Nýr Stormur


Nýr Stormur - 22.12.1967, Side 12

Nýr Stormur - 22.12.1967, Side 12
© %BNOR FOSTUDAGUR 22,, DES. 136/. KISÚTVARPID SKÚLAGÖTU 4 - REYKJAVÍK Skrifstofur útvarpsstjóra og útvarpsráðs, auglýsingaskr ifstofa, innheimtuskrifstofa, tönlistardeild og fréttastofa Afgreiðslutími útvarpsauglýsinga: Virkir öagar, nem'a laugardagar Kl. 8—18 Laugardagar !............... Kl. 8—11 og 15—17 Sunnudagar og helgidagar .... Kl. 10—.11 og 16—17 Útvarpsaiiglýsíngar ná til allra landsmanna og berast á svipstundu Athugið að símstöðvar utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar veita útvarpsauglýsingum móttöku gegn staSgreiðslu. ið í ljós, að hann mótaði alls ekki stefnuna, nema að litlu leyti. Það hefir vakið athygli, að málgagn forsætisráðherrans hefir reynt að þegja Gunnar í hel og hefir þess alls ekki ver- ið getið þótt hann hafi komið hingað í heimsóknir, svo sem vænta hefði mátt um einn áhrifamesta mann flokksins í áratugi. Gunnar er nú hér heima, þótt Moggi hafi ckki getið þess og sennilega ekki verið bú- Samkomulag m forsetakjör Þau tiðindi berast nú úr innstu herbúðum að Bjarni Benediktsson og klíka hans í Sjálfstæðisflokknum, hafi nú látið undan síga í forsetakjörs málinu.. Eins og kunnugt er, hefir Bjarni formaöur ckki viljað lýsa yfir stuðningi við hugsan legt og væntanlegt framboð Gunnars Thoroddsens við næstu forsetakosningar á ís- landi, sem fram eiga að fara n. k. vor. Mörgum Sjálfstæðismöhn- um er enn þungt í huga til Gunnars fyrir Iiðveizlu hans við framboð Ásgeirs Ásgeirs- sonar forseta um árið, þar sem forysta flokksins beið algjör- an ósigur og Gunnar Thorodd sen réði tvímælalaust úrslit- um í málinu. Hinn þykkjuþungi forsætis- ráðherra hefir síðan reynt að gera Gunnari allt til miska og það vita allir flokksmenn S j álf stæðisf lokksins. Gunnar var síðan hrakinn úr embætti fjármálaráðherra og honum kennt um það sem aflaga hafði farið í fjármála- stjórninni, þótt síðar hafi kom inn að fá „ordrur“ um breytt viðhorf. Nú berast þau tíðindi, að á fundi, sem haldinn var fyrir örfáum dögum, hafi Bjarni Benediktsson vcrið knúinn til að Iýsa yfir stuðningi sínum við Gunnar Thoroddsen við i hönd farandi forsetakosning- ar. Fer þá að líða að því að Bjarni verði að krjúpa hátign inni, án þess að standa á rétt- inum. Margt er skrítíb / Pétur Benediktsson bankastjóri hefur enn einu sinni gengið til liðs við Hallgrímskirkju. Væntanlega veröa við- brögð almennings þau sömu og þegar hann réðst á kirkj - una í útvarpinu og sjóðir hennar fylltust en Landsbank- ans tæmdust vegna mótmælaaðgeröa sparifjáreigenda, sem fluttu fé sitt í aðra banka og í kirkjusjóðinn. Nú flyt- ur bankastjóri tillögu á Alþingi um að skerða fjárveitingu Alþingis til kirkjunnar. Væntanlega veröur þetta nýja til- legg bankastjórans í Guðskistuna nægilegt til aö hrinda málum í lokahöfn! \ Kaupið jólatré og greinar Landgræðslusjóðs. Aðeins úrvals vara.

x

Nýr Stormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.