Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAtílÐ 3 Nr. 24/1963 TILKYNNING Verðlagsneínd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fiski i smásölu og er söluskattur innifalinn í verðinu: Nýr þorskur, slægður: með haus, pr. kg......................... Kr. 3,85 liausaður, pr. kg. Ný ýsa, slægð: með haus, pr. kg........................... hausuð, pr. kg............................. Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn í stykki. Nvr fiskur, flakaður án þunnilda: Þorskur, pr. kg............................ Ýsa, pr. kg................................ Fiskfars, pr. kg........................... - 4,80 - 5d5 - 6,45 — 10,00 — 12,30 — 14,00 Reykjavík, 24. ágúst 1963. VERÐLAGSSTJÓRINN. Ha'þpdrcetti Háskóla íslands þérhafið ágöðavon HAPPDRÆTTl HASKÓLANS SíSasti endurnýjunardagur fil tíunda flokks er í dag. Dregið ó morgun fimmtudag. UMBOÐSMAÐUR. Fyrirliggjandi: Steeypustyrktarjárn, 8—10—12 mm. Mótavír sv. Saumur sv. og galv. Gólfdúkur, linoleum, Gólfdúkur, hálflioleum. Pappadúkur. Veggdúkur. Timbursalan h. f. Símar 100 & 401. Vantar þernur. Þernur vantar á m/s Herjólf. Upplýsingar um borð í skipinu. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. Þökkum hjartanlega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför elsku I itla drengsins okkar KÁRA. Sérstaklega viljum við þakka læknum, hjúkrunarkonum og öðru starfsfólki Barnadeildar Landsspítalans frábæra umönnun í veikindum hans. Hildur Káradóttir, Gísli Eyjólfsson, og aðrir aðstandendur. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og vinarkveðjum á 70 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Guðjón Valdason, Hásteinsvegi 15B. Fiskasafn Eyjabúa Verður til sýnis almenningi í afgreiðslusal Sparisjóðsins laugardag- inn 12. þ. m. kl. 2—10 e. h. og sunnudaginn 13. þ. m. kl. 1 —10 e.h. Aðgangur ókeypis, en mælzt er til þess að Eyjabúar leggi fé af mörkum af frjólsum vilja til framhalds þessa starfs í bænum. Vestmannaeyjum, 4. okt. 1963. Þorsteinn Þ. Viglundsson. Bifreiðaeigendur, Alhugið! I næstu viku byrja ég að ryðverja bíla með hinu heimsþekkta — TECTYL — ryðvarnarefni. TECTYL er í dag sii bezta og öruggasta ryðvörn, sem enn hefur verið fundin upp. ELÍAS BALDVINSSON, Smurstöð við Græðisbraut. Orðsending fró Sparisjóði Vesfmannaeyja. Við höfum aukið afgreiðslutíma sparisjóðsins í samræmi við óskir Eyjabúa sjálfra. Afgreiðslutíminn verður framvegis sem hér segir: Kl. 11 — 12 f. h. alla virka daga vikunnar. Kl. 1—2 og 4—5,30 mánudaga, þriðjud., miðvikud. og fimmtu- daga og kl. 4—7 á föstudögum. STJÓRNIN. SSSKS Stúlka óskast strax I eldhhús Sjúkrahússins. Upplýsingar gefur matráðskonan. BÆJARSTJÓRI. Bifreiðaeigendur, AHiugið! / Hefi opnað smurstöð í liúsi Olíuverzlunar íslands h. f. (B. P.) við Græðisbraut. — Olíur á allar gerðir bifreiða fyrirliggjandi. Fyrst um sinn verður smurstöðin opin frá kl. 8 f. h. til kl. 5 ELÍAS BALDVINSSON síðdegis.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.