Framsóknarblaðið - 20.12.1979, Blaðsíða 16

Framsóknarblaðið - 20.12.1979, Blaðsíða 16
16 FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Húsráðandí GLEÐILEG JÓL gæfuríkt komandi ár hefur þú athugað? Vestmannaeyingar nær og fjær að brunavörðum þykir gott að hafa þökkum velvild og góðan stuðning á árinu frí, og þó sérstaklega um hátíðimar. sem er að líða. Brunavarðafélagið SLYSAVARNADEILDIN EYKYNDILL moguleika þina Vinningaskrá 1980: 9 @ 5.000.000 45.000 000 18 — 2 000.000 36.000.000 198 — 1.000.000 198.000.000 1053 — 500.000 526.500.000 12 852 — 100.000 1.285.200 000 120 420 — 35.000 4.214.700.000 ~450áúkav. 100.000----4570007300 135.000 Nú er nýtt happdrættisár aö hefjast. Þú hefur möguleika á allt að 5 milljón króna vinningi á einn miða eöa 25 milljón króna trompvinningi ef þú átt trompmiöa í HHI '80. HHÍ'80 greiöir 70% veltunn- ar í vinninga, allt í beinhöröum peningum sem eru undan- þegnir tekjuskatti. Þetta er heimsmet, enda hefur ekkert annaö happdrætti hærra vinn- ingshlutfall. Heildarupphæð vinninga hefur hækkaó um rúmar 1814 milljónir frá síðasta ári og sam- tals greiðum viö yfir 6 milljarða til vinningshafa. 500 þúsund króna vinningar eru meira en tvöfalt fleiri en áður og 100 þúsund króna vinningar meira en þrefalt —6735074007000 fleiri. Lægstu vinningar hækka úr 25 þúsund krónum í 35 þús- und krónur. Miðinn í HHÍ’80 kostar aðeins 1400 krónur. Auknir möguleikar allra ein- staklinga til mennta er stærsti vinningurinn. Hann hreppir æska þessa lands. Hefur þú efni á að sitja hjá? HAPPDRÆTTl HÁSKÓLA ÍSLANDS /Hennt er máttur

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.