Nýr Stormur


Nýr Stormur - 22.12.1967, Page 1

Nýr Stormur - 22.12.1967, Page 1
FÖSTUDAGUR 22. DES. 1967. ÍTMMUR 3. árgangur Reykjavík 40. tbl. Sættir milli Gunnars og Bjarna! Sjá grein á bls. 12. Forsætisráðherra uridirstrikar alræðisvald sitt: „Ég er settur til að gæta þjóðarinnar allrar...”! Jólaboðskapm' forsœtisráðherrans til verzlunarstéttarinnar sann- færir mennum,að annaðhvort sé hér á ferð ofurmenni, eða þá póli- tískur loddari, sem eigi fáa sína lí ka. i JÓL! I I € ;♦: :«5 :♦: Átökin á milli verzlunarstéttarinnar ann- arsvegar og launþegasamtakanna og ríkis- stjórnarinnar hinsvegar, hafa vakið alþjóðar- athygli. Þessi átök hafa sannað, að forsætis- ráðherrann ræður einn öllu í ríkisstjórninni, sem máli skiptir. Hinir ráðherrarnir eru að- eins einskonar aðstoðarráðherrar, svo sem al- gengt er meðal stórþjóðanna. Ráðherrann hefir nú alla þræði í hendi sér og hefir tekizt að snúa kosningaósigri Sjálfstæðisflokksins s. 1. vor, upp í einskonar stjórnarfarslega bylt- ingu, ekki ósvipaða grísku herforingjabylting- unm. Menn setti hljóða er þeir lásu fyrÍTsagnir tveggja dag- blaða, stuðningsblaða forsæt- isráðherrans, Vísis og Morg- unblaðsins, nú fyrir skcmmstu Fyrirsögnin í Vísi er sam- hljóða fyrirsögninni á þessari grein, nema að lok setningar- innar er svona: „ . . . en ekki verzlunarstéttarinnar einn- ar.“ Fyrirsögnin í Morgunblað- inu var á þá leið, að verzlunar stéttin yrði að fórna nú, til að „ná miklu meir síðar!“ Það væri ekki úr vegi, að íslend- ingar notuðu jólahátíðina að nokkru til að íhuga þessi orð síns æðsta manns, því að eitt- hvað er Bleik þá brugðið, ef landsmenn gefa sér ekki tóm til að leiða hug að veraldleg- um málum, en nota hátíðina eingöngu til trúariðkana. Vera mætti og, að menn finndu eitthvert samhengi á milli boðskapar jólanna og prédik- ana ráðherrans! GÆZLITSTÖRF! „Allt vald er mér gefið á himni og jöröu,“ sagði höfund ur trúarbragða vorra og höfuð inntak kristninnar er það, að Jesú Kristur hafi verið sendur mönnunum af æðra afli, valdi, sem er svo máttugt, aö enginn leg; minningarhátiðina um Jesú frá Nasaret, manninn, * sem færði mönnunum boð- iíj skapinn um kærleikann í öðru ljósi, en áður hafði :♦! þekkst. Meðal þjóðar, sem lifði :♦: eftir lögmálinu, auga fyrir og tönn fyrir tönn, að § halda framkomu Gyðinga gagn- ;♦: vart Jesú til vonbrigða og !♦! aftaka hans var aðeins ör- ’é * yggisráðstöfun konungs- § 'jí f jölskyldunnar og yfirvald- > > auga >: hljóta kenningar Jesú :♦: hafa verið all byltingar- ;♦; kenndar. Saga gyðingaþjóð >; arinnar var saga vopnaþjóð ;♦; ar, sem brotið hafði sér > land með valdi, en taldi sig í hafa gert það undir hand- ;♦! leiðslu Drottins, (Jahve) eg :♦! bókmenntir og trúarbragða >; saga þjóðarinnar var stór- ;j: fengleg. > Á þessari arfleifð byggði :♦; Jesú samt sem áður kenn- ;♦; ingar sínar, og hann notaði ;♦! rit spámannanna sem eins- ♦! konar ívaf í kenningar sín- afskiptalaus. ar. Framhald á bls. 3. >< Hugsjónir Jesú og samúð >j hans með hinum fátæku, anna til þess að koma í veg >; fyrir uppreisn hinna ör- ♦! snauðu og að halda vöMum ♦! í landinu, en Rómverjar !♦! skiptu sér lítið af innan- $ landsmálum skattlandanna > og létu trúanbrögð þeirra >; i Aftakan var ekki gerð ;♦! vegna þess að kenningar !♦! Jesú ógnuðu hinum Gyðing ;♦; legu trúarbrögðum heldur § vegna þess, að Jesú hafði >; náð slíkum tökum á bláfá- :♦! :♦: tækum almúganum, sem ;♦: aldrei hafði áður eignast !♦! slíkan talsmann. Þetta var !♦; þvi nauðvörn hinnar ráð- § andi stéttar, sem nú var > ógnað með ólgandi upp- ;♦! reisnarhreyfingu hinna !♦! snauðu, sem voru nánast !♦! ;♦; að- | Ólga í Hallgrímssókn Hvers vegna hreinsar séra Jakob sig ekki af ámælinu? Prestskosningarnar í Hallgrímssókn ætla að draga dilk á eftir sér. Framkoma sóknar- prestsins séra Jakobs Jónssonar hefir að von- urn mælst illa fyrir meðal stuðningsmanna þeirra frambjóðenda, sem ekki náðu kosningu og ætla menn að kosningin hefði farið •: nan veg, ef sóknarpresturinn hefði látið þær af- skiptalausar, svo sem honum bar. Mun nú vera uppi allöflug hreyfing meðal safnaðar- ins, að segja sig úr þjóðkirkjunni í mótmæla- skyni. ;♦; sem nóg var af í Gyðinga- ;♦! landi, sem var rómverskt !♦! skattland, ásamt með hinnj ♦! miklu mælsku hans og pré- dikarahæfileikuní, komu > róti á hugi hins fátæka og lýðs, sem Iifði í þrælar yfirstéttarinnar. Það voru sennilega eins örfáir samverkamenn >! og nánustu vinir Jesú, sem >; skildu kenningar hans og ;♦! það er fyrst eftir píslarvætt !♦! isdauða hans, að stórfeng- !♦! legleiki þeirra rennur upp £ fyrir mönnum almennt. > Fregnir berast um alvarlega undrung í einu prestakall- ,nna hér í borginni. Nýaf- taðnar prestskosningar í Hallgrímssókn urðu all sögu- lcgar á óvenjulegan hátt. Það hefir ekki borið við hér áður í prestskosningum, að prestur sá er fyrir var, skipti sér af kosningu nýs prests. Mál þetta var rakið nokkuð hér í blaðinu fyrir skömmu og verður það ekki endurtekið á ný. Allmargir úr söfnuðinum hafa komið að máli við blaðið og staðfest að það hafi farið með rétt mál, hvað viðvék af- skiptum séra Jakobs Jónsson- ar af kosningunni. Er almennt talið að afskipti prestsins hafi ráðið úrslitum og Siglufjarðar presturinn heföi ekki verið Framhald á bls. 3. >; kúgaöa ;♦! rauninni í stórveldisdraum !♦! um byggðum á spádómum !♦! fræðimanna þeirra. ¥ Fyrsta hreyfingin hefir >• án alls efa verið byggð á >; þeirri spásögn, og það hefir >; fyrst og fremst verið óttinn ;♦! við að þar væri Messías ;♦ kominn, sem fékk rómversk :♦; yfirvöld til að grípa í taum >i ana. >: Trú Gyðinga á spádóm- ;♦! ana hefir vafalaust verið :♦! svo sterk, að ef Jesú hefði :♦: >; notað yfirburði sína til að ;♦; blekkja fólk um að hann :♦! :♦: Það er rómverskur hug- væri Messías, hefðu þeir >; staðið sem einn maður með >; honum. Það má því rekja :♦: :♦: ♦:>>:>>:>>>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>£r sjónamaður, scm tekur upp ;♦; þráðinn og auðvitað þurfti >! hann lika að deyja píslar- !♦! vættisdauða, til að ryðja ;♦! kenningum Jesú braut. f > bæði skiptin óttuðust yfir- > völdin og hin ráðandi stétt, >; öreigana, sem flykktust um ;♦! kenningar Jesú. Það var |! ekki fyrr en síðar, að arf- >j takar þeirra fundu aðferðir > til að notfæra sér kenning- >; ar Krists og beita þeim fyr- ;♦! ir sinn eigin vagn. í dag starfa kristnir söfn !♦! uðir aðeins að sáralitlu leyti í anda Jesú frá Nasa- > ret. > :♦! ;♦; :♦: s Framhald á bls. 11. \

x

Nýr Stormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.