Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 Fyrir utan alla þjónustu. sem við hingað til höfum veitt viðskiptavinum vor- um — höfum við nú bætl við okkur umboðum fyrii - GLERAUGNABÚÐINA - Laugavegi 46 — Reykjavík og við munum hérmeð taka á móti gleraugum til við- gerðar, svo og munum vií hafa sýnishorn af umgerð- um — sígildum og nýtízku- Og við munum í framtíðinni alltaf hafa nýjustu sýnisliorn á boðstól- um. — Lítið inn, kannski getum' við hjálpað yður! Tómsfundaverzlunin við HEIMATORG. Lausar stöður. Eftirtaldar stöður við embætti skatt stjóra í Vestmannaeyjum eru lausar til umsóknar: 1. Staða fulltrúa 1. eða 2. stigs. 2. Staða skattendurskoðanda, 2. stigs. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi ríkisins. Umsóknarfrestur er til 1. nóv. n. k. Umsóknir ósamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skattstjóranum í Vestmannaeyjum eða embætti ríkisskattstjóra. Vestmannaeyjum, 10. okt. 1965. Skattstjórinn. NÝKOMNAR: LEIKFIMIBUXUR DRENGJA. TÓMSTUNDAVERZLUNIN VIÐ HEIMATORG Örfá hinna margumdeildu tölusettu fyrstadagsumslaga er stimpl- uð voru úti í SURTSEY ó útgófudegi surtseyjarfrímerkjanna hinn 23. júní í sumar, verða seld í dag fró kl. 2-11,30 ó Mjólkurbarnum. PÁLL HELGASON. Lögtaksúrskurður. Hinn 8. október s. I. var uppkveð- inn lögtaksúrskurður fyrir eftirtöldum gjaldföllnum gjöldum 1965: Tekjuskatti, eignarskatti, nómsbók argjaldi, kirkjugarðsgjaldi, almanna- tryggingarsjóðsgjaldi, slysatryggingar- gjaldi atvinnurekenda skv. 40. gr., líf- eyristryggingargjaldi atvinnurekenda skv. 28. gr., atvinnuleysistryggingagj., launaskatti, kirkjugjaldi, innlónssjóðs- gjaldi, lóðaleiga til Vestmannaeyjakaup staðar, utansafnaðarmannagjaldi, sjó- mannatryggingariðgjaldi, skemmtana- skatti, vitagjaldi, lestagjaldi, afgreiðslu- og sóttvarnargjaldi af slcipum, bifreiða- skatti og öðrum gjöldum af bifreiðum, vélaeftirlitsgj., rafstöðvargjaldi, skipu- lagsgjaldi af nýbyggingum og afnota- gjaldi af útvarpsviðtækjum. Lögtak mó fara fram að liðnum 8 dögum fró birtingu úrskurðarins. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 8. október 1965. JÓN ÓSKARSSON, flfr. - --3

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.