 10. Steinþór Runólfsson, ráðu- nautur, Hellu, Rangárvalla sýslu. 11. Óskar Matthíasson, útgerð- armaður, Illugagötu 2, Vest mannaeyjum. 12. Siggeir Lárusson, bóndi, Kirkjubæ, Vestur-Skaftafells sýslu. D. Listi Sjálfstæðisflokksins 1. Ingólfur Jónsson, landbúnað arráðherra, Hellu. 2. Guðlaugur Gíslason, bæjar- stjóri, Vestmannaeyjum. 3. Sigurður Óli Ólafsson, kaup maður, Selfossi. 4. Ragnar Jónsson, skrifstofu- stjóri, Kirkjuteig 14. Reykja vík. 5. Sigfús J. Johnsen, kennari, Vestmannaeyjum. 6. Steinþór Gestsson, bóndi, Hæli. 7. Siggeir Björnsson, bóndi, Holti, Kirkjubæjarhreppi. 8. Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftholti. 9. Sigurður S. Haukdal, prest- ur, Bergþórshvoli. 10. Gunnar Sigurðsson, bóndi, Seljatungu. 11. Hálfdán Guðmundsson, verzlunarstjóri, Vík, Mýr- dal. 12. Jóhann Friðfinnsson, for- stjóri, Vestmannaeyjum. G. Listi Alþýðubandalagsins. 1. Karl Guðjónsson, alþingis- maður, Heiðarvegi 53, Vestmannaeyjum. 2. Bergþór Finnbogason, kenn- ari, Birkivöllum 4, Selfossi. 3. Jónas Magnússon, bóndi, Strandarhöfða, V.-Land- eyjahreppi. 4. Guðrún Haraldsdóttir, hús- móðir, Hellu, Rangarvalla- sýslu. 5. Björgvin Salómonsson, náms maður, Ketilsstöðum, Dyr- hólahreppi. 6. Sigurður Stefánsson, sjómað- ur, Heiðarvegi 49, Vest- mannaeyjum. 7. Böðvar Stefánsson, skóla- stjóri, Ljósafossi, Grímsnesi 8. Kristín Loftsdóttir, ljósmóð- ir, Vík, Mýrdal. 9. Guðmunda Gunnarsdóttir, húsmóðir, Kirkjubæjarbraut 15, Vestmannaeyjum. 10. Frímann Sigurðsson, oddviti, Jaðri, Stokkseyri. Gunnar Stefánsson, bóndi, Vatnsskarðshólum, Dyrhóla hreppi. Þorsteinn Magnússon, bóndi Álfhólshjáleigu, V-Land- eyjum. 11 12 Yfirkjörstjórnin í Suðurlandskjördæmi, srbdd á Selfossi, 9. maí 1963 Páll Björgvinsson, Páll Hallgrímsson, Gunnar Benediktsson, Ásgeir Eiríksson, Guðmundur Daníelsson. SJÓMANNAFÉLAGIÐ JÖTUNN TILKYNNIR: í samningi um síldveiðikjör segir í 20. gr.: „Fullgildir félagsmenn skulu, hverjir um sig, hafa forgangsrétt til skiprúms á skipum þeim, vem samn- ingur þessi tekur til og gerðir eru út frá rtarfssvæði félagsins. Þó skulu þeir menn, sem verið hafa á við'- komandi skipi næstu vertíð á undan, hafa sama' rétt og félagsbundnir heimamenn." Fullgildir félagsmenn Sjómannafélagsins Jötuns hafa forgangsrétt til hásetastarfa á skipum héðan á komandi síldarvertíð. Þetta tilkynnist skipstjórum, svo ekki þurfi að koma . til árekstra við skróningu á skipin. STJÓRNIN. Þökkum öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og minningu ÞORGEIRS FRÍMANNSSONAR, fyrrverandi kaupmanns. Lára Sturludóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Auglýsing FRÁ BÚNAÐARFEL. VESTMANNAEYJA. Áburður verður afgreiddur á Kirkjubæ, mánudaga og föstudaga kl. 8 — 10 e. h. þennan mánuð. Vestmannaeyjum, 13. maí 1963. STJÓRNIN.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.