Nýr Stormur


Nýr Stormur - 22.12.1967, Page 2

Nýr Stormur - 22.12.1967, Page 2
Bók er bezta jólagjöfin! Munið að allir verða að eignast bók - Kaupa bók - gefa bék, en margt er á boðstólum og hverja á að velja? li á eftirtöldum bókum sínum: Einn í lofti - einn á sjó Bók, sem Ásgeir Jakobsson hefur tekið saman um ævi og hetju- dáðir Sir Francis Chrichesters, sem er einn mesti furðufugl sögunnar og eru afrek hans í lofti og á sjó ótrúleg. Svo sem kunnugt er var Chichester aðlaður fyrir síðasta verk sitt, er hann sigldi einn á skútu sinni í kringum hnöttinn. Þetta er efalaust óskabók allra flugmanna, sjómanna og ævin- týragjarnra ungmenna. Lærdómsrík og spennandi frá upp- hafi til enda. / \ V vT ofissön Úlfhundurinn Fiábær unglingabók, amerísk verðlauna- y Úk- MÚ saga. Stúlkur jafnt sem dremgir, munu hrífast af þessari hugljúfu en jafnframt spennandi sögu. Líklega verður róið í dag Rabbað við skemmtilegt fólk eftir 10 viðtalsþættir: STEFÁN Steinþórsþáttur — Hofstaðagoðinn — Jó- JÓNSSON ffannes í Vallholti — Marka-Leifi — Spá- maðurinn Runólfur Pétursson — Um sál- irnar og frelsun þeirra og trúarlíf í verbúð númer sjö — Rakel Bessadóttir, galdramanns — Guðjón á Evri og tilgangur með mannlífinu — Tröllið úr Eystra-Horni — Alexandria íslenzka úr Jökulfjörðum. Spegill samtíðar, eftir Steingrím Sigurðsson 43 þættir Sgttlh Skemmtileg og fróðleg viðtöl við fjöl- margt nafnkennt folk, þar til má nefna: Sigurð Greipsson. Johannes á Borg, Ólaf Tryggvason,. Margreti á Öxnafelli, Björn Gíslason, Einar Hjaltested. söngvara, — Bjarna í Tóbakshusmu, Þórð á Sæbóli, Gunnar Gunnarsson. Kjarval, Freymóð, Kristmann og m.fl. HAFSINS hafsins Jnhannes St. LúSvíksson tók saman. ^ Efm. I opinn dauðann, — Dapurleg leiðarlok. Ægislys \ á Eystrasalti. Upp á líf og iauða. Sigling til tortím- mgar, Aleinn gegn úthaf- mu María ” vitavörður María vitavörður , Astar- og hetjusaga. * Hér segir frá ævi stúlku a afskekktri eyju. — Mjmd .,1' in er skýr og eyjarskeggj- ___________ ar licslifandi á síðum bók- annnar Stöðvaðu klukkuna Sldheit ástarsaga, eftír Denise Robins. Fiona, eftir sama höfund seidist upp á svipstundu. Denise hefur skrifað 150 bæitur, sem náð hafa miM- um vinsældum.

x

Nýr Stormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.