Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 27.06.1963, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 27.06.1963, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 BKMmjWLfM LWiM SUNDLAUGIN ER OPIN SEM HÉR SEGIR: Kl. 8 til 10 f. h.: Almennur tími. Kl. 10 til 12 f. h.: Drengir innan 14 ára. Kl. 2 til 4 e. h.: Stúlkur innan 14 ára. Kl. 4 til 6 e. h.: Kvennatími. Kl. 6 til 7 e. h.: Karlatími. Á laugardögum: Almennur tími kl. 8 til 12 f. h. og kl. 2 til 4 e. h.. (Börn innan 14 ára aðeins fyrir hádegi). Á sunnudögum: Almennur tími kl. 9 til 11 f. h. Á mánudögum er laugin lokuð. Karlatími er frá kl. 8 til 10 á kvöldin á þriðjudögum og fimmtu- dögum. -- Kvennatími á sama tíma á miðvikudögum og föstu- dögum. Karlmönnum verður leyfður aðgangur að drengjatímum og kon- um aðgangur að stúiknatímum, ef þess er óskað. Laugin verður aðeins opin fyrir baðgesti. SUNDLAUGaRNEFND. MUNSÐ EFTIR ferða og slysatryggingunum áður en þér leggið upp í ferðalagið. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS, Umboðið, Strandvegi 42. Sími 26. Ef svo er, þá hvílir þung, en gleöileg skylda á herðum þér—að ala það upp. Nútíma sálar- og uppeldisfræði fyrir foreldra er ein af námsgreinum BRÉFASKÖLA SÍS. Við ráðleggjum öllum að kynna sér þau fræði. 4 kennslubréf—kennari Dr. Broddi Jóhannesson, námsgjald kr. 200,00. Fyllið út seöilinn hér að neðan og sendið hann til BRÉFASKÖLA SÍS, Sam- bandshúsinu, Reykjavík. Innritum allt ári6 Bréfaskóli SÍS Ég undirritaSur óska að gerast nemandi í Sálar- og uppeldisfræði □ Vinsamiegast sendiS gegn póstkröfu. □ GreiSsla HjálögS kr.__________ Nafn Heimilisfang MJÓLK! MJÓLK! getum enn bætt við nokkrum kaupendum HOTEL-BUÐIN FASTEIGNA- MARKAÐURINN er enn í fullum gangi. Þeir, sem þurfa að festa kaup eru vinsam legast beðnir að líta á úrvalið í skrifstofu minni. Nú eru m. a. eftirtaldar eign- ir til sölu: Heiðarvegur 22, aðeins 10 ára steinhús með tveim íbúðum. Gæti einnig hentað stórri fjöl- skyldu sem einbýlishús. Vestmannabraut 71. Einnar hæðar nýendurnýjað einbýlis- hús. 3ja herbergja íbúð í nýju húsi við Brimhólabraut. Margt fleira hefi ég á boðstól um, bæði íbúðir, hús, skip og bifreiðar. Landagata 25, Hof, hæð og kjallari. Tvær íbúðir með hlut- deild í útihúsi á lóð. Eignarlóð. Bárustígur 16A, Fagridalur, Rúmgott einbýlishús ,laust til í- ■búðar. Verðmæt lóðarréttindi í hjarta bæjarins. JÓN HJALTASON hrl Skrifstofa: Drífanda við Bóru- stíg. ViStalstími: kl. 4,30 — 6 11 — 12 f. h. — Sími 847. virka daga nema laugardaga kl.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.