Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 15.05.1963, Blaðsíða 4

Framsóknarblaðið - 15.05.1963, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Fermingarbörn Sunnudaginn 19. maí. Piltar, kl. 10,30: Ágúst Karlsson, Ásavegi 5. Ásbj. Guðjónsson, Vestmbr, 40 Andrés Bjarni Sigurvinsson, Hvítingavegi 8. Andrés Sigmundsson, Heimag. 4 Antoníus Þorvaldur Svavarsson, Heimagötu 1. Ari Kristinn Jónsson, Hólag. 21 Arnþór Sigurðsson, Hástv. 53. Ársæll Helgi Árnason, Brim- hólabraut 12. Bjarni Sighvatsson, Brimli.br. 18 Björn Jóhannsson, Hólagötu 14 Einar Vignir Einarsson, Heiðar- vegi 46. Eiríkur Heiðar Sigurgeirsson, Urðavegi 41. Friðrik Jósepsson, Miðstr. 14. Gísli Pálsson, Heimagötu 18. Guðfinnur Grétar Árnason Johnsen. Ólafur Gíslason, Hást.v. 36. Stúlkur, kl. 10,30: Auðbjörg Pálsdóttir, Heimag. 18 Auður Dóra Haraldsdóttir, Túngötu 16. BBssmsssasEsssssssssssBsssa FYLKIR SULLAR Framhald af 1. síðu. stæðan til þess að Ólafsvik var ekki afnumið þá, var auðvitað sú, að vinstri stjórnin settti sér miklu stærri markmið nefni- lega 12 mílna landhelgi um allt land og meðan á þeirri baráttu stæði, gat gTunnlínubreyting sem hvenær sem var mátti fram kvæma baráttulaust, beðið. Sagan um Ólafsvik er ekki í- haldinu til neins sóma frekar en framkoma þeirra í landhelg- ismálinu fyrr og síðar, en hún hefur alla tíð einkennzt af vesaldómi og undirlægjuhætti við erlend öfl. HJÓLBÁRÐAR Mjög ódýrir vörubílahjólbarðar 12 og 14 strigalög. General-fólksbílahjólbarða1' með nylonstriga, allar stærðir fyrirliggjandi. Svo og notaðir og sólaðir hjól- barðar. Allar hjólbarðaviðgerðir, suð"r, bætingar og fleira- Hjólbarðaverksræðið Kirkjubæ. opið frá io t'l 6. Ágústína Jónsdóttir, Urðav. 48. Arndís Hjartardóttir, Hátúni. Ásdís Anna Gísladóttir Johnsen, Faxastíg 4. Brynhildur Lýðsdóttir, Heið- arvegi 59. Elsa Sólveig Þorsteinsdóttir, Landagötu 21. Emilía Martinsdóttir, Laugarbr. Erla Fanney Sigurþórsdóttir, Vesturvegi 15B. Fjóla Leósdóttir, Heiðarv. 27. Guðbjörg Eygló Ingólfsdóttir, Hásteinsvegi 48. Guðmunda Hjörleifsdóttir, Kirkjubæjarbraut 9. Guðrún Pálsdóttir, Boðaslóð 14. Inda Mary Friðþjófsdóttir, Strandvegi 43. Piltar kl. 2: Guðj. Sigurbergsson, Vesmbr. 30 Guðjón Þórarinn Jónsson, Ves- mannbraut 44. Guðmundur Heinrich Tegeder, Brekastíg 35. Guðmundur Þór Sigfússon, Brimhólabraut 10. Gunnlaugur Ástgeirsson, Bæ. Helgi Bernódusson, Kirkjuv. 11 Hermann Ingi Hermannsson, Bárugötu 13. Jón Ól. Jóhannesson, Steinholti Jón Svavar Einarsson, Faxast. 23 Jón Þorvaldsson, Heiðarv. 57. Kjartan Ásmundsson, Bakkast. 8 Kristjón Ágúst Adolfsson, Vest- mannbraut 76. Kristján Waagfjörð, Krikjuv. 14 Ólafur Guðmundur Unnar Ey- vindsson, Brekastíg 6. Óli Þór Ástvaldarson, Strand. 56 Stúlkur kl. 2: Guðbjörg Ólafsdóttir, Hólag. 9 Hafdís Andersen, Hástv. 27. Hanna Júlíusdóttir, Vestmbr. 12 Herdís Sigurðardóttir, Brimh. 3. Hrafnhildur Ástþórsdóttir, Faxastíg 39. Hrefna Hilmisdóttir, Túng. 22. Jensína María Guðjónsdóttir, Urðavegi 17. Jóhanna Helena Weihe, Vest. 3B Jóna Ósk Gunnarsd., Brekast. 15 Jónína Ármannsdóttir, Hást. 18 Jónína Sigurbjörg Sveinsdóttir, Brekastíg 31. Júlía Petra Andersen, Heið. 13 Kristín Halldóra Þórarinsdóttir, Hólagötu 13. María Ragnhlidur Ragnardótt- ir, Vesturvegi 29 Oddný Ólafsdóttii, Vestmbr. 60 Ves tmannaey ingar! Ódýrar, nytsamar og smekklegar fermingargjafir <•¦.. í úrvali. - • r"* ..... Kaupfélag Vestmannqeyja. SSSSSSSSSSSSSSBSÍSSSBSSBSSSSSBSBSSSSBSSBSSSSSSSSSSSSSSBl Stuðningsmenn B-listans Arhugið, hvorr þjð eruð á kjörskrá. Kærufrestur er tjl 18. maí n. k. N^W^^wy^l^xyW^ **4*j»i»Aa***i***^m0*0iM TILKYNNING UM LÓÐARHREiNSUN I VESTMANNAEYJUM Samkvæmt heilbrigðissamþykkt Vestmannaeyja- kaupstaðar er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum- Eigendur lóða eru hér með áminntir um að flytja burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og hafa lokið því fyrir 25. maí næstkomandi. Hreins- un'n verður að öðrum kosti framkvæmd á kos'nað lóðareiganda. Að gefnu tilefni skal vakin athygli á því, að fjar- lægja verður ónýta bíla, sem standa á götunum við hús hér í bænum, að öðrum kosti verða þeir teknir og fjarlægðir á kostnað eigenda. HEILBRIGÐISNEFND. Kosningaskrifstofan er á Strandvegi 42, annarri hæð. - Síminn er 880. Opin frá kl. 3-7 og 8,30-10. — Flokksmenn og aðrir stuðningsmenn B-listans, hofið samband við skrifsfofuna. B-LISTINN r^* ^##/^i^^^#^^#^###^^/^###^/^#^###^#«###^/#/####. Fund ur, haldinn í Verkalýðsfélagi Vestmannaeyja 12. maí 1963 samþykkir atS banna alla verkamannavinnu efr- ir kl. 11,40 á laugardögum og Hl mánudagsmorguns á tímabilinu frá 1. maí til 30. september. Undanskilin er afgreiðsla m.s. Heijólfv. Stjórnin. Tízkuskóli ándreu. Námskeið hefjast 20. maí. - Er til við- tals í síma 352. ÁNDREA. S!SÍS«S«SS2SÍS2S2S8S8^2S2S2S8S8SSS2S2S2S2S2S2S8S2S2S2S2SSÍ2SS82S2S2SSS2S2SS^ Fermingarskeyti sumarsrarfs K. F. U. M. og K. Þau verða sem fyrr afgreidd í búsáhaldadeild kaupfélagsíns og í húsi K. F. U. M. og K. eftir að búðum er lokað á laugardag. Annazt er um áletrun og heimsehdingu fyrir þá, sem þess óska. . . Verð skeytanna.er kr. .15,00.-. K F. U. M. oa K. fii-

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.