Morgunblaðið - 11.10.2010, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.10.2010, Blaðsíða 6
Fimar fimleikastúlkur Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum fór fram í Hafnarfirði á laugardaginn. Keppt var í einstökum áhöldum í 1. og 2. þrepi kvenna. Nán- ar verður fjallað um mótið í Morgunblaðinu á næstu dögum en Ómar Óskarsson ljósmyndari var á svæðinu og tók myndir frá keppninni. Morgunblaðið/Ómar 6 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. OKTÓBER 2010 England C-DEILD: Colchester - Huddersfield ....................... 0:3  Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan tím- ann fyrir Hudderfield. Plymouth - Charlton ................................ 2:2  Kári Árnason lék allan tímann fyrir Plymouth. Hartlepool - Peterbrough........................ 2:0  Ármann Smári Björnsson lék síðustu 4 mínúturnar fyrir Hartlepool. Staðan: Brighton 11 6 4 1 15:8 22 Carlisle 11 5 4 2 14:6 19 Peterborough 11 6 1 4 23:18 19 Bournemouth 11 5 3 3 23:12 18 Sheffield Wed. 11 5 2 4 14:7 17 Huddersfield 11 5 2 4 19:15 17 Oldham 11 4 5 2 16:13 17 MK Dons 11 5 2 4 13:13 17 Rochdale 11 4 4 3 16:11 16 Charlton 11 4 4 3 14:13 16 Colchester 11 3 7 1 14:13 16 Exeter 11 4 4 3 16:18 16 Southampton 11 4 3 4 11:8 15 Bristol Rovers 10 4 3 3 11:13 15 Hartlepool 11 4 3 4 11:16 15 Yeovil 11 4 2 5 12:18 14 Notts County 11 4 1 6 15:19 13 Plymouth 11 3 4 4 13:17 13 Swindon 10 3 3 4 12:13 12 Walsall 11 3 1 7 12:16 10 Brentford 11 2 4 5 7:13 10 Dagenham 11 2 4 5 11:19 10 Tranmere 11 2 4 5 9:17 10 Orient 11 1 4 6 10:15 7 Svíþjóð A-DEILD KVENNA: Kristianstad – Linköping ....................... 0:5  Erla Arnardóttir lék allan tímann fyrir Kristianstad, Margrét Lára Viðarsdóttir fyrstu 77 mínúturnar og Guðný Björk Óð- insdóttir fyrstu 62 mínúturnar. Tyresö – Malmö LdB............................... 1:0  Þóra B. Helgadóttir varði mark Malmö en Dóra Stefándóttir lék ekki með liðinu vegna meiðsla. Kopparbergs – Djurgården ................... 0:0  Guðbjörg Gunnarsdóttir varði mark Djurgården. Sunneå – Örebro ..................................... 0:1  Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðars- dóttir léku allan tímann fyrir Örebro. Malmö 21 18 2 1 61:8 56 Kopparb./Göteb. 21 14 5 2 57:16 47 Linköping 21 10 7 4 36:15 37 Tyresö 21 11 4 6 39:26 37 Jitex 21 10 3 8 32:37 33 Örebro 21 9 5 7 29:25 32 Umeå 21 8 3 10 25:35 27 Kristianstad 21 5 5 11 32:46 20 Djurgården 21 5 4 12 22:34 19 Sunnanå 21 4 5 12 18:50 17 Hammarby 21 4 3 14 20:37 15 AIK 21 3 4 14 16:48 13 Þýskaland Saarbrücken – Potsdam ........................ 0:2  Sif Atladóttir lék allan tímann fyrir Sa- arbrücken. KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Haukar – FH .........................................19:28 Staðan: FH 2 2 0 0 62:44 4 Akureyri 2 2 0 0 69:52 4 HK 2 1 0 1 62:70 2 Fram 2 1 0 1 62:60 2 Haukar 2 1 0 1 49:54 2 Selfoss 2 1 0 1 59:63 2 Valur 2 0 0 2 56:62 0 Afturelding 2 0 0 2 48:62 0 Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Stjarnan – FH 31:30 Mýrin, úrvalsdeild kvenna, N1-deildin, laugardaginn 9. október 2010. Mörk Stjörnunnar: Esther Viktoría Ragn- arsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Sólveig Lára Kjærnested 4, Hildur Harðardóttir 2, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 2, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1. Utan vallar: 10 mínútur. Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmunds- dóttir 12, Ingibjörg Pálmadóttir 5, Berg- lind Ósk Björgvinsdóttir 5, Gunnur Sveins- dóttir 3, Hind Hannesdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 1, Kristjana Þorradóttir 1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Magnús Jónsson og Kári Garð- arsson. Áhorfendur: 130. Haukar – Valur 16:32 Ásvellir, úrvalsdeild kvenna, N1-deildin, laugardaginn 9. október 2010. Mörk Hauka: Þórunn Friðriksdóttir 6, Karen Helga Sigurjónsdóttir 2, Gunnhildur Pétursdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Þórdís Helga- dóttir 1, Erla Eiríksdóttir 1. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 12, Ágústa Edda Björnsdóttir 6, Hildigunn- ur Einarsdóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 3, Karólína Gunnarsdóttir 3, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Íris Ásta Pétursdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1, Anett Köbli 1. Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Brynjar Einarsson og Vilberg Sverrisson. Áhorfendur: 148. HK – Fram.............................................14:41 Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 5, Val- gerður Ýr Þorsteinsdóttir 3, Tatjana Zu- kowska 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Elísa Ósk Viðarsdóttir 1, Elva Björg Arnarsdóttir 1. Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 12, Kar- en Knútsdóttir 9, Birna Berg Haraldsdóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3, Hildur Þorgeirsdóttir 3, Pavla Nevarilova 3, Guðrún Þóra Hálfdáns- dóttir 3, Anna María Guðmunsdóttir 1, Marthe Sördal 1. Fylkir – ÍR .............................................40:14  Engin leiksskýrsla barst eftir leikinn. ÍBV – Grótta..........................................33:25  Engin leiksskýrsla barst eftir leikinn. Staðan: Fram 2 2 0 0 79:25 4 Valur 2 2 0 0 75:33 4 Fylkir 2 2 0 0 73:40 4 Stjarnan 2 2 0 0 68:46 4 FH 2 1 0 1 54:51 2 ÍBV 2 1 0 1 59:58 2 HK 2 0 0 2 34:65 0 Grótta 2 0 0 2 42:76 0 Haukar 2 0 0 2 27:70 0 ÍR 2 0 0 2 30:77 0 Þýskaland A-DEILD: Burgdorf – Gummersbach ................. 30:29  Hannes Jón Jónsson skoraði 4 mörk fyr- ir Burgdorf og Ásgeir Örn Hallgrímsson 3. Ahlen Hamm – Balingen .................... 29:30  Einar Hólmgeirsson lék ekki með Ahlen Hamm vegna meiðsla. Füchse Berlin – Grosswallstadt ........ 27:24  Alexander Petersson skoraði 3 af mörk- um Füchse Berlin. Sverrir Jakobsson náði ekki að skora fyrir Grosswallstadt en átti flottan leik í vörninni. Staðan: Füchse Berlin 7 7 0 0 183:154 14 Kiel 7 6 0 1 238:161 12 Hamburg 7 6 0 1 236:179 12 Flensburg 8 6 0 2 243:201 12 RN Löwen 7 6 0 1 219:199 12 Magdeburg 7 5 0 2 224:199 10 Gummersbach 7 5 0 2 212:197 10 Grosswallst. 7 5 0 2 193:186 10 Lemgo 7 3 2 2 201:198 8 Göppingen 7 3 2 2 199:201 8 Burgdorf 7 2 0 5 183:215 4 Balingen 7 1 2 4 190:225 4 Friesenheim 8 1 2 5 206:244 4 N-Lübbecke 6 1 0 5 162:188 2 Rheinland 6 1 0 5 131:171 2 Wetzlar 7 0 1 6 169:196 1 Ahlen-Hamm 7 0 1 6 181:212 1 Melsungen 7 0 0 7 161:205 0 B-DEILD NORÐUR: Varel – Minden .................................... 27:29  Gylfi Gylfason skoraði 4 mörk fyrir Minden. Dessau – Nordhorn ............................. 27:22  Einar Ingi Hrafnsson skoraði 3 mörk fyrir Nordhorn. B-DEILD SUÐUR: Obernburg – Aue................................. 30:25  Arnar Jón Agnarsson skoraði 6 mörk fyrir Aue. Korschenbroich – Eisenach ............... 26:25  Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar Eisenach. Danmörk A-DEILD KARLA: Lemvig - Bjerringbro.......................... 12:31  Elvar Friðriksson náði ekki að skora fyr- ir Lemvig. A-DEILD KARLA: Elverum – BSK/NIF ............................29:29  Sigurður Ari Stefánsson skoraði fjögur marka Elverum. Viking – Stord ......................................40:24  Ingvar Árnason skoraði átta mörk fyrir Viking í leiknum. Oppsal – Arendal..................................19:26  Kristinn Björgúlfsson skoraði tvö marka Oppsal í leiknum. A-DEILD KVENNA: Levanger – Sola .................................. 27:33  Rakel Dögg Bragadóttir lék ekki með Levanger vegna meiðsla. Ágúst Jóhanns- son þjálfar Levanger. Selbu – Fredrikstad ........................... 23:19  Berglind Íris Hansdóttir varði mark Fredrikstad. Sviss Kadetten – Pfadi Winterthur .............36:28  Björgvin Páll Gústavsson ver mark Ka- detten. HANDBOLTI Fráköst: 18 í vörn, 9 í sókn. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Einar Þór Skarphéðinsson. Hamar – KR 87:82 Hveragerði, Iceland Express-deild karla, 10. október 2010. Gangur leiks: 5:6, 10:8, 15:13, 22:21, 26:25, 30:33, 40:37, 44:41, 50:49, 56:53, 60:64, 69:70, 76:75, 77:82, 87:82. Hamar: Andre Dabney 22/7 fráköst/5 stoð- sendingar/5 stolnir, Svavar Páll Pálsson 17/ 14 fráköst, Ellert Arnarson 16/4 fráköst, Darri Hilmarsson 15/6 fráköst, Kjartan Kárason 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 6/10 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 2, Nerijus Taraskus 2. Fráköst: 27 í vörn, 16 í sókn. KR: Brynjar Þór Björnsson 24, Marcus Walker 18, Hreggviður Magnússon 11/7 fráköst, Ólafur Már Ægisson 8, Finnur Atli Magnússon 6/4 fráköst, Jón Orri Kristjáns- son 5/7 fráköst, Pavel Ermolinskij 4/8 frá- köst/6 stoðsendingar, Fannar Ólafsson 3, Skarphéðinn Freyr Ingason 3. Fráköst: 22 í vörn, 15 í sókn. Dómarar: Erlingur Snær Erlingsson, Egg- ert Þór Aðalsteinsson. Úrvalsdeild kvenna, 2. umferð Haukar – Grindavík 60:36 Ásvellir, Iceland Express-deild kvenna , 9. október 2010. Gangur leiksins: 2:2, 9:4, 11:8, 14:10, 16:12, 23:13, 30:17, 33:21, 36:23, 40:25, 42:27, 45:29, 47:31, 49:34, 54:36, 60:36. Haukar: Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 10, Gunn- hildur Gunnarsdóttir 9, Telma Björk Fjal- arsdóttir 8/9 fráköst, Guðrún Ósk Ámunda- dóttir 7, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 2, María Lind Sig- urðardóttir 2. Fráköst: 19 í vörn, 10 í sókn. Grindavík: Charmaine Clark 16/5 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6/5 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 6/12 fráköst, Jó- hanna Rún Styrmisdóttir 3, Rakel Eva Ei- ríksdóttir 2, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 1/6 fráköst. Fráköst: 24 í vörn, 6 í sókn. Dómarar: Jón Bender, Kristinn Óskars- son. Áhorfendur: 100 Fjölnir – Hamar 73:81 Dalhús, Iceland Express-deild kvenna , 9. október 2010. Gangur leiks: 5:9, 11:17, 14:23, 17:34, 21:38, 36:40, 38:43, 40:45, 43:52, 46:63, 52:70, 57:72, 61:74, 67:75, 70:77, 73:81. Fjölnir: Margareth McCloskey 30/7 frá- köst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/5 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 12/4 frá- köst, Inga Buzoka 5/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Erna María Sveinsdóttir 3, Eva María Emilsdóttir 2. Fráköst: 24 í vörn, 6 í sókn. Hamar: Jaleesa Butler 34/17 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Slavica Di- movska 12/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8, Fanney Lind Guðmundsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3, Jenný Harðar- dóttir 2. Fráköst: 17 í vörn, 17 í sókn. Dómarar: David Kr. Hreidarsson, Georg Andersen. Snæfell – Njarðvík 68:77 Stykkishólmur, Iceland Express-deild kvenna , 9. október 2010. Gangur leiks: 4:5, 6:8, 12:10, 17:12, 25:16, 30:18, 32:25, 37:30, 42:32, 47:40, 52:45, 55:50, 58:56, 60:59, 61:66, 68:77. Snæfell: Jamie Braun 25/8 fráköst/5 stoð- sendingar/5 stolnir, Inga Muciniece 16/17 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 5, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 1. Fráköst: 32 í vörn, 9 í sókn. Njarðvík: Dita Liepkalne 26/15 fráköst/5 stoðsendingar, Shayla Fields 16/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ólöf Helga Pálsdóttir 12/7 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 6, Ína María Einarsdóttir 5, Heiða Valdimars- dóttir 5/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Dagmar Trausta- dóttir 1. Fráköst: 27 í vörn, 11 í sókn. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Steinar Orri Sigurðsson. KR – Keflavík 74:87 DHL-höllin, Iceland Express-deild kvenna, 9. október 2010. Gangur leiks: 7:8, 9:13, 11:21, 18:25, 26:30, 32:35, 36:37, 38:47, 44:51, 51:54, 57:57, 59:65, 61:70, 65:75, 71:77, 72:87, 74:87. KR: Hildur Sigurðardóttir 27/12 fráköst/7 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 16/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/9 fráköst, Helga Einarsdóttir 9/6 frá- köst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánar- dóttir 8/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þor- björg Andrea Friðriksdóttir 2, Rut Konráðsdóttir 2. Fráköst: 28 í vörn, 20 í sókn. Keflavík: Jacquline Adamshick 28/22 frá- köst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 26/9 fráköst/5 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 15, Bryndís Guðmundsdóttir 9/8 fráköst, Ingi- björg Jakobsdóttir 9. Fráköst: 28 í vörn, 13 í sókn. Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Jón Þór Eyþórsson. 1. deild karla, 1. umferð Leiknir R. – FSu 55:91 Austurberg, 1. deild karla, 10-10-2010 Gangur leiks: 2:5, 7:9, 12:18, 17:22, 19:30, 24:40, 28:42, 30:47, 36:49, 45:52, 47:54, 49:57, 51:62, 52:65, 55:78, 55:91. Leiknir R.: Darrell Lewis 14/10 fráköst, Einar Hansberg Árnason 10/4 fráköst, Hallgrímur Tómasson 9/7 fráköst, Einar Þór Einarsson 6, Helgi Davíð Ingason 6, Daði Steinn Sigurðsson 4/4 fráköst, Snorri Fannar Guðlaugsson 3, Brynjar Smári Rúnarsson 3. Fráköst: 18 í vörn, 12 í sókn. FSu: Richard Field 44/17 fráköst, Valur Orri Valsson 21/4 fráköst/8 stoðsendingar, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 15, Svav- ar Stefánsson 5, Sæmundur Valdimarsson 3/5 fráköst, Arnþór Tryggvason 2, Orri Jónsson 1/4 fráköst. Fráköst: 21 í vörn, 16 í sókn. Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Steinar Orri Sigurðsson. Úrvalsdeild karla, 2. umferð: Grindavík – KFÍ 96:87 Grindavík, Iceland Express-deild karla, 10. október 2010. Gangur leiks: 7:3, 12:15, 17:23, 21:24, 27:27, 36:36, 42:46, 54:55, 61:58, 67:60, 69:65, 75:70, 79:76, 84:79, 88:84, 96:87. Grindavík: Andre Smith 28/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ryan Pettinella 17/21 frá- köst/3 varin skot, Guðlaugur Eyjólfsson 12/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ármann Vil- bergsson 11, Ómar Örn Sævarsson 10/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 6/5 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Helgi Björn Einarsson 2. Fráköst: 37 í vörn, 18 í sókn. KFÍ: Craig Schoen 25/5 fráköst/9 stoðsend- ingar, Edin Suljic 21/9 fráköst, Carl Josey 13/9 fráköst, Nebojsa Knezevic 10/12 frá- köst, Darco Milosevic 8/4 fráköst, Pance Ilievski 5, Ari Gylfason 5/6 fráköst. Fráköst: 23 í vörn, 22 í sókn. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, David Kr. Hreidarsson. Stjarnan – Fjölnir 86:69 Ásgarður, Iceland Express-deild karla, 10. október 2010. Gangur leiks: 2:9, 12:12, 16:16, 21:22, 25:26, 34:31, 38:37, 46:41, 52:44, 58:51, 61:53, 67:59, 74:61, 79:62, 84:64, 86:69. Stjarnan: Jovan Zdravevski 19/11 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 16/7 stoð- sendingar, Fannar Freyr Helgason 13/9 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 12/5 frá- köst, Guðjón Lárusson 8, Marvin Valdi- marsson 7/4 fráköst, Daníel G. Guðmunds- son 4, Birkir Guðlaugsson 4, Birgir Björn Pétursson 3/8 fráköst. Fráköst: 36 í vörn, 9 í sókn. Fjölnir: Ben Stywall 18/11 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 17, Ægir Þór Steinars- son 15/4 fráköst/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 7/6 stolnir, Trausti Eiríksson 3, Jón Sverrisson 3/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2, Sindri Kárason 2, Hjalti Vilhjálmsson 2. KÖRFUBOLTI Í KVÖLD! KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Ásvellir: Haukar – Tindastóll...............19.15 ÍR – Njarðvík.........................................19.15 Snæfell – Keflavík .................................19.15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.